Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. april 1982 3 fréttir Verksmiðjurekstur grásleppuhrognaframleiðenda í Frakklandi: FYRIJR NEMN ALLAR HELLUR OG FARANLEGT AB GERA ÞETTA” — segir Eyþór Olafsson, sölustjóri hjá Sölustofnun lagmetis ÁBYRGÐARTÉKKAR Á ÚTVEGSBANKANN ERU ÖRUGGUR GJALDMHHLL Útgeíandinn sýnir þér skilríki sem sannar heimild hans til útgdíu ábyrgðartékka. Á skírteininu stendur hve hár tékkinn megi vera. Bankinn ábyrgist innlausnina. ÚTVEGSBANKINN Greinilega bankinn íyrir þig líka. Atvinnuleysið í mars 0,6% ■ „t marsmánuði s.l. voru skráöir samtals 13.401 atvinnu- leysisdagurd landinu öllu,” segir i mánaðaryfirliti um atvinnu- ástandiðfrá félagsmálaráðuneyt- inu. Þetta svarar til þess að 618 manns hafi verið atvinnulausir allan mánuöinn, eða sem nemur 0.6% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Rilmlega helmingur atvinnulausra i mars var konur. Atvinnuleysi hefur minnkað talsvert frá þvi i febrúarmánuði, en þá voru skráð- ir atvinnuleysisdagar 20.465, þannig aö fækkunin nemur 7.064 dögum. Atvinnuástandið nú i mars var mjög svipaö og i marsmánuði i fyrra, en þá voru atvinnuleysis- dagar alls 12.239 og jafngilti þaö sama hlutfalli af mannafla, eöa 0.6%. Atvinnuástand var betra í mars en i febrúar í öllum landshlutum nema Norðurlandi vestra, en miðaö viö marsmánuð 1981 þá var ástandið nú i mars verra á Vesturlandi og Reykjanesi. — AB l franska markaðnum og höfum náö um 20% hans. Við getum flutt fullunna vöru tollfrjálst til Frakk- lands og þess vegna hefði verið mun viturlegra að reisa verk- smiðju i einhverju öðru landi, sem ekki er eins búið að innflutn- ingnum. Við eigum fimm verksmiðjur hér heima, sem geta framleitt kaviar úr grásleppuhrognunum og þrjár þeirra eru aöeins hálf- nýttar. Þetta er þvi' bein sam- keppni viö islenskan iönað. Við höfum aukið verðmæti hrognanna um 80-120% hér innanlands og höfum i raun verið að flytja út vinnulaun. Okkur hefur gengið þokkalega að selja, samningarnir hafa farið stækkandi ár frá ári og við gerum ráð fyrir að selja í ár um 2500 tunnur. „Þessi verksmiðja er klára heimska,” sagði Eyþór ólafsson. Timinn leitaði einnig umsagnar Ólafs Jónssonar hjá Sjávar- afurðadeild SIS. Hann sagðist lít- iö hafa um þetta að segja annað en að ef þetta verði til þess að léttara og betra verði að selja hrognin og sjómennimir fái betra verð, þá beri að fagna þvi. SV Fjárdráttur gjaldkerans hjá Eimskipafélaginu: Eiginmaðurinn einnig í varðhaldi Kaupfélag Héraðsbúa: Fjörtíu og f imm þusundum stolið ■ Fjörutiu og fimm þúsund krónum i peningum var stolið i innbroti sem framið var i kjörbúð Kaupfélags Héraösbúa við Hafnargötu á Seyðisfirði aðfara- nótt páskadags. Að sögn Vilhjálms Jónssonar, kaupfélagsstjóra á Seyöisfirði, komust þjófarnir inn um glugga og brutu siðan upp eldtraustan peningaskáp sem var inni i versluninni. Þjófarnir eru ófundnir en lögreglan og fuUtrúi sýslumannsins á Seyðisfirði vinna nú að þvi að upplýsa málið. —Sjó. Innbrot í ■ Eiginmaður gjaldkerans hjá Eimskipafélaginu, sem viður- kenndi við yfirheyrslur hjá rann- sóknarlögreglu rikisins að hafa dregið sér allt aö fjögur hundruö þúsund krónur frá árinu 1978, sat einnig i gæsluvarðhaldi um pásk- ana. Að sögn rannsóknarlögreglu rikisins var ástæða