Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 21
DENNI DÆMALAUSI minningarspjöld ferðalög ■ Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtak- anna Nóatúni 17. Sími 29901. Minningarkort kvenfélagsins SELTJARNAR v/kirkjubyggingarsjóös eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. Útivistarferðir Miðvd. 23. júní kl. 20 Jónsmessunæturganga á Reykjanesfólk- vangi. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, vestanverðu. Sjáumst. Útivist BRÚÐUBÍLLINN 1982 Ljósheimar . . . . . 21. júni Id. 10 Faxaskjól .... . • 21. „ „ 15 Vesturvallagata . . . 22. „ „ 10 Vesturgata . . . . . 22. „ „ 11 Skúlagata .... . . 23. „ „ 10 Rauðilækur . . . . • 23. „ „ 11 Háteigsvegur . . • • 23. „ „ 14 Engihlíð • • 23. „ „ 15 Stakkahlið .... . . 24. „ „ 10 Bólstaðahlið . . . . . 24. „ „ 11 Hvassaleiti . . . . . 24. „ „ 14 Safamýri .... • • 24. „ „ 15 Hólmgarður . . . . . 25. „ „ 10 Barðavogur . . . . . 25. „ „ 11 Vesturberg . . . . . 25. „ „ 14 Ljósheimar . . . . . 25. „ „15 Gullteigur .... • . 28. „ „ 10 Kambsvegur . . . . . 28. „ „ 11 Rofabær I . . . . . . 28. „ „ 14 Rofabær II . . . . . 28. „ „ 13 Amarbakki . . . . . 29. „ „ 10 Fífusel . • 29. „ „ 11 Tunguvegur . . . . . 29. „ „ 14 Blesugróf .... . • 29. „ „ 15 IðufeU . . 30. „ „ 10 YrsufeU . . 30. „ „ 11 Tungusel .... . . 30. „ „ 14 Njálsgata .... . . 30. „ „ 15 Dalaiand .... . . 1. júh' „ 10 Suðurhólar . . . . . 1. „ „ 11 Dunhaga .... . . 1. „ „ 14 Hringbraut . . . . . 1. „ „ 15 tilkynningar Landssamtök Þroskahjálpar: ■ Dregið var á almanakshappdrættinu 15. júní, vinningurinn kom á nr. 70399. Ósóttir vinningar á árinu eru í marz 34139. Apríl 40469. Maí 55464. Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengið i síma 29570. SAMTÖK UM KVENNAATHVARF Félagsfundur verður haldinn n.k. þriðjudagskvöld, 22. júni kl.20.30 í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. Nýir félagsmenn velkomnir. Gíróreikningur Samtaka um kvennaathvarf er nr. 44442-1. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning -15. júni 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .11.138 11.170 02-SterIingspund .19.803 19.860 03-KanadadoIlar . 8.748 8.774 04-Dönsk króna . 1.3357 1.3395 05-Norsk króna . 1.8091 1.8143 06-Sænsk króna 07—Finnskt mark . 1.8463 . 2.3840 1.8617 2.3908 08-Franskur franki . 1.6618 1.6665 09-Belgískur franki . 0.2414 0.2421 10—Svissneskur franki ' . 5.3891 5.4046 11-Hoilensk gyllini . 4.1762 4.1882 12-Vestur-þýskt mark . 4.6063 4.6195 13-ítölsk lira . 0.00819 0.00821 14-Austurrískur sch . 0.6538 0.6557 15-Portúg. Escudo . 0.1500 0.1504 16—Spánskur peseti . 0.1018 0.1021 17-Japansktyen . 0.04441 0.04454 18-írskt putid .15.861 15.906 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) • 12.2412 12.2826 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstraeti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokaö I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavlk, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabllanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjariaug I síma 15004, i Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svarl I Rvik simi 16420. ■ Albert stjórnandi Liflinu, en sí- ðasti þáttur Hulduhersins er á dagskrá kl. 21.25. Sjónvarp kl. 21.35: — sldasti þáttur ■ Síðasti þáttur af Hulduhernum er á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.25. Þessir þættir fjalla um andspyrnu- hreyfinguna i Belgíu á stríðsárunum, eins og þeir vita sem fylgst hafa með þáttunum. Fyrir hina sem ekki hafa séð þessa ágætu þætti er síðasta tækifærið að kynnast félögunum í Liflinu í kvold, a.m.k. i bili. í þessum þætti gerist það helst að belgiskur flugmaður, sem Gestapó neyðir til þess að horfa á bróður sinn pyntaðan og drepinn, kemst undan á flótta. Hann ætlar að hefna bróður síns, en með því stefnir hann lífi landa sinna og Líflinu i hættu. Það gerast eflaust margir spennandi atburðir i þættinum, og þá er bara að setjast við imbann og sjá hvað gerist. Honum lýkur kl. 22.10 og þýðandi þáttanna er Kristmann Eiðsson. útvarp Þriðjudagur 22. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusvlnið hann Karl“ eftir Jens Sigsgárd 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleik- ar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskireinsöngvararog kór- ar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu lelð“ 11.30 Létt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar Þrlðjudagssyrpa 15.10 „Blettirnir á vestinu mfnu“ eftir Agnar Myckle 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Helðurspiltur I há- sæti“ eftir Mark Twaln 16.50 Sfðdegls I garðinum 17.00 Siðdeglstónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. ■ <20.00 Strengjakvartett i g-moli op. 27 eftir Edvard Grieg Hindar-kvar- tettinn leikur 20.40 Spjallað við höfðingja 21.00 Flðlukonsert I A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftlr Guðmund Danlelsson 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Afreksmaður I egypskum fræðum. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 23.00 Frá Listahátið I Reykjavlk 1982 Breska kammersveitin „The London Sinfonietta" leikur í Gamla Blói 18. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 22. júní 19.45 Fréttaágrfp á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bangslnn Paddington. 15. þáttur 20.45 Fommlnjar á Biblluslóðum. Ellefti þáttur. Við Babel-fljót. 21.25 Hulduherlnn. 13. og slðasti þáttur. Dagur relði. Þýðandi: Krist- mann Eiðssson. 22.15 HM I knattspyrnu. Spánn - Júgóslavia. 23.45 Dagskrárlok. Huldu- herinn HIVI í knattspyrnu: Spánn-Júgóslavía ■ Áfram heldur boltinn að rúlla á Spáni. Kl. 22.15 í kvöld sýnir sjónvarpið leik gestgjafanna og Júgóslava.FréHir af leiknum herma að við sögu komi danskur dómari, sem tryggja vildi sér þægilega dvöl á Spáni það sem eftir væri keppninnar. Hvað um það, þessi jólahátíð knattspyrnuunnenda er bara rétt hálfnuð og mega makar þeirra muna að þessi jól ber aðeins upp á fjögurra ára fresti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.