Tíminn - 09.06.1982, Side 12

Tíminn - 09.06.1982, Side 12
16 Dagvistarmál - Forstöðumaður Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stöðu forstöðumanns Kópahvols, leikskól- ans við Bjarnhólastíg. Fóstrumenntun áskil- in og eru laun skv. kjarasamningi starfs- mannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur er til 22. júní n.k. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi á Félags- málastofnuninni, Digranesvegi 12, opnunar- tími 9.30-12.00 og 13.00-15.00 og veitir dag- vistarfulltrúi nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Notaðir fyftarar / miklu úrvafí 2. t raf/m. snúningi 2.5 t raf 15 t pakkhúslyftarar 25 t disil 3.2 t disil 45 t disil 45 t dísil 5.0 t dísil m/husi 6.0 t dísil m/húsi eigum ennfremur fyrirliggjandi litla rafm.lagerlyftara u K. JÓNSSON & CO. HF. g Vitastíg 3 Sfmi 91-26455 j VINNI INCAR IHAPPDRÆTTI^^ ae Z FLOKKUR 1985 [-1983 Vlnnlngur tll Ibúðarkaupa, kr. 250.000 36466 Bifralðavlnnlngar eftlr vall, kr. 50.000 6614 19737 41204 70477 9610 36626 48339 79319 Utanlandsferðlr eftir vall, kr. 15.000 9260 ' 32010 409S8 53361 11791 32251 43554 53994 28319 35763 50708 55092 28772 36661 51824 62352 30552 39012 53038 62699 HúsbúnaAur eftlr vaii9 kr. 5.000 2311 2453 3908 7398 8720 12460 18447 18702 23143 23249 23334 25426 26027 27413 27984 29064 29780 31868 32372 34888 35476 36126 37192 38868 41019 42602 45898 46351 46644 48097 49982 50487 50675 51085 53342 54768 58743 62074 62449 65484 65413 69699 70032 71947 76357 67857 68585 69217 70084 71534 72365 75549 77263 Hútbúnadur eftir vali, kr. 1.000 111 6364 16001 21735 31420 41670 48765 56721 64410 600 6433 16159 21755 31570 42060 48789 56764 64504 630 6659 16173 21983 31623 42116 48932 56781 64600 684 6720 16382 22172 31763 42230 48989 57268 64631 774 6763 16415 22182 32045 42504 49512 57402 64707 1077 7312 16546 22224 32121 42518 49691 57611 65375 1103 7486 16677 22368 32180 42595 49698 57632 65386 1158 7602 16843 22529 32254 42822 49774 58278 65405 1428 7048 16940 22395 32624 43053 49841 58409 65507 1332 7051 17124 22709 32634 43124 50033 58475 65638 1603 7059 17285 23394 32813 43213 50067 58943 65989 1813 8397 17312 23655 32849 43306 50220 59221 66030 1852 0644 17514 23685 33344 43647 50336 59241 66218 1884 8023 17704 23924 33354 43712 50432 59339 66412 2280 8845 17895 24061 33637 43774 50917 59349 66456 2343 8877 18051 24324 33948 43938 50933 59667 66539 2389 9070 18337 24348 34706 44187 50981 59851 66553 2439 9171 .18438 24448 34893 44335 51127 59853 66601 2680 9269 18638 24457 33395 44482 51187 59991 66850 2797 9287 18678 24474 33417 44547 51227 60071 67033 2822 9463 18752 24507 35473 44727 51258 60154 67046 2861 9669 18858 24332 33791 44852 51366 60197 67172 2901 9947 18873 24628 35830 44995 51702 60256 67444 2963 10027 19071 25171 33939 450Q9 51970 60480 67581 3341 10171 19218 25369 36049 45453 51983 60573 68020 3397 10413 19407 25679 36472 45468 52178 60658 68113 3468 10458 19410 25704 36800' 45498 52633 60926 68406 3674 10704 19463 25023 36873 45522 53035 61298 68442 3793 11118 19678 26167 36803 45524 53230 6134? 68727 3922 11403 19717 26561 37394 45660 53257 61614 68911 4029 11751 19803 26806 37424 45703 53570 61824 69126 4234 11771 20139 27101 37534 45739 53782 61881 69370 4337 11881 20233 27459 38155 45097 53901 61898 69594 4383 12080 20311 27760 38439 45974 54037 62179 70543 4424 12243 20361 27840 38809 46125 54045 62310 70882 4523 12494 20367 27929 38889 46625 54089 62327 71086 4337 12586 20401 27963 39272 46697 54107 62571 71096 4678 12872 20419 28046 39316 47200 54117 62639 71151 4737 13059 20436 28092 39408 47360 54460 62702 71248 4812 13900 20576 28164 39847 47544 55018 62824 71446 3158 13988 20608 28230 40000 47598 55043 63002 71472 5184 14063 20650 28235 40005 47633 55112 63193 71523 5185 14270 20708 28799 40017 47725 55289 63209 71700 5388 14360 20731 29083 40450 47010 55334 63297 71934 5398 14469 20753 29544 40464 47995 55399 63372 72067 5621 14693 20783 29612 40528 47997 55696 63532 72143 5724 14738 20867 29944 40838 48121 55706 63817 72244 5727 14810 20957 30393 41037 48460 55886 64019 72348 5754 15063 21214 30436 41139 48462 