Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 4
4 - Sunnudagur 30. mal 1982 ■ islandi hafa 57% þjóðarinnar fariö til andalæknis, 28% barnanna eru óskilgetin, 97% af þjó&inni stendur viö simstöOina á iaugardags- kvöidum og drekkur ókenniiega vökva úr kókfiöskum...” Draugurinn í þvottavélinni — siðari hluti viðtals við bandaríska rithöfundinn Lawrence Millman ■ J.awrence Millman? Jú, hann er bandarfskur rithöfundur, heimshornafiakkari, háskóla- kcnnari og sérstakur ástma&ur afskekktra og vætusamra ey- ianda. Hann hefur dvalið hér viö kennslu og mannlifssko&un síö- ustu mánu&ina og er nú á feröa- lagi um landiö aö safna efni f bók, liklega er hann staddur einhvers staðar á Snæfellsnesinu þegar þetta birtist. i siðasta helgarblaöi var prentaöur fyrri hluti þessa viötals viö Larry Millman og þar ræddi hann meöal annars um veru sina á afkimum Bretlands- eyja og bók sina um irland, „Our likc will not be there again.” Hér tökuin viö upp þráöinn þar sem frá var horfið i spjalli okkar um furöuþjóöina islcndinga, snúum okkur siöan aö nýrri skáldsögu Millmans, „Hero Jesse”, og ýms- um agnúum á amerisku menn- ingarlifi og endum svo taliö á drauguin, draugasögum og reim- leikum af öllu tagi. íslensk pokadýr Undir lok fyrri hluta viötalsins var Larry Millman a& lýsa þvi hvaö hann væri þreyttur á ls- lendingum sem spyröu hann sýknt og heilagt hvaöan hann væri og siöan hvaö honum fyndist um island. Hann haföi meira aö segja oröiö svo langt leiddur aö ljúga upp falklenskum uppruna í heita pottinum I Vesturbæjar- lauginni, en allt kom fyrir ekki, spurningin óhjákvæmilega var samt borin upp — hvaö finnst þér um Island? En hvaö get ég sagt annaöúrþvisvona er komiöen... hvaö finnst þér um island? Ja, ég held þaö sé miklu skárri staöur enFalklandseyjar, ég vildi miklu heldur vera hérna en á Falklandseyjum mina... — Ef ég biö þig til dæmis aö bera saman þessar tvær furöu- þjóöir Islendinga og Ira. Þegar ég kom hingaö fyrst og gekk um götumar i Reykjavik og horföi framan í fólkiö fannst mér þetta allt mjög kunnuglegt. Ég sá andlit sem ég þekkti aftur frá Dublin og Aran-eyjunum, mjög keltnesk andlit. Svo ég hugsa&i meö mér: Aha, hér er ég einfald- lega kominn á ysta og vestasta hluta trlands! Enþeim munleng- ur sem ég dvel hérna finn ég bet- ur hvaö menningin er frábrugöin, 1 raun er þetta eins og eitt megin- landiö til — þaö er ekki hægt aö segja aö lsland sé hluti af Evrópu,þaö er ekki hluti af Norö- ur-Ameriku, i rauninni sver þaö sig meira iætt viö Astraliu. Jæja, aö minnsta kosti hefur Astralía lengst af veriö einangruö frá um- heiminum og þar eru þessi skri'tnu spendýr meö poka og þessháttar, auövitaö hafa Is- lendingar ekki poka — og þó, kannski sumir, en þá er þaö fyrsta sem þeir gera aö tæma pokanaog kaupa sér videótæki... En mér viröist aö einangrun Is- lands milli ólikra heima hafi fætt af sér menningu sem er einstök, menningu sem aö hhita til er mjög nútfmaleg —sjáöu bara alla þessa tslendinga sem tæma poka sina til aö kaupa videóspólur og eiga öD nútlmahjálpartæki sem mannkyniö þekkir. Ég var I Vest- mannaeyjum um daginn og var furöu lostinn