Tíminn - 09.06.1982, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ Í982
21
dagbók
DENNI DÆMALAUSI
„Við erum að æfa okkur í hjálp í viðlögum,
en Jói varð máttlaus af blóðmissi og fór
heim."
-----------v
6-3
andlát
Jón ívarsson, fyrrv. framkvæmdastjórí,
Viðimel 42, Reykjavík er látinn. Útför
hans verður gerð frá Fossvogskirkju
föstud. 11. júni kl. 10.30
Ásgeir Bjarnason, garðyrkjubóndi,
Reykjum, Mosfellssveit, lést laugard. 3.
júni. Jarðarförin fer fram frá Lágafells-
kirkju laugard. 12. júni kl. 2.00 e.h.
Hallgrimur Sigfússon, frá Grjótárgerði,
andaðist 4. júní. Jarðarförin fer frani frá
Akureyrarkirkju fimmtud. 10. júní kl.
13.30.
Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður
lést mánud. 7. júní.
Ólafur Waage andaðist í Borgarspítal-
anum aðfaranótt laugardags 5.júni.
Margrét Ólafsdóttir Blöndal andaðist í
Landspitalanum að morgni 7. júni.
Bára Svcinbjörnsdóttir, Lyngholti 10
Keflavík, lést að heimili sinu sunnudag-
inn 6. júni.
Sigriður Jóhannesdóttir, Tjarnarbraut
19, Hafnarfírði, lést i Borgarspítalanum
,að morgni föstudagsins 4. júni.
Guðrún Jóhanna Einarsdóttir, frá Garð-
húsum i Grindavík, lést sunnud. 6. júní
að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Þorbergur Þorbergsson, frá Efri-Mið-
vík, Aðalvik, lést á sjúkrahúsi ísafjarðar
föstudaginn 4. júni.
Ingigerður Þorsteinsdóttir, Hofsvalla-
götu 59, Reykjavík, lést í Borgarspítal-
anum 5. júní sl.
fjölmiðlum og getið um fyrirkomulag og
dagskrá. Ferðamálaráðstefnan 1982 er
opin öllum sem áhuga hafa á ferðamál-
um og ferðaþjónustu.
ÆSKAN - maí/júní er komin
út
■ Út er komið mai-júni blað
Æskunnar. Efni: Örkin sat á Ararat,
Lögmál ferðamannsins, „Nafn mitt
er Delia“, Sagan um Vilhjálm Tell,
Archimedes, Ókurteis svanur, Apar
eru notaleg og auðsveip húshjálp,
Úlfurinn kemur, Af iþróttafólki,
Fasani til miðdegisverðar, Fram-
haldssagan um ævintýri Róbinsons
Krúsóe. Oft er góð vinátta með
dýrum þótt þau séu af ólikum
tegundum og alls óskyld, Fóstur-
barnið, sönn saga frá Svíþjóð,
Fjölskylduþáttur i umsjá Kirkju-
málanefndar Bandalags kvenna i
Reykjavik, Popp músík í umsjón
Jens Guðmundssonar, Fréttir frá
Bolungavík, Barna og unglingabæk-
ur, Sagan um Kristófer Kólumbus,
Mjallhvít, barnaleikrit, Skátaopnan
o.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts.
Óskar Gislason, múrarameistari og
ökukennari, Skeggjagötu 5, lést í
Landspítalanum 4. júni sl.
Jón Helgi Jóhannesson, Hamrí, lést á St.
Jósepsspitala, Hafnarfirði aðfaranótt 6.
júni.
Guðbjörg Jónasdóttir, Hátúni, Vestur-
Landeyjum, lést 4. júní í Dvalarheimil-
inu Lundi, Hellu.
Jónina Guðjónsdóttir, Framnesi Kefla-
vík, lést i Sjúkrahúsi Keflavíkur 2. júni.
Jarðarförin fer fram frá Keflavikur-
kirkju miðvikud. 9. júní kl. 2 e.h.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning - á-j.. júni 1982 kl. 9.15
Kaup Sala
Ol-Bandaríkjadollar 10.984 11.016
19.645 19.702
03—Kanadadollar 8.749 8.775
04-Dönsk króna 1.3484 1.3523
05-Norsk króna 1.8015 1.8068
06-Sænsk króna 1.8578 1.8632
07—Finnskt mark 2.3915 2.3984
08-Franskur franki 1.7688 1.7739
09-Belgiskur franki 0.2440 0.2447
10-Svissneskur franki 5.3711 5.3868
11-Hollensk gyllini 4.1590 4.1711
12-Vestur-þýskt mark 4.6074 4.6208
13—ítölsk lira 0.00831 0.00833 >
14-Austurrískur sch 0.6548 0.6567
15-Portúg. Escudo 0.1515 0.1519
16-Spánskur peseti 0.1034 0.1037
17-Japansktyen 0.04463 0.04476 í
18-írskt pund 15.910 15.957
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.2902 12.3261
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyla.
SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780.
Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðtxikaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
slmi 27640. Opið mánud. tilföstud. kl. 16-19.
Lokað I júllmánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16.
BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni,
slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321.
Hitaveltubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
slmi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavikog Seltjamar-
nes, slmi 85477, Kópavogur, sími41580, eftir
kl. 18 og um helgar slmi41575, Akureyri, sími
11414. Keflavik, símar 1550, ettir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður simi 53445.
Slmabilanlr: I Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sóiarhringinn. Tekið er við tiikynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
sundstaðir
Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug i slma 15004,
i Laugardalslaug I slma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl.
14-17.30, sunnudaga kl. 10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl.8—13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavfk
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I aprll og< október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I mai, júní og september
verða kvöldferöir á föstudögum og sunnu-
dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavlk kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof-
an Akranesi slmi 1095.
Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Sfm-
svsri I Rvik simi 16420.
útvarp/sjónvarp
1
Sjónvarp kl. 21.10:
ff
Vestrarnir”
- níundi þátturinn um
Hollywood
■ „Vestrarnir" verða teknir fyrir í
níunda þættinum úr myndaflokknum
um Hollywood sem er á dagskrá
sjónvarpsins kl. 21.10 í kvöld.
Þegar byrjað var að gera „vestra"
var sá raunveruleiki sem þeir
byggjast flestir á ekki alveg úr
sögunni. Þeir fyrstu voru gerðir á
Austurströndinni, og notast var við
leiktjöld til að ná fram raunverulegu
umhverfi. En fljótlega tóku forystu-
menn í kvikmyndabransanum í
Kaliforniu að gera „vestra". Þeir
réðu til sín kúreka og gerðu svo
myndirnar á þeim stöðum þar sem
sögurnar áttu sér stað.
Hinn raunverulegi upphafsmaður
„vestranna" var William Cody (The
Wild West showman). Hann stjórn-
aði myndinni „Líf Buffalo Bill“ árið
1913.
Kvikmyndataka á slóðum „vestr-
anna“ var oft erfið, bæði fyrir leikara
og aðra sem þar komu nálægt. Oft
þurfti að vinna með fólki sem hafði
verið þátttakendur i þeim atburðum
sem myndin fjallaði um og það
kostaði ýmsa erfiðleika.
í þættinum er einnig fjallað um
afstöðu „vestranna“ til indiána,
frumbyggja Ameriku.
útvarp
Miðvikudagur
9. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20
Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulurvelurogkynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Guðmundur Ingi Leifsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Tónleikar.
8.50 Frá Listahátið. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Draugurinn Drilli“ eftir Herdisi
Egilsdóttur. Höfundur les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson.
10.45 Morguntónleikar. Lands-
downe-strengjakvartettinn leikur
þætti úr vinsælum tónverkum.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra i umsjá Arn-
þórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist. Dizzy Gillespie,
Sonny Stitt, Sam Myers, Ramsey
Lewis o.fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Miðvikudagssyrpa. -
Andrea Jónsdóttir.
15.10 „Tvær flöskur af kryddsósu"
eftir Dunsay lávarð i þýðingu Ás-
mundar Jónssonar. Ingólfur Björn
Sigurðsson les.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnatiminn. Hafrún Ósk
Guðjónsdóttir 10 ára kemur i heim-
sókn og flytur ævintýri og Ijóð.
Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir.
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún
Birna Hannesdóttir.
17.00 íslensk tónlist. „Sumarmál",
tónverk fyrir flautu og sembal
eftir Leif Þórarinsson Manuela
Wiesier og Helga Ingólfsdóttir
leika.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Tónleikar. Fiðlukonsert ie-moll
op. posth. (nr. 6) eftir Niccoló
Paganini. Salvatore Accardo leikur
með Filharmóniuhljómsveitinni i
London; Charles Dutoit stjórnar.
20.40 „Búrfuglarnir" smásaga eftir
ísak Harðarson. Höfundur les.
21.00 Paul Tortelier leikur Sónötu
fyrir einleiksselló eftir Kodalý.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið"
eftir Guðmund Danielsson. Höf-
undur les (9).
22.00 Herb Alpert og felagar leika
og syngja.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir
Stravinsky. a. „Ragtime" fyrir ell-
efu hljóðfæri. Ungverskir listamenn
leika. b. Fjórar æfingar fyrir hljóm-
sveit. CBS-sinfóniuhljómsveitin
leikur. Tónskáldið stjórnar. c. „Vor-
blót". Sinfóniuhljómsveit Tónlistar-
skólans í Paris leikur. Pierre Mont-
eux stjórnar.
23.45 Frétt'r. Dagskrárlok.
siqnvarp
Miðvikudagur
9. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og visindi Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
21.10 Hollywood Níundi þáttur.
Vestrarnir Þýðandi: Óskar Ingi-
marsson.
22.00 Pearl Bailey og Pops-hljóm-
sveitin Söngkonan Pearl Bailey
syngur með „The Boston Pops
Orchestra". Tónleikarnir voru teknir
upp i Sinfóníusalnum í Boston að
viðstöddum áheyrendum. Þýðandi:
Halldór Halldórsson.
22.50 Dagskrárlok