Tíminn - 09.06.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1982
19
krossgátanj
myndasögur
V ^ 7 2 I“ 1 ■P
io U
IZ IH
■ !.
3853. Krossgáta
Lárétt
I) Klausturstjóri. 6) Eyju. 10) Leit.
II) Samtenging. 12) Táning. 15)
Æðsta goð.
Lóðrétt
2) Eldur. 3) Ræktarland. 4) Stökur.
5) Sigurður. 7) Gyðja. 8) Orka. 9)
Fljót. 13) Himnafaðir. 14) Fljót.
Ráðning á gátu No. 3732
Lárétt
1) Skúmi. 6) Bólivía. 10) El. 11)
LM. 12) IIIIIII. 15) Flóni.
Lóðrétt
2) Kál. 3) MIV. 4) Óbeit. 5) Lamin.
7) Óli. 8) III. 9) íli. 13) 111.14) Inn.
bridge
Það eru margir kallaðir en fáir
útvaldir snillingar í bridge. Suður, i
spili dagsins, hélt því fram eftir
spilið að hann væri einn af þeim
útvöldu eða í versta falli einn af þeim
misskildu.
Norður.
S. AK4
H.D63
T. AD52
L.1074
Vestur. Austur.
S. D62
H.742
T. 83
L. A9862
Suður.
S. 1095
H. A10985
T. 74
L.DG5
S. G873
H.KG
T. KG1096
L.K3
Suður endaði í 3 gröndum og
vestur spilaði út laufasexunni. Aust-
ur lét gosann og suður virti fyrir sér
blindan.
Þegar litið er á öll spilin sést að
það þýðir lítið að taka á laufkóng og
spila 5 sinnum tigli. Vestur getur
hent öllum hjörtunum og ef suður
reynir að spila sig út á laufi á austur
innkomu á laufadrottningu til að
taka hjartaás og spila laufi til
vesturs. Að vísu er alltaf möguleiki
á að vestur hendi laufi en hann er
óverulegur.
Nú er að visu ekki hægt að sanna
að suður hafi séð þetta allt fyrir en
allavega gaf hann fyrsta slaginn.
austur spilaði litlu laufi til baka og
vestur gaf suðri á kónginn, annars
var laufið stíflað. Nú tók suður
tígulslagina 5 og vestur gerðist æ
óhressari með tilveruna.
Ef hann henti öllum hjörtunum
gat suður spilað laufi. Ef vestur fór
upp með ás gat hann tekið
laufaslagina sína en varð siðan að
spila frá spaðadrottningu, og ef
hann lét litið lauf átti hann enga
innkomu á laufin. Suður vann sitt
spil og AV voru ekki ánægðir.
-And... grís á manninum, taka
vitlaus spil i fyrsta slag og vinna
spilið útá það. Suður sór og sárt við
lagði að þetta hefði verið útspekúler-
að en AV grettu sig bara. Óg suður
komst að því að það þýðir litið að
heita Jón Jónsson þegar maður
finnur spilamennsku sem Garozzo
fengi birta i heimspressunni.
gætum tungunnar
Sagt var: Þeir þvældust fyrir hvor öðrum.
Rétt væri: Þeir þvældust hvor fyrir
öðrum.
Er þaö rétt,
Rúgúhú?
r Hann verður að .4
berjast við Dak Tula!
Annars munu illu öflin
, ráða jörðinni, til
k eilifðar! ^
/ Við látum gestinn, þenn-'
an Hvell-Geira verja okkur!
f Þetta erhans
heimur! Hann er -4
framtið okkar! Við
erum for tið hans.
© Bulls
meö morgunkaffinu
© 1980 King Features Syndicate. Inc. World rights reserved.