Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 25

Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. mai 1982 Sögum fyrir giuggum og hurðum gegnum járnbenta steinsteypu Ryklaust — Hagkvæmt — Fljótvirkt Demantsögun byggingaþjónusta Öftfv^7Vy/ sími 83499 ólafur kr.sigurðsson hf Suðurlandsbraut 6 Hagkvæmasta lausnin er að fá okkur til þess að saga fyrir gluggum og hurðum gegnum járnbenta steinsteypu. Við vinnum með fullkomnustu tækjum og bjóðum því lægra verð. Við gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Tökum að okkur verk um allt land. Menntaskólinn við Hamrahlíð Öldungadeild Innritun og val (nýrra og eldri nema) fyrir haustönn 1982 fer fram þriðjudaginn 1. júni og miðvikudaginn 2. júni frá kl. 16.00 til 19.00. Innritunargjald kr. 850.00. Rektor Staða sveitarstjóra i Eyrarbakkahreppi er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur oddviti Eyr- arbakkahrepps Magnús Karel Hannesson, Háeyrarvöllum 48 i sima 99-3114. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og launakröfur, sendist oddvita Eyr- arbakkahrepps fyrir 19. júni n.k. Hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps. Frá Héraðsskólanum að Reykjum Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa að hafa borist fyrir 15. júni n.k. í skólanum er 8. og 9. bekkur grunnskóla og tveggja ára framhaldsnám eftir á- fangakerfi. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 95-1000 heimasimi 95-1001. Kælitækjaþjónustan Rcykjavíkurvcgi 62, Hafnarfirði, simi 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum i póstkröfu um land allt Auglýsið Æ I Timanum H®ii«i Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund i Domus Medica Egils- götu 3, þriðjudaginn 1. júni kl.20.30. Dagskrá: Verkfallsboðun. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Offsetprentari óskum eftir að ráða vanan prentara. PRENTSMIÐJAN a hf. Smiðjuvegi 3 Kópavogi Simi 4500« Stóri bíllinn á lága verðinu Loksins kominn aftur Til afgreiðslu eftir helgi Byggöur á grind, með 05 ha. tvigengisvél (gamla Saab vélin) Gormar á öllum hjólum og billinn þvi dúnmjúk- ur Eiginieikar I snjó og lausamöl frábærir. Stálklætt stálgrindarhús Framhjóladrifinn Rúðuþurrkur, fjórar stillingar (m/biðtima) Óvenju stórt farangursrými Stillanleg sætabök Kafm. rúðusprautur, aftan og framan Rúðuþurrkur á afturrúðu iiöfuðpúðar á framsætum Upphituð afturrúða Gólfskiptur. Pantanir óskast staðfestar. • Þeir sem kaupa einu sinni WARTBURG kaupa hann aftur og aftur TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauðagerði, sími 33560 ARGERÐ 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.