yfir öllu þvi dóti sem fólkiö þar hefur á heimDum sin- um, þar gaf a&lita alla hlutisem hafa hnapp. A& sjálfsögöu er ég ekki a& setja Ut á fólkiö fyrir þetta, þaöhefur fullan rétt til aö hafa allt sem þaö vill i sinum hús- um. En á sama tlma finnst mér þaö merkilegt aö i raun og veru hefur allt þetta dót ekki haft nein skaöleg áhrif aö ráöi, og þaö hef ég hvergi séö annars staöar. TrU mfn, sem kannski er I eöli sinu Iviö rómantisk, er a& ef maöur hefur of mikiö af tækjum i' kring- um sig hafi þaö ska&vænleg áhrif á sálarlif manns, hafi maöur hnappa allt i kringum sig og vél- menni tilaö vinna öD verk, þá hljóti eitthvaö aö glatast. Maöur þarf aö berjast fyrir hlutunum, maöur þarf aö nota slnar eigin hendur. En þaö var uppörvandi aö sjá þetta fólk, sem þrátt fyrir öU sin tæki og tól hefur einhver tengsl viö gamlan lffsmáta, fólkiö sem ég hitti f Vestmannaeyjum hefur ennþá sterk og náin tengsl viö sina eigin sögu. Og þetta hef ég oröiö var viö æ ofan i æ, Is- lendingar viröasthafa fundiö ein- hvern samhljóm milli hins gamla og hins nýja. I öörum heimshlut- um sem ég hef dvaliö í er venjan aö hiö ný ja ryöur hinu gamla burt og hiö gamla hverfur. Draugur i þvottavél Tökum drauga sem dæmi — á stööum þar sem er mikiö af tækj- um og vélum eru sjaldan draijg- ar. Draugum likarekki viö vélar, þeireruhræddir viö vélar. Svo er ekki hér, hér eru draugarnir ekki hræddir viö vélar, þeir Ufa jafn- vel undir sama þaki og vélarnar. Einhvem veginn hef ég fengiö orö á mig fyrir aö vera sérfræöingur i draugafræöum og um daginn bauö kona i Kópavoginum mér heim til sín til aö rannsaka draug sem hélt til i þvottavéUnni henn- ar. Astæöan var vist sú aö húsiö haföi veriö byggt á álagahól og þessar yfirskilvitlegu verur sem bjuggu I hólnum voru ekki á þvf aö láta vaöa svona ofan I sig og komu fram hefndum meö þvi aö setjast aö i þvottavél konunnar. Hún átti þaö tU aö stoppa ófor- varendis, fór i gang af sjálfu sér og konan sagöi aö þaö lægju slæmir straumar frá þvottavél- inni. Rétt er þaö, straumarnir voru ekki góöir, en ég staldraöi ekki nógu lengi viö tU a& komast aö neinni niöurstööu, auk þess sem þessir andar áttu auövitaö ekkert sökótt viö mig. En mér sýnist þetta vera góö táknmynd fyrir tsland nútimans — draugurinn i þvottavélinni. Draumóramenn eins og ég syrgja yfirgang nútfmalifshátta meö öll- um si'num bflum, vélum og sjón- vörpum vegna þess aö þeir eyöi leggja gömul gUdi eins og trú á hiö yfirnáttúrulega og kynlegar uppákomur I nóttinni. En slikir draumóramenn yröu býsna ruglaöir á tslandi sökum þessara drauga i' þvottavélunum. Þeir myndu hugsa: Ég ætti aö hatast viö þessa þvottavél, en þaö er draugur i henni, svof rauninni get ég alls ekki hatast viö hana. Ultima Tule —■ Þú ert meöal annars hér til aö safna efni i bók um Island, er þaö ekki eins og aö bera f bakka- fuUan lækinn? A ensku aö minnsta kosti hefur mjög litiö veriö skrifaö um ísland sem ég tel nokkurs viröi. Fyrir um hundraö árum skrifuöu enskir höfundar á borö viö William Morris og Sir Richard Burton ágætar bækur um landiö, en á þessari öld og einkum si&ustu ár- in hefur næstum þvi