Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 15. aprU .1982 D ÁRMULm11 Egebjerg baggavagnar * Tvær stærðir * Verð frá kr. 21.500.- Röskva hf. S Í)1 84020 ólafsvellir S !)9 6541 Dragi sf. Akureyri S 96 22466 Jörð til sölu Miðhvammur i Aðaldal er til sölu Á jörðinni er nýtt ibúðarhús 58 kúa f jós og hlöður og nýtt hesthús fyrir 10 hesta. Bústofn og vélar geta fylgt. Jörðin er laus til ábúðar i vor. Tilboð óskast fyrir 1. mai n.k. Harald Jespersen Miðhvammi simi 96-43521 t Þökkum auðsýnda samúö og hlýhug, við andlát og útför systur okkar, Guðnýjar Halldórsdóttur, Suðurgötu 15, Hafnarfiröi. Sérstakar þakkir skulu færðar hjúkrunarkonum og öðru starfsfólki á Sólvangi i Hafnarfirði. Lára Halidórsdóttir, Rúna Halldórsdóttur, Svanbjörg Haildórsdóttir, Stefán Halldórsson, Gisli Halidórsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar Páls Pálssonar húsasmiðameistara frá Söndum i Meðaiiandi, Hraunteig 17. Systkinin. dagbók Grænlandskynning í Norræna húsinu ýmislegt ■ Hallgrimskirkja: Opið hús fyrir aldraða i dag fimmtudag kl. 15-17. Gestir: Helga Magnúsdóttir frá Blikastöðum og séra Sigur- björn Einarsson biskup. Kaffi- veitingar. ■ Digranesprestakall: Kirkju- félagsfundur verður i Safnaðar- heimilinu viö Bjarnhólastig fimmtudaginn 15. april kl. 20.30. Aðalfundarefni er samfelld dag- skrá um hjónabandið i samantek Jóhönnu Björnsdóttur. Kaffiveit- ingar. ■ Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld fimmtudaginn 15. april að Kastalagerði 7 kl. 20:30. Gestur fundarins veröur Eiríka P. Sigurhannesdóttir sem spjall- ar um iðjuþjálfun. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kvikmyndasýning MiR ■ Sunnudaginn 18. april kl. 16 verður kvikmyndasýning I MÍR-salnum, Lindargötu 48. Sýnd veröur kvikmyndin „Hvitur fugl meö svartan dil”, gerð i Dovtsjenko-kvikmyndaverinu i Kiev 1972. Leikstjóri: Júri Ilienko. Sagan sem myndin bygg- ir á gerist i Karpatafjöllum rétt fyrir og i siðustu heimsstyrjöld. Þetta er breiötjaldsmynd i litum. Skýringatextar á ensku. Að- gangur öllum heimill. Sýningin í Gallerí Lækjar- torg — opin áfram þessa viku ■ Sýning Oskars Thorarensen og Ómars Stefánssonar i Galleri Lækjartorgi verður framlengd um eina viku vegna páskahelgar- innar. Skotveiðif élag Islands heldur ráðstefnu og aðal- fund ■ Skotveiðifélag lslands heldur aðalfund sinn 17. april n.k. á Hótel Esju kl. 09.30. Eins og á undan- förnum árum efnir Skotveiöi- ■ Fimmtudagskvöldið 15. april kl. 20:30 verður dagskrá um 'Grænland i Norræna húsinu. Olafur H. óskarsson land- fræðingur og skólastjóri heldur fyrirlestur um land og landhætti i Grænlandi og sýnir iitskyggnur og glærur til skýringar. Þá munu Herdis Vigfúsdóttir kennari og Valtýr Pétursson list- félagið til ráðstefnu i tengslum við aðalfundinn. Að þessu sinni fjallar ráöstefn- an um hreindýr. Ráðstefna um hreindýr verður haldin 17. april n.k. á Hótel Esju kl. 14.00. Dagskrá ráðstefnunnar er: 1. Eövarð Sigurgeirsson ljós- myndari sýnir kvikmynd sina „A hreindýraslóðum”. 2. Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri flytur erindi: „Hreindýr og hreindýraveiðar ”. 3. Umræður og kaffiveitingar. Námsstyrkur við Kielarháskóla ■ Borgarstjórnin i Kiel mun veita islenskum stúdent styrk til málari sýna og tala um græn- lenska listmuni, en þau eiga mik- ið safn fagurra muna frá Græn- landi. Herdis hefur verið farar- stjóri á Grænlandi i ferðum Flug- leiða um árabil og kann frá mörgu að segja. Dagskráin hefst sem fyrr segir kl. 20:30 og er aögangur 10 kr. námsdvalar við háskólann þar i borg næsta vetur, að upphæð 770 þýsk mörk á mánuði i 10 mánuöi frá 1. okt. 1982 til 31. júli 1983, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta sótt stúdentar sem hafa stundað há- skólanám i a.m.k. þrjú misseri. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu i þýsku. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla Islands eigi siðar en 14. maf l982.Umsóknum skulu fylgja námsvottorð ásamt vottorðum a.m.k. tveggja manna um náms- ástundun og námsárangur og eins manns, sem er persónulega kunn- ugur umsækjanda. Umsókn og meðmæli skulu vera á þýsku. apótek x Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 9.-15. april er I Háaleitisapó- teki. Einnig er Vesturbæjarapó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apotek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá ki.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sim- svara nr 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl.l 1 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill oq slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i .sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirói: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. Olalsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 7)170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isaljörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkviliö 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Sfmanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelll hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavaröstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánu- ’ dögum er læknavakt í síma 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k1.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Fræðslu- og lelðbeinlngarstöð SMu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar velttar I sfma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Srðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn ! Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kt.lA alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kt.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 tll k1.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til k1.17. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 a helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og k 1.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl.15. 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: . ... Arbæjarsafn er opið frá 1. iuni til 31. ácust frá kl. '3.30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4._______________ bókasöfn ADALSAFN — útlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.