Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 30. mai 1982 A6 mlnu viti starfa bestu rithöf- undarnir i Ameriku i hálfum hljóbum, þaö eru þeir sem kjósa heldur aö skrifa en aö fara í sjón- varp og tala viö Dick Cavett og láta út Ur sér litil „bons mots” fyrir allt fólkiö úti I sjónvarps- landi. Bestu höfundarnir eru þeir sem vinna i einangrun, sem ann- aö hvort neita aö koma fram i sjónvarpi eöa er hreinlega ekki boöiö þangaö. Þegar André Gide fékk Nóbelsverölaunin sagöi Jean Cocteau eitthvaö á þessa leiö: „Ljóöurinn er ekki sá aö André Gide skyldi þiggja Nóbelsverö- launin, heldur aö hann skyldi nokkurn tima koma til álita. „Ég held aö Cocteau hafi viljaö segja aö Gide heföi veriö betri rithöf- undur á marga lund heföi hann aldrei komiö til álita sem Nóbels- hafi. Þegar Hermann Melville reyndi aö lýsa háttarlagi sinu sem rithöfundur sagöi hann: , ,Ég skrifa undir steinum.” Sumsé — enginn þekkti Melville.á si'num tima vissu fæstir aö hann var til, hann bara sat og skrifaöi eins og meö fjandann á hælunum. En þeir bestu sem helga sig iöju rit- höfundarins i Amerlku um þessar mundir eru aö mestu óþekktir, ég held varla aö nokkur þekki þá á tslandi. I Suöurrikjunum er rit- höfundur sem heitir Cormack MacCarthy og hefur ekki skrifaö nema fjórar skáldsögur, dásam- legar bækur, fullar af óskemmti- legu Suöurríkjafólki. Wright Morris, þekkiröu hann? Hann er lika mjög góöur. Hann skrifar um Nebraska og er ákaflega nátengdur slnum staö. Eins er Howard Mosher sem skrifar um Noröur-Vermont mjög tengdur sinni heimabyggö, hann hefur meira aö segja afþakkaö boö um aö fara i rithöfundanýlendur og skrifa, vegna þess aö hann heldur aö þaö muni trufla tilfinninguna sem hann hefur fyrir landslaginu sinu, drungalegu fjalllendinu á landamærunum viö Kanada. Þetta eru þeir rithöfundar sem ég ber mesta viröingu fyrir. Þrengingar fráskilinna skáldkvenna Annars er nokkuö sem ég vil fyrir alla muni koma aö — nú viröist vera geysileg eftirspum eftir skáldsögum sem fjalla um hjónaskiinaöi.bókum eftir konur sem eru um þaö bil þrjáti'u og þriggja og skrifa um konur sem eru um þaö bil þrjátiu og þriggja sem allar eiga syni sem eru um þaö bil fimm ára og heita Jason eöa Nói og eru aö reyna aö koma sér áfram I stórborginni, New York. Þetta er sérstök grein inn- an bókmenntanna oröiö ekki siöur en kúrekasögur voru hér í eina tlö. Og þessar skáldsögur eru jafn ótrúlega vinsælar og þær eru ótrúlega leiöinlegar, þvi þær tengjast engum staö né eru þær hluti af neinni stærri menningu, þær snúa allarinná viö,kona sem er oftastnær ágætlega menntuö skrifar um reynslu sina og vand- kvæöi I löngu og itarlegu máli — þaö er ég-ég-ég frá fyrstu blaö- slöu til hinnar slöustu. Sennilega hefur hún gengiö til sálfræöings I tiu ár, en þarna skiptir hún bara um gir og tekur stefnuna upp á viö I staöinn fyrir aö liggja lárétt á bekk sálfræöingsins og hreinsa sig af allri þvælunni þar, setur hún raunar sinar þrautir og harö- ræöi á blaö — hvaö þaö sé hræöi- legt aö vera fráskihn og þrjátlu og þrigg ja og eiga barn sem heitir Nói I New York. Þessar bækur eiga sér lesendahóp, þær eru gagnrýndar I blööun, þaö eru geröar kvikmyndir eftir þeim. En þarna finnst mér ég bara fá svo litla sneiö af mannlíf- inu, llf einstaklingsins i þessum bókum tengist á engan hátt menningunni sem hann hlýtur aö vera hluti