55907 64040 72613 5771 13313 21411 30505 41772 40475 56416 64111 72997 5914 15644 21452 30791 41484 40712 56463 64127 73007 6348 15967 21497 31340 41487 48752 56683 64234 73013 73014 73098 ?3137 73357 73721 73612 74139 74164 74189 74193 74390 74407 74450 74723 74745 74808 74815 74846 75037 75236 75439 75599 75908 75950 76082 76691 76751 76776 76882 76980 77026 77037 77189 77190 77243 77289 77333 77481 77613 77698 78314 78482 78905 78996 79191 79268 79335 79428 79788 79991 AfgreMaU hútbúnaðarvtnnlnga hafat 15. hvara mánaðar OQ atandur til mánaóamóta. íþróttir Geir áf ram meðFH — gengið var frá ráðningu hans í gær ■ „Það var afráðið í gær að ég mun verða áfram þjálfari hjá FH“ sagði Geir HaUsteins- son í samtali við Tímann. Geir náði mjög góðum árangri með FH-liðið síðasta „keppnistímabil þó að Uðinu tækist ekki að sigra í íslands- eða bikarkeppninni. Óvíst var í haust hvort að Geir yrði áfram með liðið, en ÍR-ingar sem unnu sér rétt tU að leika í 1. deUd höfðu mikinn áhuga á því að fá hann tU Uðs við sig. „Okkar markmið er að halda „standardnum" og æfa meira en við höfum gert hingað til. Við höfum nú góða aðstöðu til að æfa meira með tilkomu Þrekmiðstöðvarinnar hér i Hafnarfirði. Þá mun ég bæta við yngri mönnum i hópinn, við eigum mjög efnilega stráka úr 2. flokki. Við verðum með svo til óbreytt lið frá því í fyrra en við lokum ekki á neina ■ Geir Hallsteinsson verður áfram þjálfari 1. deildarliðs FH í handboltan- um. leikmenn sem vilja koma í FH“ sagði Geir. röp-. ARDILESIHKUR EKKI MEIRA MEÐTOTIENHAM Hef ur áhuga á að leika með spænsku liði næsta keppnistímabil ■ Osvaldo Ardiles, argentinski knattspymusnillingurínn hjá Totten- ham, mun ekki leika með enska liðinu næsta keppnistimabil. Ardiles dvelst nú i æfingabúðum með argentinska landsliðinu i Alicante á Spáni og í blaðaviðtölum þar hefur hann lýst því yfir að hann muni hætta hjá Totten- ham þrátt fyrír að samningur hans við félagið renni ekki út fyrr en vorið 1983. Hann hefur fullyrt að hann muni leika með spænsku liði, en hvaða liði er enn ekki vitað. í bakgrunni þessa máls er auðvitað Falklandseyja (Malvinseyja)-stríðið, en Ardiles hefur margsinnis lagt á- herslu á þá skoðun sina, að breskir séu með yfirgangi og heimsvaldastefnu að níðast á Argentinumönnum. Slikar yfirlýsingar eiga víst ekki upp á pallborðið á Bretlandseyjum i dag. Annar frægur Argentínumaður mun að öllum likindum einnig leika á Spáni eftir HM, en það er markaskor- arinn Mario Kempes. Hann verður í herbúðum Valencia hvar hann lék nokkur keppnistímabil uns hann var seldur til River Plate. Orsök þessa liggur í að Plate-liðið hefur ekki greitt umsamið verð fyrir kappann. Allar líkur eru á því að þrír útlendingar verði í hérbúðum, Kempes, danskur- inn Frank Amesen og Austurrikis- maðurinn Kurt Wenzl. í lokin má svo minnast á hinn frægasta af öllum frægum argen- tinskum fótmenntamönnum, Diego Maradona. Hann leikur eftir HM með FC Barcelona. ■ Framkvæmdastjórí Tottenham, Keith Burkinshaw, kampakátur eftir kaupin á Argentinumönnunum, Ardiles og Villa. Nú er Ijóst að hann má sjá á bak Ardiles, en Villa hefur enn ekki skellt á eftir sér. Hann hefur gefið svokallaðar hlutleysisyfirlýsingar i Falklandseyja/Malvinseyjastríðinu. „Maradona genginn íFC Barcelona” — segir spánska dagblaðið El Pais Frá Erik Mogensen frétta- manni Tímans á Spáni: ■ Mikið fjaðrafok er út af félagaskiptum Diego Mara- dona til FC Barcelona um þessar mundir og margir hverj- ir iiiir og svekktir út af öllu saman. Þýski miðvallarspHari Barcelona Bemd Schuster tel- ur kaup Maradona algjört brjálæði. FuUyrðir hann jafn- vel að Katalóníumenn sem em vitlausir knattspyrnuaðdáend- ur séu stórmóðgaðir út af kaupunum, er haft eftir Schuster í spænska blaðinu EI Pais. Áfram er vitnað i blaðið. Enzo Bearzot landsliðsþjálf- ari Ítalíu hefur þetta að segja um félagaskiptin. „Maradona er frábær leikmaður, en að mínum dómi réttlætir það ekki upphæðina sem fyrir hann er borguð“. Bearzot bætir þvi svo við, að hann hafi séð Mara- dona leika 4-5 frábæra leiki. Jafnframt hafi hann séð hann mjög IítUfjörlegan í öðrum leikjum. Erik/röp-.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.