Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 18
18________ undanrenna Sunnudagur 30. mai 1982 Arfur Kelti kemst á séns þáttur af Alfreð Alfreðs- syni og félögum hans ■ „Nehei!” hrópaöi Aríur Kelti þar sem hann stóö vatnsgreiddur i smóking á stétlinni utan viö Hótel City. „Jú, vist feröu,” sagöi Alireö fööurlega. „Hetta er ekkert mál. Og þú færö kannski á prjóninn...” „Langar ekki til þess,” ansaði Arfur fúll. „Hún er ekki nema þrir metrar á hæö og eins og oliu- skip i laginu. Aldinblók segir lika aö hún sé frek eins og Hallgeröur þangbrók. Ég mundi ekki snerta hana með spýtu.!” „Jæja,” sagöi Alfreö Alfreös- son, konungur undirheima, kæru- leysislega um leiö og hann tróö hállreykta kamel-sigarettu undir hæl sér. „Húnbogi ler þá bara i staðinn. En gleymdi ég alltaf aö segja þér,” bætti hann ismeygi- lega viö, „aö Lolli bróöir er meö búnka af tollskjölum sem Elias Bjarkason vildi ábyggilega gefa mikið i'yrir aö komast i?” Arfur Kelti seig i öxiunum. Stóö heima, Elias Bjarkason, rann- sóknarlögreglumaöurinn knái, var siíellt á höttunum eftir gögn- um um kaífi-innílutning Svörtu svipunnar loröum tiö. Kannski var bara timaspursmál hvenær Bóbó, sem sat enn i íangelsi vegna Glæsibæjarmálsins, yröi of lausmáll. Arfur sagöi hásum róm i: „Nei, héddna sko, þú mátt ekki skilja það svoleiöis aö ég vilji ekki gera þetta. Til er ég... Þaö er bara,” hann reyndi aö kreista upp úr sér hlátur, ,,að hún er dáltið svakaleg þessi gella...” „Vel á minnst,” greip Alfreö lrammi. „Elias Bjarkason var einmitt að spyrjast fyrir um út- flutning á gellum til Frakklands. Ég geri ráö fyrir að þú kannist ekkert viö það...” Arfur Kelti þurfti ekki írekari hvatningar viö. „Nei, Alfreð, sko, hvað á ég að gera...” „Beita persónutöfrunum, drengur, beita persónutöfrun- um,” svaraöi All'reö stuttaralega. VtlADEILD Ármúla 3 Reykjavlk S. 38 900 '«8J ■ánWHINMMOMV Mfai TRAKTORSGRÖFUR 2ja eða 4ra hjóla drifnar VEL HANNAÐAR - STERKAR eru nú komnar til landsins Sýningarvélar á staðnum KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG SKILMÁLA Háaloftið á Hótel City. Það er út i sjoppu fyrir viku siðan og sið- barið veikt á dyr herbergis númer an hef ég ekki séðhann. Það hefur 507. Á ganginum stendur sam- kannski verið lokað alls staðar?” kvæmisbúinn maöur, meö velkt- ,,Há kúdd it bi!” hrópaöi Arfur an rósavönd i annarri hendi og Kelti fullur vandlætingar. „Jú, so konfektpoka i hinni. Þaö lekur af bjútifúl wúmann!” Sér til honum svitinn og hjartaö berst skelfingar sá hann þykka og eld þannig aö tekur undir i gangin- rauða tungu hlykkjast út úr um. Skyndilega er hurðin rifin munni konunnar, hann gat ennþá upp, og huppmikil kona i ljós- komistundan. ,,Ég þarf aðeins að grænum nælonkjól með úfið ljóst skreppa,” sagði hann hásum hár fyllir upp i gættina og segir rómi. skerandi röddu á enska tungu: En Skass Holeman lét ekki „Það var mikið, helvitis úr- leika svona á sig tvisvar. Hún þvættið, skilja mann bara eftir i kippti honum léttilega yfir þessu lastabæli og láta sig hverfa, þröskuldinn, fleygöi honum á nú færðu sko skilaboöin sem hún rúmið og skellti aftur huröinni. mamma bað mig aö senda þér...” Aldinblók i dyragættinni haföi Nú rak Skass Holeman — þvi næstum klemmt á sér fingurna . þetta var engin önnur en hún — Það siðasta sem Arfur sá áður augun i að maðurinn sem veinaði en hann féll i öngvit voru korn- af skelfingu i fangbrögöum henn- fleikspakkar, eggjaskurn og ar var alls ekki lögformlegur pylsubréf á við og dreif um allt eiginmaður hennar, poppstjarnan herbergiö, þaö var enskur Cash Holeman úr Silly Joke. morgunverður og engar refjar. „Hver ert þú?” spuröi hún, gnisti tönnum og sparkaöi i dyra--------- karminn. ,,0g hvað hafiöi gert viö manninn minn...?” Alfreð Alfreðsson og félagar „Madam,” stundi Arfur Kelti hans sátu i laufskálanum og meö eins hunangssætri röddu og gæddu sér á rababaragraut þegar skelfing hans leyfði. „Ég er vit skyndilega heyröist stigiö þungt stola maður, glataður maður. Að- til jarðar á stéttinni fyrir utan. eins þú getur tendrað aftur þann Alfreð benti Húnboga að opna, og lifsneista sem er að slökkna i þarstóðallt i einu Skass Holeman mér. Megi ég annars stikna á eins og ljósgræn elding á miðju hægum eldi ástar minnar, nema gólfi laufskálans. Hún hélt á tor- aö ég fari bara á sjóinn sem er kennilegu hrúgaldi undir hend- miklu verra. Ég er nefnilega svo inni sem hún íleygði fyrir fætur sjóveikur. Ég sá þér bregöa fyrir Alfreðs. um daginn — i stuttu máli, æ lovv „Mister Aldred Aldred? Þessi jú...” maður hérna,” sagði hún og benti „Það varfallegtaí yður,” sagöi á lifvana hrúgaldið á gólfinu,” Skass Holeman sem haföi notað segir að þú getir kannski hjálpaö timann til aö læra ylhýra tungu- mér að endurheimta eiginmann málið af lingvafón. Hún var þegar minn úr klóm þessarar dræsu byrjuð að háma i sig konfektið. sem er búin að draga hann á tál- „Gestur um gest frá gesti til ar.” gests... Ég er búin aö fá gest,” „Dræsu?” hrópaði Uxaskalli sagði konan stolt af kunnáttu upp yfir sig og stökk á fætur. sinni. Hann náði upp i handarkrika á „Hvernig vissiru þaö, ég heiti Skass Holeman. „Hún Almanna- einmitt Gestur, Gestur Antons- gjá er sko engin dræsa Þaö er son,” sagði Arfur Kelti og rétti þessi Cash Holeman sem er skit- henni rósirnar sem fóru sömu leiö hæll og drullusokkur og algjört ogkonfektið. „Máégkoma inn?” • nóboddi og...” bætti hann við. Alfreð benti honum reiðilega að „Gjörðusvo vel. Ég er nú eigin- þagna. Hann leit rólega á Skass lega að biða eftir manninum min- Holeman sem hafði sveipað um um,” sagði Skass Holeman og sig sviknum refapels. reyndi að gera sig umkomulaus- „Vots in it for mi?” a á svipinn. „Hann skrapp bara framhald. Auglýsið í Tímanum Diskadrif fyrir PDP-11 til sölu Til sölu er eitt stykki RL01 (5 Mb) diska- drif án stjórnstöðvar. Framleiðandi er Digital Equipment Corp- oration. Orkustofnun simi: 83600.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.