ekki neitt veriö skrifaö af viti um tsland. Fyrir nokkrum árum gaf „Little Brown”, gamla forlagiö mitt i Ameríku, út fjarskalega slæma bók sem hét „Iceland, Daughter of Fire” — ætli henni hafi ekki lánast aö drepa tsland á banda- riskum bókamarkaöi næstu tfu eöa fimmtán árin. Vegna sér- stööu tslands, vegna þess aö þar lifa nútföin og fortiöin hliö viö hUö, mætti ætla aö þaö þyrfti mjögsérstakan höfund til aö gera landinu skil — einhvers konar nú- tima mannfræöing. Þá á ég ekki viö mannfræöing i heföbundnum skilningi sem rannsakar frum- stæö samfélög og horfir á fólk dansa nakiö i kringum eld og snæ&a mannakjöt, heldur mann sem er hagvanur I rannsóknum á fornmenningu og getur skoöaö nútlmamenningu sem enn heldur i fornar siövenjur i ljósi þeirra. Ég held a& þetta gæti vel veriö ein ástæðan fyrir þvi aö sv o fá ar góð- ar bækur hafa veriö skrifaöar um Island, aö minnsta kosti á ensku. — Flestir vita aö WiDiam Morris skrifaöi bók um tsland, en færri þekkja bók Sir Richards Burton sem feröaöist mikiö um Afriku og er talinn einhver mesti feröabókahöfundur fyrr og siöar. Já, f öllu fló&inu af bókum um tsland hefur gleymst bók sem hæglegagæti tekiööllum enskum bókum um tsland fram — þaö er bók Richards Burton „Ultima Tule”, tröllvaxin bók I tveimur bindum. Burton var geröur út af ensku stjórninni til aö kanna möguleikana á þvi aö setja upp námur á tslandi. Auövitaö varö þaö ekki raunin, útkoman varö kannski hálfu betri — bókin „Ul- tima Tule ”, en viö hliöina á henni er feröabók Audens og MacNeice eins og hver önnur barnabók, svo yfirgripsmikil er bók Burtons og lýsingar hans á menningunni djúpsæjar. Þaö væri þarft verk ef einhver útgefandi gæfi hana út á nýjan leik, ég held þaö sé ekki of- mælt aö þetta sé besta bókin um tsland á ensku. Mér finnst aö viöfangsefniö Is- land vanti talsmann, sumir staöir þurfa talsmann frekar en aörir, af einhverjum ástæ&um sneiöa þessir talsmenn hjá vissum stöö- um en kjósa heldur aö skrifa i' si- bylju um Aristotel Onassis eða siöustu daga Þriöja rikisins, þangaö til þessi efni eru farin aö flæöa út um eyrun á okkur. Eöa þáWilUam Butler Yeats.sem var ágætt skáld,en þegar maöur fær í hendur 150stu bókina um kveö- skap hans langar mann aö hrópa „ekkimeir! ekkimeir!” Ekkisíst þegar maður hefur i huga öll skáldin sem enginn skrifar um. Skáldsaga án skáldskapar — En hvernig gætir þú sjálfur hugsaö þér aö takast á viö þetta viöfangsefni, tsland? Ég gæti imyndaö mér a& þaö yröi einhvers konar skáldsaga án skáldskapar, röö af sögubrotum sem gæfi hlutina I skyn frekar en aö skýra þá beinlinis út. 1 staöinn fyrir aö fara út í útUstanir á sögu og þjóöfélagsfræöi f stil viö — ts- land er litiö gu&svolaö eyland f Dumbshafi sem vikingar námu fyrir löngu siöan og Danir gleymdu ekki aUs fyrir löngu —, vildi ég einfaldlega segja frá þvi aö ma&ur hafi eitt sinn vikiö sér aö mér á götu i Reykjavik og spurt hvaö ég gerði. Þetta geröist i raun og veru. Ég sagöi aö ég kenndi bókmenntir og þá spuröi hann: „Hverslags bókmenntir?” Ég sagöi honum a& ég starfaöi viö enskudeildina I Háskólanum. Þá sagöi hann: „Enska, oj, þaö er hræöilegt