af. Ég held ekki einu sinni aö konurnar sem skrifa svonalagaö hafi áhuga á stærri vandamálum, þaö er vart hægt aö hugsa sér ókœmlskaribækur. En verst er þóaö þær eru allar ágæt- lega skrifaöar, maöur gæti auöveldlega freistast til aö telja þærbókmenntir.Hérer ég aö tala um höfunda á borö viö Marilyn French, Mary Gordon, Ericu Jong — ég gæti nefnt þær I þús- undatali. Þaö sem ég vona aö veröi okkur til bjargar sem höf- um einhverjar taugar til bók- menntanna er aö þaö er ekki llk- legt aö kvenhöfundar af þessu tagi haldi út í meira en eina-tvær bækur, viöfangsefni þeirra er ein- göngu sótt 1 eigin reynslu imyndunarafl þeirra er ákaflega veikt — einhvern daginn þrýtur benslniö og naflaskoöunin dugar ekki lengur sem söguefni. Eftir nokkra hriö geta þær ekki um- breytt sinni einka-taugabilun yfir i metsölubækur. Ég veit aö einhver mun ásaka mig um aö vera karlrembusvln aö segja þetta, þar get ég bara sagtmér til málsbótar aö margar af bestu bókum tuttugustu aldar- innar hafa veriö skrifaöar af kon- um. En þaö eru konur sem skrifa um annaö og meira en persónu- lega harma, sem vita eitthvaö um heiminnutan síns litla þrenginga- hrings. Hægri tímburmenn og ritskoðun — Frá þessu langaöi mig aö vikja talinu aö efni sem er ofar- lega i hugum margra þessa dag- ana, hægri sveiflum I Banda- rlkjunum og vaxandi ritskoöun þar i landi. Hér vita allir aö Móralska meirihlutanum tókst aö útrýma vissum sjónvarpsþáttum eins og Lööri úr amerísku sjónvarpi. Hitt vita kannski færri hvaö Móralska meirihlutanum hefur oröiö ágengt I aö fá vissar bækur fjar- lægöar úr skólabókasöfnum. Og þaö eru ekki bækur sem ég mundi állta æsinga eöa áróöursrit, hvaö þáklám. Ég hef fylgst aöeins meö gangi þessara mála I Maine — i smábæjum þar hefur foreldrum sem sitja I skólanefndum tekist aö fá bækur eins og „Catcher in the Rye” eftir Salinger og „Slaughterhouse Five” eftir Vonnergut fjarlægöar Ur bóka- söfnum. Og svo fleiri bækur sem eru flestar hverjar minna þekkt- ar en snerta eitthvaö kynferöis- mál, getnaöarvarnir, sóslalisma og annan undirróöur. Þó þaö fari leynt viögengst i raun ekki minni ritskoöun en hefur veriö siöustu fjörutiu árin, þaö er ritskoöun alls staöar, hjá úlgefendum, I skólum og sjónvarpi — þaö eitt aö sjón- varpiö skuli vera til er I sjálfu sér viss ritskoöun, vegna þess aö aö- eins þeir rithöfundar sem geta sprellaö i sjónvarpi, tamdir apar eins og Norman Mailer viröast geta selt bækur slnar. Og svo er sjönvarpiö sjálft auövitaö rit- skoöaö lika. Móralski meirihlutinn er kom- inn I vissa lykilaöstööu en þaö er lika til fleira fólk sem er móralskt þenkjandi ómóralskt aö mlnu mati og vill fá aö setja lög um hvaö fólk má lesa. Þetta er allt hluti af miklum hægri timbur- mönnum f Bandaríkjunum eftir frjálsræöi sföustu tveggja ára- tuga. Mér finnst aö lífiö hafi veriö aöeinsbærilegraá sjöunda og átt- unda áratugnum, viö áttum aö vlsu ístriöi —I bókasafni þingsins er þaö reyndar aldrei kallaö stríö heldur Vietnam-deilan — en þá var eitthvaö á feröinni sem kom blóöinu á hreyfingu, eitthvaö sem gat hrifiö mann meö. Eftir andóf þessa tlmabils er fólk nú meö all- an hugann viö fjölskylduna, heimiliö, sjónvarpiö og gott borgaralegt Ilferni. Þaö þarf ekki einu sinni aö heyra Móralska meirihlutanum til, mér finnst miklu skelfilegri tilhugsun aö til sé fjöldi fólks sem ekki er