Tíminn - 22.06.1982, Síða 1

Tíminn - 22.06.1982, Síða 1
Hátíðarfundur Samvinnuhreyfingarinnar að Laugum — bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriðjudagur 22. júní 1982 138. tölublað - 66. árg. MSprengjanMsem vinnuveitendur köstuðu í samningaviðræðunum: MINNKUN AFU LEIÐI T1L LÆGRI VERÐBÓTA — ASÍ bauð upp á 2,5% skerðingu verðbóta l.sept. enVSÍ vill 3,5% ■ „Það sprakk 'auðvitað á helv... ósvífninni i vinnuveitendum, þannig að við ætluðum að ganga út. En sáttasemjari bjargaði málinu síðan fyrir hom þannig að viðræður halda áfram i fyrramálið“, sagði einn samninganefndarmanna ASÍ sem Tím- inn talaði við i gær um gang samningaviðræðnanna í fyrrinótt. „Sprengja“ VSÍ var tillaga um að reiknaður yrði inn í vísitöluna 1. des. og 1. mars 1983 ákveðinn frádráttur í hlutfalli við þá aflaminnkun sem spáð er samkvæmt nýrri þjóðhagsspá. Þessi „sprengja" var meðal atriða í gagntillögu VSÍ. En ASÍ hafði áður lagt fram óformlega tillögu sem fela mun i sér í kringum 8% launahækkun, þar af um helminginn sem grunnkaups- hækkun en auk þess eins launaflokks hækkun yftr linuna, starfsaldurs- hækkanir og þess háttar. Auk þess mun ASÍ hafa boðið um 2,5% sérstakan frádrátt vísitölu 1. sept. n.k. til að mæta taxtahækkun umfram það sem rætt hafði verið um áður, og um leið að jafna metin við byggingamenn. Auk þess var gert ráð fyrir tveimur áfángahækkunum. Með þessari tillögu stefna ASl-menn að þvi að reyna að halda óskertum kaupmætti ársins 1981, en alla mun hætt að dreyma um raunverulegar kjarabætur. Þessu svaraði VSl með gagntilboði um nokkru minni og öðruvísi samsett- ar launahækkanir, 3,5% visitöluskerð- ingu 1. sept. og svo „sprengjunni" fyrrnefndu. „Með þvi að gera samn- ing á þessum nótum eru menn verr settir heldur en að gera engan samning og láta baraÓlafslögin malla áfram“, sagði einn ASÍ-samningamanna. En um þessi ágreiningsmál varð siðan að samkomulagi, að ræða áfram i dag. - HEI ■ Þær Vigdís og Ingiriður virðast hafa mikinn áhuga á þvi sem Páll Zóphomasson, fráfarandi bæjarstjóri Vestmannaeyjaheimsóknina bls. 4 Eyjum, upplýsti þær um gær. Sjá nánar um Tfmamynd: GS STEFNUM AD ÞATTTOKU f ORKUFREKUM IÐNAÐI sagði Erlerrdur Einarsson, forstjóri Sambandsins ■ Tillaga að stofnun Samvinnusjóðs Sambandinu kleift að taka að sér íslands hefur vakið mikla athygli, en í verkefni á sviði orkufreks iðnaðar eða umræðum um þetta mál á aðalfundi stóriðju i samvinnu við rikisvaldið og Sambandsins á Húsavík kom meðal erlenda aðila. annars fram að sjóðurinn mun gera „Við viljum ekki útiloka slikt og stefnum að þátttöku á því sviði, enda er það verðugt verkefni Sambandsins að geta komið inn i þá uppbyggingu þannig að ekki verði bara um að ræða riki eða erlenda aðila sem standa i þessu“ sagði Erlendur Einarsson forstjóri Sambandsins á blaðamanna- fundi, sem haldinn var á Húsavík um helgina. Sjá nánar á bls. 5 - FRI i-} ' •• ' ' ' A ' . Allt um HM- leikina -bls. 15-17 Dyntir þeirra frægu — bls. 2 Allt CIA að kenna - bls. 23 kökur — bis. 14 «

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.