Tíminn - 16.05.1982, Page 11

Tíminn - 16.05.1982, Page 11
Sunnudagur 16. mai 1982 Auglýsing um verkamannabústaði Stjórn verkamannabústaða i Garðabæ auglýsir fjórar ibúðir til sölu i Krókamýri, Garðabæ. Réttur til kaupa á ibúð i verkamannabústöðum er bundinn við þá sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Hafa átt lögheimili i bæjarfélaginu 1. mai 1981 b) Eiga ekki ibúð fyrir eða samsvarandi eign i öðru formi. c) Hafa haft i meðaltekjur þrjú siðustu árin áður en út- hlutun fer fram eigi hærri f járhæð en sem svarar 91.500 krónur fyrir hjón eða einstakling og að auki 8.100 krón- ur fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Ibúðirnar eru i tveimur tveggja hæða parhúsum (tvær ibúðir i hvoru húsi) úr verksmiðjuframleiddum timbur- einingum. Stærð hverrar ibúðar: 1. hæð 62.7 ferm. + ris- hæð43.6ferm. (gólfflötur).Lágmarksfjölskyldustærð: 2-4 manna fjölskylda. Aætlaður afhendingartimi er des. 1982 Greiðsluskilmálar: Kaupandi greiðir 10% af verði ibúðar og greiðist i tvennu lagi. Fyrri helmingurinn greiðist innan átta vikna frá dag- setningu tilkynningar um úthlutun ibúðar en siðari helmingurinn tveimur vikum áður en ibúð er tilbúin til af- hendingar. Lánað verður 90% af verði fbúðar með 0.5% ársvöxtum og lánið afborgunarlaust fyrsta árið en endurgreiðist siðan með jöfnum greiðslum vaxta og afborgana (annuitet) að viðbættum verðbótum samkvæmt lánskjaravisitölu Seðlabanka Islands á 42 árum. Umsóknareyðublöð og teikningar af ibúðunum liggja frammi á skrifstofu bæjarstjórnar Garðabæjar, Sveina- tungu. Umsóknarfrestur um ibúðirnar er þrjár vikur frá birtingu auglýsingar þessarar. Virðingarfyllst, Stjórn verkamannabústaða Garðabæ Bæjarsjóður Garðabæjar Þýska vikan - ferðavinningar Ferðavinningarnir á þýsku vikunni að Hótel Loftleiðum, dagana 6.-12. mai, hafa verið dregnir út. Upp komu númerin: 289, 303, 329, 425, 647. Vinningana má vitja á skrifstofu hótel- stjóra á Hótel Loftleiðum, kl. 9-17. HÖTEL LOFTLEIÐIR flugleiðir Æm DZT Goll lólk h/á irauslu lélagi M i Auglýsíði Timanum MFA! TRAKTORSGRÖFUR 2ja eða 4ra hjóla drifnar VEL HANNAÐAR - STERKAR eru nú komnar til landsins Sýningarvélar á staðnum KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG SKILMÁLA VÉIADEILD SAMBANDSINS Árn.úla 3 Reykjavlk S. 38 900 ISUZU JRC Sm ■ Isuzu-jeppinn W er sterkur bíll, en stílhreinn. Endingargóður, en þægilegur. Léttur, en þó kraftmikill. Smíðaður með sparnað í huga og nytsemi frá degi til dags. Þó hann só gerður fyrir akstur utan vegar finnst fljótt hve lipur hann er í borgarakstri og lætur vel að stjórn. Bak við rennilegt___________ útlit dylst sterk grind, fjöðrun og drif sem ætlað er að standast allan akstur um veg- _ leysur. Val er um bensín- eða díslivél. Tískulegur frágangur úti og inni og ríkulegur sportbúnaður vekur sérstaka athygli. Isuzu Trooper-jeppinn er í sérflokki hvort sem litið er á ytri frágang eða aksturshæfni. $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Á rmúla 3 Reykjavík Sími38 900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.