meölimir I Móralska meiri- hlutanum en trúir I blindni á sömu hluti — þessi lygilega stóra prósenta amerisku þjóöarinnar sem ekki þorir annaö en aö trúa á „status quo”. Þetta var góöur tlmií rúm tlu ár, en nú finnst mér viö vera aftur stödd á ti'ma Eisen- howers eöa MacCarthys, tlma nornaveiöa, bókabrenna kommúnistahræöslu. Kommún- istar geta jú eöli málsins sam- kvæmt ekki veriö barnfæddir I okkar landi, þeir hljóta aö vera Rússar eöa jafnvel lslendingar, sem koma til aö snúa drengj unum okkar frá trúnni á mömmu, epla- pæ, ameriska fánann og „The New York Yankees” — þaö er hornaboltaliö. Þeirblöa bara eftir færiá aö kippa teppinu undanlit- sjónvarpstækinu. Klár kúreki Þaö getur veriö aö Ronnie Reagan sé kúreki en hann er klár kúreki, og hann hefur komiö oröum eins og kreppu, veröbólgu og öldudal á kreik og nú hanga þau I loftinu eins og bokan vfir finnst oftastnær aö þvi hafi cwöiö eitthvaö ágengt, þaö fer til Washington og segir niöur meö kjarnorkukerfiö,banniö öll kjarn- orkuvopn, burt meö kjamorku- verin. Washington tekur þvl opnum örmum, leyfir þvi aö tjalda í einhverjum skemmti- garöi og löggan er mjög almenni- leg og lemur þaö ekki i hausinn og svo fara allir heim sælir I sinni trú þó ekkert hafi I raun áunnist. Svona mótmæli fá jafnvel mikla umfjöllun í sjónvarpi og blööum, en samt get ég ekki varist þeirri tilhugsun aö ameriskt þjóöllf sé svo gegnumrotiö aö hreyfingar á borö viö þetta kjarnorkuandóf geriekki annaö en aö klóra I yfir- boröiö. Draugar og verur næturinnar — Þú hefur orö á þér fyrir aö vera draugafræöingurog sérstak- ur vinur drauga og myrkraafla. Sjálfur hef ég haft nokkra reynslu af draugum og yfir- náttúrulegum öflum, sennilega svona fimm-sex sinnum á ævinni. Um tima bjó ég i húsi i Maine þar sem var reimt og heyröi oft fóta- tak I stiganum þegar ég vissi aö ég var einn I húsinu. Uppi á loft- inu var lltiö kvistherbergi og þar inniekkertnema rúm meö laki og kodda. Eitt sinn elti ég fótatakiö upp á loft og sá aö þaö haföi veriö legiö I rúminu. Annaö veifiö voru hlutir aö detta I kringum mig og huröir aö skellast, líkt og I öllum góöum draugasögum komst ég aldrei til botns I þessu. Draugar eru eins og fólk, þeim lföur vel á vissum stööum og foröast aöra eins og pestina, þeir vilja vera þar sem er hreint loft og sterkir og tærir straumar. 1 Maine og á Irlandi eru miklir reimleikar og á íslandi llka er mér sagt. Þaö er aftur á móti erfitt aö imynda sér drauga i reykjarkófinu I miöri Los Angeles. Þaö var eitt sinn aö mér varö gengiö framhjá húsi i Maine þeg- ar ég heyröi kæfö skelfingaróp. Þetta var yfirgefiö og niöumitt hús, brotnir gluggar og rykug lök breidd yfir húsgögnin. Ég leit inn um gluggann og allan timann kváöu viö þessi kæföu óp, þaö var eins og einhver væri aö reyna aö hrópa á hjálp en næöi ekki aö mynda oröin. Ég fór aö spyrjast fyrir um þetta og var sagt aö fyrir rúmum fimmtlu árum heföi skipstjóri búiö i húsinu. Honum kom ákaflega illa saman viö kon- una slna, þegar hann var i landi rifust þau alltaf eins og hundar og kettir. Hann sigldi oft til austur- landa og þegar hann kom heim haföi hann alltaf eitthvaö meö- feröis, en þá brást konan hin versta viö, hlutimir voru yfirleitt orönir myglaöir eöa saltétnir vegna þess aö hann haföi geymt þá í kjötgeymslunni I skipslest- inni. Eitt sinn kom hann heim meö austurlenskt