Tíminn - 01.05.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 01.05.1982, Qupperneq 1
Viðtal við frambjóðendur: Jósteinn Kristjánsson - bls. 10-11 Bla 1 ð 1 Tvö blöð í dag Laugardagur 1. mai 1982 •' 97. töiublað — 66. árq. Erlent yfirllt: fólkið Loks náðist samkomulag í atvinnumálanefnd um Blönduvirkjun: HONNUNIN MIÐAST VIÐ 400 GIGAU11U MHHilN ■ Atvinnumálanefnd hefur nú komið sér saman um nefndar- álit um virkjunarframkvæmdir og orkunýtingu eftir marga og stranga fundi. Að þvi er Timinn kemst næst tók nefndin aðeins afstöðu til virkjana, en taldi sig ekki hafa ráðrúm til að skila áliti um orkunýtingu. Tekur hún þvi enga afstöðu til steinullarverk- smiðju eða annarra orku- nýtingarkosta. Nefndin er sammála um að ráðist verði i virkjun Blöndu á þessu sumri. Miölun umfram 220 Gl. veröi ekki aukin fyrr en nauðsyn ber til, en mannvirkin verði hönnuð meö 400 Gl. miölun fyrir augum ef þörf krefur. Verði þá ágreiningur um stækk- un stiflunnar kemur til kasta Al- þingis aö úrskurða hvort stækka eigi lónið eða láta sitja við 220 Gl. lón. A eftir Blönduvirkjun veröur Fljótsdalsvirkjun næsta stór- verkefni i orkuöflun og veröur byrjaö á framkvæmdum þar áð- ur en Blönduvirkjun er fullgerö ef þörf krefur. Siðan á að virkja við Sultartanga. Framkvæmdir við siðartöldu virkjanirnar munu einnig skarast, eins og það er kallaö á máli iðnaðar* ráðuneytisins. Þá mun nefndin leggja til aö bætt verði við vélarafl Búrfells- virkjunar en viðbót við Hraun- eyjafossvirkjun og Sigöldu látin biða. Alþingi mun fjalla um nefndarálitiö eftir helgi, senni- lega á þriðjudag, en þá er fund- ur i sameinuðu þingi. OÓ Ördeyða hjá Hafnarbátum: 1. maí — bls. 12-13 um páska ■ „Hér hefur veriö steindauöur sjór siðan um páska,” sagöi Egill Jónasson yfirverkstjóri i hraðfrystihúsi kaupfélagsins á Höfn i Hornafiröi, þegar Timinn leitaði aflafrétta þaðan að aust- an. „Það var aöeins smá neisti hjá fjórum bátum fyrst eftir hátiðina, en svo ekki neitt meira,” bætti hann við. „A sið- asta sólarhring lönduðu 17 bátar hjá okkur, samtals 110 tonn- um. Fimm af Hafnarbátunum hafa nú tekiö upp netin og hætt. Sumir ætla að fara nokkra róöra með troll og aðrir fara i slipp, en flestir stefna á humarveiðina, sem hefst 24. mai. Talið er að 17-20 bátar frá Höfn muni sækja um leyfi til humarveiða, en að- eins fjórir i flotanum þar eru of stórir til aö fá leyfi. SV Sóley - bls. 23 Andrés skipadur sýslumaður á Selfossi I fótspor födurins — bls. 2 ■ Forseti Islands skipaði í gær aö tillögu dómsmálaráðherra, Andrés Valdimarsson sýslumann i Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu til aö vera sýslumaöur i Ar- nessýslu og bæjarfógeti á Selfossi frá 1. júli 1982 að telja. — AB ■ 1. mai, fridagur verkalýðsms, er I dag. Um heim allan afklæðast erfiöismenn nú hjálmum sinum og samfestingum, leggja frá sér haka, skóflu, logsuöutæki, skrúflykil og hvert það tói sem heyrir hinu dag- lega striti til og fylkja sér meö félögum sinum i kröfugöngum til þess aö heröa á kröfum um aukin rétt- indi og betri kjör. (Timamynd Róbert) „Stein- dauður sjór síðan

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.