tungumál!” „Hræöi- legt!?” sagöi ég. Hann skýröi þetta nánar út: „Jú, á fslensku eru til þúsund leiöir til aö segja frá þvi þegar karl og kona hafa samfarir...” „Lilct og f eskimó- isku, þar sem eru til ótal orö yfir snjó,” skaut ég inn i. „Alveg rétt,” svara&i hann, „en í ensku eru miklu færri leiöir til aö segja þetta.” Þessi maöur var svolitiö viö skál, held ég, sem kom mér ekki mjög á óvart. En svo bætti hann viö: „Kannski er enskunni viöbjargandi vegna tveggja eöa þriggja rithöfunda.” „Hvaöa rit- höfundar mættu þaö vera?” spuröi ég.,,Ray Bradbury, Edgar Allan Poe og kannski Shake- speare...” Þaö eru auövitaö ekki tD neinar mælistikur áslfkt, en ég held aö enginn nema drukkinn ts- lendingur myndi telja Ray Brad- bury meiri en Shakespeare. Bók- inyröi i þessum dúr, röö af sögu- brotum og smáskritilegheitum, sem ég held a& muni gefa betri mynd af Islensku lifi en beinharð- ar upplýsingar eins og — á tslandi hafa 57% þjóöarinnar fariö til andalæknis, 28% barnanna eru óskilgetin, 96% af þjóöinni stend- ur viö simstööina á laugardags- kvöldum og drekkur ókennDega vökva úrkókflöskum. Svonalagaö mundi ekki hafa mikD áhrif á les- endur mfna. En ef ég skrifaði bókina þvf sem næst í skáldsögu- llki, gæti ég ef til vill gefiö betri hugmynd um mannlifiö I þessu skritna landi. 1 sumar ætla ég aö feröast vítt og breitt um landiö og safna efni I þessa bók. Ævintýraleg athafnasemi — Þú minntist á kenningu sem þú hefur um hina vinnusömu ts- lendinga og hina vinnufælnu tra, værir þú ekki fáanlegur til að segja frá henni? Eitt veitistmér svolftiöerfitt aö skilja I fari Islendinga, og þaö er hvaö þeir eru alltaf i?)pteknir, þeir eru alltaf á þönum — frá niu til fimm starfa þeir sem læknar eöa skrifstofumenn, frá fimm til átta vinna þeir kannski viö aö taka grafir i kirkjugaröinum og frá átta tD tiu eru þeir kannski lDcbur&armenn. Þeir eru alltaf svo iqjpteknir, þeir drekka meira aö segja eins og þeim liggi lffiö á. Ég veitekkieinu sinni hvort þeim finnst gaman aö drekka sig fulla, fyrir þá er þaö næstum eins og hver önnur vinna, þeir leggja ákaflega hart aö sér viö drykkj- una. Fyrir mann eins og mig, sem er staöráöinn í aö láta hluta af li'fi minu bara Döa hjá, er svolitiö erfitt aö horfa upp á þessa ævin- týralegu vinnusemi aDt f kringum mig. En auðvitað þurfa þeir aö vera vinnusamir, eins og pen- ingamálin eru hér er eina leibin til aðlifa af aö hafa sexatvinnur I einu. En ég horfi upp á þetta aDt meö óttablandinni lotningu. En hér kemur kenningin — trar voru hér á undan norrænum mönnum, ég held aö þaö sé augljóst. Þeir voru munkar, þeir gætu þess vegna hafa átt heila siðmenningu hér, og eins og þú veist eru Irar þjóö sem lifir fýrir listina aö vinna ekki. Ef þarf aö gera eitt- hvaö er þá aö finna á næstu krá. Ogjafnvel þóþurfiaö byggjakrá, þá halda þeir sig f hæfilegri fjar- lægð. Fyrir tra er vinnan eins konar'synd, ef ma&ur hefur látiö glepjast tD aö vinna liggur bán- ast viö aö fara i kirkju og segja viö prestinn — „faðir, ég hef syndgað...” Jæja, gerum okkur i hugarlund þessa hæglátu munka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.