teppi sem var einhvern veginn úr lagi gengiö, hann haföi lagt á sig mikiö erfiöi til aö komast yfir teppiö, en konan sagöi bara sjálfri sér llk: „Þetta er þaö allraljótasta teppi sem ég hef séö, þaö er rifiö hérna, þarna er þaö blettótt og hér hefur einn af hásetunum spýtt tóbaki I þaö.” Þá var skipstjóranum nóg boöiö hann tók konuna og fleygöi henni I gólfiö slöan breiddi hann teppiö yfir hana og byrjaöi aö negla þaö niöur allt I kring, á endanum þakti teppiö konuna og hún átti sérengrar undankomu auöiö. Þaö liöu nokkrir dagar áöur en hún kafnaöi og allan tfmann hrópaöi húnárangurslaustá hjálp. Þá var skipstjórinn á bak og burtog ekk- ertspuröist til hans framar. Þetta heyröi ég semsagt og þaö hafa fleiri gert, neyöaróp konunnar undir teppinu. Ásl yfir gröf A lrlandi varö ég fyrir annarri reynslu af afturgöngum. Ég bjó þá á eynni Inishbafen og var á gangi eftir eyöilegum vegi seint um kvöld þegar ungur maöur og kona gengu framhjá mér hönd I hönd, mjög óskýr og dularfull aö sjá. En þegar ég leit viö var eng- inn þar. Ég varö auövitaö svolltiö skelkaöur og hraöaöi mér aftur sömu leiö eftir veginum og hitti aö máli gamlan sagnaþul sem sagöi aö hann þekkti deili á þessu fólki. Þegar hann var ungur fyrir um fimmtiu árum heföu foreldrar þessa unga fólks meinaö þeim aö ■ ,,Nú viröistvera geysilegeftirspurn eftir skáldsögum sem fjalla um hjónaskilnaöi, bókum eftir konur sem eru um þaö bil þrjátlu og þriggja og skrifa um konur sem eru um þaö bil þrjátlu og þriggja sem allar eiga syni sem eru um þaö bilfimma ára og heita Jason og Nói...” ■ „Fyrir tra er vinnan eins konar synd, ef maöur hefur látiö glepjast til aövinna liggur beinast viö aö fara I kirkju og segja víö prestinn „faöir, ég hef syndgað...”” Los Angeles. Hann þvingar fólk til aö hugsa um peninga,þaö hefur hann gert mjög snilldarlega, en samt heldég aö þetta sé nokkurs konar fasismi. Þaö er veriö aö ráöskast meölif fólks ánþess þaö viti af þvi. Hann gæti hæglega látiö bandarlskar hersveitir ganga á land I heimalandi mlnu á Falklandseyjum og á meöan sæti fólk heima og velti fyrir sér næstu afborgun á litsjónvarpstækinu. Ég veit ekki hvort efnahagurinn er góöur eöa slæmur, ég hef aldrei hitt efnahaginn en allt þetta tal um veröbólgu og kreppu er frábær aöferö til aö beina aug- um fólks i öfuga átt. Fólk hugsar um þaö eitt hvort þaö eigi nóga peninga út áriö og hvort þaö geti sent Lilla i háskóla, svo sker Reagan niöur framlög til háskól- anna og nú kemst Lilli ekki I há- skóla og þá er bara aö vinna meira ne eneinn hefur lengur tima til aö fara út og henda steini I gluggana á Pentagon. Lilli fær engan styrk lengur og foreldrar hans þurfa aö vinna eins og hinir nafntoguöu Islendingar til aö koma honum I gegnum háskóla. Þetta er I raun mjög snjallt og ýtir öllu andófi út um bakdymar. — En nú er mikiö rætt um vax- andi mótmælahreyfingu gegn kjarnorkuvopnum I Bandarikjun- um og aö hún eigi ef til vill eftir aö springa út i sumar. Þaö má vera aö þetta andóf gegn kjarnorkuvopnum eigi eftir að veröa nokkuö sterkt en þaö er eins og stjórnvöld geti alltaf stjórnaö sliku andófi lika.þau leyfa mótmælaidunum einfald- lega aö mótmæla og gera slöan ekki nokkum skapaöan hlut i málinu. Þetta kallaöi Herbert Marcuse .jepressive tolerance” fólki er leyft aö mótmæla og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.