Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. april 1982 krossgátan 3819 krossgáta. Lárétt 1) Land — 6) Læsing — 7) Fiskur — 9) Keyra—11) Jörö — 12) Kall — 13) Stafur — 15) Sómi — 16) Grænmeti — 18) Skapvond. Lóðrétt 1) Avöxtur — 2) Eins — 3) Lita — 4) Frysta — 6) Hryssa — 8) Lesandi — 10) Söngfólk — 14) Gerast — 15) Gubba 17) Hvílt. Ráöning á gátu no. 3818. Lárétt 1) Afrika — 5) Ósa — 7) Tel — 9) Lát — 11) At — 12) Kú — 13) Kar — 15) Bik —16) Ata — 18) Astkær. Lóörétt 1) Aftaka — 2) Ról — 3) Is — 4) Kal — 6) Stúkur — 8) Eta — 10) Aki — 14) Rás — 15) Bak — 17) TT. bridge Islandsmeistararnir í sveita- keppni, sveit Sævars Þorbjörns- sonar, spila haröan bridge og missa ekki oft af geim eöa slemmutækifærum. Enda freist- ast andstæðingar þeirra oft til að dobla samninga, sem þeir komast i, horfandi stundum á góðan meirihluta, af háspilunum eöa marga efstu f trompi. Auðvitaö fara þeir ööruhverju á annaö þúsund niöur en þaö er náttúrulega hvergi hægt að tryggja án þess aö borga smáveg- is iögjald. Þettaspil er ágætt dæmi um stil þeirra. Þaökom fyrir i leik þeirra við sveit Eiriks Jónssonar f úr- slitakeppninni um Islandsmeist- aratitilinn. Noröur S. G7543 H.5 T. AD10643 L.6 Austur. S. DlO H.D10742 T. 982 L.932 Suður S. 962 H.A6 T. G5 L.AG10875 Vestur S. AK8 H.KG983 T. K7 L.KD4 Þegar Sævar Þorbjörnsson og Þorlákur Jónsson sátu meö NS spilin, gengusagnir þannig Vestur Norður Austur Suöur pass ÍL lGr ,pass 2S pass 3S pass 4S dobl pass pass Pass Þaö er ekki hægt að segja annaö en þetta sé hressilegur samningur og lái vestri dobliö hver sem vill. Laufiö hans var sterkt og 1 grand sýndi annað- hvort lauf/hjarta eða spaða/tígul. Siðan „peppuðu” NS hvorn annan upp. 4spaöar eiga alltaf að vinn- ast hvernig sem vörnin gengur.en eftir aö vestur spilaöi út spaöaás var verkiö auðvelt. Við hitt' boröiö voru NS ekki nálægt þvi aö komast i geimið og Sævar græddi þviveláspilinu. Óþekkt skip, Barón! Merki egt V011 ski ver^ Þ „ i látin vita! og eitt okkar > Þaö hlýtur að skipa: y yera óvinur! Eldflauga Svona skammt frá jörðu? ' y Stingskip Geira snýr aftur timaferö en hittir óvæntan hlut! Ég sá ránið. Annar var Lloni.: Égþautburt. r ^ Lloni frændi. Ég gat vart\ trúað þvi! Ég hef alltaf litiö udd til hans. / ,Hinn góði sonur , minn! Hvað hefur pfí breytt honum svona? Þaö vitum viö ekki > rr en viö finnum hann Næst: Skömm Það er skuggalegt ’ jhérna, nærri þvi dimmt Ég er kominn þangað sem Vklettaveggirnir hallast hvor “sSssvjaö öörum. © Bvlls

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.