Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1982, Blaðsíða 1
Hátídarfundur Samvinnuhreyfingarinnar ad Laugum — bls- 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTt FRÉTTABLAÐ! Þriðjudagur 22. júni 1982 138.tölublað-66. árg. :Sí^rnúíai^^thólf3J^R - Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla o „Sprengjan"sem vinnuveitendur köstuðu í samningaviðræðunum: MINNKUN AFIA LEIÐI TIL LÆGRI VERDBÓTA - ASÍ bauð upp á 2,5% skerðingu verðbóta l.sept. enVSÍ vill 3,5% /öldsí ¦ „Það sprakk 'auðvitað á lielv... ósvifninni i vinnuvcitcnduiii, þannig að við ætluðum að ganga út. En sáttasemjari bjargaði málinu síðan fyrir horn þannig að viðræður halda áfram i fyrramálið", sagði einn samninganefndarmanna ASI sem Tím- inn talaði við i gær um gang samningaviðræðnanna i fyrrinótt. „Sprengja" VSÍ var tillaga um að reiknaður yrði inn í vísitöluna 1. des. og 1. mars 1983 ákveðinn frádráttur í hlutfalli við þá aflaminnkun sem spáð er samkvæmt nýrri þjóðhagsspá. Þessi „sprengja" var meðal atriða í gagntillögu VSÍ. En ASÍ hafði áður lagt fram óformlega tillögu sem fela mun í sér í kringum 8% launahækkun, þar af um helminginn sem grunnkaups- hækkun en auk þess eins launaflokks hækkun yfir línuna, starfsaldurs- hækkanir og þess háttar. Auk þess mun ASÍ hafa boðið um 2,5% sérstakan frádrátt visitölu 1. sept. n.k. til að mæta taxtahækkun umfram það sem rætt hafði verið um áður, og um leið að jafna metin við byggingamenn. Auk þess var gert ráð fyrir tveimur áfángahækkunum. Með þessari tillögu stefna ASl-menn að þvi að reyna að halda óskertum kaupmætti ársins 1981, en alla mun hætt að dreyma um raunverulegar kjarabætur. Pessu svaraði VSI með gagntilboði um nokkru minni og öðruvisi samsett- ar launahækkanir, 3,5% visitöluskerð- ingu 1. sept. og svo „sprengjunni" fyrrnefndu. „Með þvi að gera samn- ing á þessum nótum eru menn verr settir heldur en að gera engan samning og láta baraÓlafslögin malla áfram", sagði einn ASÍ-samningamanna. En um þessi ágreiningsmál varðsiðan að samkomulagi, að ræða áfram í dag. -HEI ¦ Þaw Vigdís og Ingiríður virðast hafa mikinn áhuga á því sem PáU Zóphoníasson, fráfarandi bxjarstjóri í Eyjum, upplýsti þær um í gær. Sjá nánar um Vestmannaeyjaheimsóknina bls. 4 nmiumnd: <;s STEFNUM AÐ ÞÁTTTÖKU I ORKUFREKUM IÐNAÐI — sagði Erlendur Einarsson, forstjóri Sambandsins ¦ Tillaga að stofnun Samvinnusjóðs íslands hefur vakið mikla athygli, en í umræðum um þetta mál á aðalfundi Sambandsins á Húsavík kom meðal annars fram að sjóðurinn mun gera Sambandinu kleift að taka að sér verkefní á sviði orkufreks iðnaðar eða stóriðju í samvinnu við rikisvaldið og erlenda aðila. „Við viljum ekki útiloka slíkt og stefnum að þátttöku á þvi sviði, enda er það verðugt verkefni Sambandsins að geta komið inn í þá uppbyggingu þannig að ekki verði bara um að ræða ríki eða erlenda aðila sem standa i þessu" sagði Erlendur Einarsson forstjóri Sambandsins á blaðamanna- fundi, sem haldinn var á Húsavík um helgina. Sjá nánar a bls 5 -FRI Allt um HM- leiklna -bls. 15-17 Dyntir þeirra frægu - bls. 2 *^. 'ý& AlltCIA að kenna — bls. 23 kökur — bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.