þess að eigin- maðurinn var settur i gæslu sú aö grunsemdir vöknuðu hjá rann- sóknarlögreglunni um að hann ætti einhvern hlut að þessum brotum. Rannsóknin beindist síð- an að þvi að kanna hvort eigin- maðurinn ætti einhvern saknæm- an hlut að málinu en að sögn rannsóknarlögreglunnar hefur enn ekki sannast svo ótvirætt sé aö svo hafi verið. Þá sagöi rann- sóknarlögreglan aö enn beindist rannsóknin aö þvi hvort hann væri á einhvern hátt viðriðinn málið, annaðhvort með yfirhylm- ingu eöa hvatningu. — Sjó. ■ „Það er fyrir neðan allar hell- ur og fáránlegt af Samtökunum að gera þetta og Guðmundi Lýðs- syni er það vafalaust ljóst sjálf- um,” sagði Eyþór ólafsson sölu- stjóri hjá Sölustofnun lagmetis, þegar Timinn bað hann að segja sitt álit á stofnun niðurlagningar- verksmiðju i Frakklandi, sem Timinn sagði frá I gær. Eins og þar kom fram, eru Samtök grá- sleppuhrognaframleiðenda að stofna fyrirtæki ytra, til að „nýta aðstöðu á mörkuðum,” eins og stjórnarformaður hins nýja fyrir- tækis, Guðmundur Lýðsson sagði. En Eyþor hafði meira að segja: „Þarna er engan nýjan markað verið að vinna. A undanförnum tveim til þrem árum höfum við verið að auka hlutdeild okkar á Grásleppuhrognaframlelðendur hefja fullvlnnslu hrogna f Frakklandl: STOFNA VERKSMKUU í SAM- VINNU M FRANSKA AÐILA! _| I dag vcrða undirrltaðir samnlngar mllli Samtaka grá- sleppuhrognaframlelðcnda og fimm franskra fyrirtakja um stofnun vrrksmlöju I Frakklandl tll að framleiða kavfar úr grá- sleppuhrognum héðan. Fyrirtckin I Frakklandi. sem eru aðilar að samningnum með Samtökunum eru ðil starfandi I tlskvelðum og vlnnslu og er stcrst þelrra C.O.l.M.f Boulogne- Sur-Mer. Samtðkln elga 50% I nýja fyrirtaekinu og er hlutafjár- loforð þelrra 240 þúsund frankar ttcplega 400 þúsund krónur) sem ----------------------tarfor- Frétt Timans i gaar maður f nýja fyrirtcklnu er Guð- mundur Lýðsson. „Það er liöin tfð að borga niður grásleppukavlar með peningum úr þróunarsjóði lagmetis," aagði Guðmundur Lýösson i stuttu rabbi við Timann um hið nýja fyrirtcki. Hann sagðí að mark- ■ AðaUtððvarC.O.I.M.-verksmlðjanna.sem er stc grásleppuhrognaframleiðenda. miðið með þessu samstarfi við Frakka vcri fyrst og fremst að nýta aðstöðu þeirra á mörkuðum til þess að selja gráslcppuhrogn- in. Framleiðslan verður seld und- ir nafninu „Islump", sem ef til vill má útleggja sem Ishrogn. Nú þegar hefur hús verið tekið á leigu undir verksmiðjuna og vélar verið pantaðar. Undirbún- ingurer i fullum gangi og gert er ráð fyrir að vinnsla hefjist i mai, en framleiðslan komi á markað i september i haust. A þessu ári er gert ráð fyrir að vinna úr 600' iti samstarfsaðili tunnum af hrognum, á næsta ári á að tvöfalda það magn en fullum afköstum, 2.500 tunnum, verði náð á árínu 1983. Guðmundur Lýðsson sagði að hugmyndin vcri að koma upp verksmiðju hér á landi ef það kemur i Ijós að hcgt er að selja meira en þessi afkastar. Arðsemisútreikningar sýna að mikill grúði getur orðið á þessari verksmiðju, svo miklir að Sam- tökin geta grcitt hlutaié sítt roeð arði, og átt afgang samt sem áð- i ur. En til að koma vinnslunni I gang, hefur fengist franskt lán, eins konar „Byggðasjóðslán," að upphcð 500 þús frankar. SV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.