Tíminn - 23.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.06.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 23 JÚNÍ 1982. 21 dagbók útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI VI “Eg er viss um að þú veist ekki hver þetta er. Wilson." „Hann vissi það.“ hverju tagi, skreytinga á hibýl- um, stofnunum eöa vinnustööum, er ekki óliklegt aö Ljósmynda- safniö geti oröiö aö liöi. Ljósmyndasafniö er opiö kl. 10-17 daglega og síminn er 17922.' Tvær nýjar bækur um Sval og félaga Iöunn hefur gefiö Ut bækurnar Neyöarkall frá Bretzelborg og Töfrafestin frá Senegal, sem eru nýjar bækur i hinum vinsæla flokki teiknimyndasagna um Sval og félaga. bær segja frá miklum svaöilförum Svals og Vals i Bretzelborg og Senegal og er ekki aö efa aö margir eru áhugasamir um þau ævintýri. Kirkjuhvolsprestakall: Miðnæturguðsþjónusta í Kálfholts- kirkju annað kvöld fimmtudagskvöld kl. 23. Allir kirkjukórar prestakallsins syngja undir stjórn Grétars Geirssonar, Sigríður Theodora Sæmundsdóttir pre- dikar, Hrönn Kristinsdóttir syngur einsöng. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarpestur. andlát Ingunn Júlia Ingvarsdóttir, fyrrverandi prófastsfrú að Desjarmýri, Borgarfirði eystra, andaðist að Sólvangi, Hafnar- firði 19. júni. Guðrún Stefánsdóttir, Ási, Hruna- mannahreppi, andaðist 19. júní. Guðrún Oktovia Jóramsdóttir, Stór- holti 21, andaðist á heimili sínu 20. þessa mánaðar. Gerd Hh'ðberg, Garðaflöt 11, andaðist að morgni 20. júní. Hallbjöm Þórarinsson, trésmiður, Reynimel 84, andaðist í öldrunardeild Landspitalans, sunnudaginn 20. júní. Vilborg Guðmundsdóttir, frá Þingeyri, andaðist 17. júni. Bjömfriður S. Björasdóttir, SigurvöU- um, Akranesi, andaðist i sjúkrahúsi Akraness 15. júni. ferdalög Útivistarferðir Föstudagur 25. júni. 1. Skarfanes - Stritla - Bjólfell. Ferð á nýjar slóðir. 2. Þórsmörk. Gist i nýja Útivistarskálan- um í Básum. Gönguferðir f. alla. Dagsferðir sunnudaginn 27. júní. a. Kl. 8.00. Þórsmörk. b. Kl. 10.30. Plöntuskoðun í Herdisar- vík og Selvogi með Herði Kristinssyni grasafræðingi. c. Kl. 13.00. Innstidalur-Heiti lækurinn (bað). Farið frá B.S.Í., bensínsölu. Sumarleyfisferðir: 1. ÖræfajökuU. 26.-30. júní. (Má stytta ferðina). 2. Esjuljöll - Mávabyggðir. 3.-7. júli. 3. Hornstrandir í júlí. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. SJÁUMST. Ferðafélagið ÚTIVIST gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 21. júní 1982 kl. 9.15 01-Bandaríkjadollar........................ 02-Sterlingspund .......................... 03-Kanadadollar ........................... 04-Dönsk króna ............................ 05-Norsk króna ............................. 06-Sænsk króna ............................. 07-Finnskt mark............................ 08-Franskur franki......................... 09-Belgiskur franki ........................ 10- Svissneskur franki .................... 11- Hollensk gyllini ...................... 12- Vestur-þýskt mark...................... 13- ítölsk lira ........................... 14- Austurrískur sch ...................... 15- Portúg. Escudo......................... 16- Spánskur peseti ....................... 17- Japansktyen ........................... 18- írskt pulid ........................... 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ......... Kaup Sala 11,280 11,312 19,441 19,496 8,722 8,747 1,3164 1,3201 1,7959 1,8010 1,8431 1,8484 2,3658 2,3725 1,6389 1,6436 0,2375 0,2381 5,2865 5,3015 4,1251 4,1368 4,5493 4,5622 0,00810 0,00813 0,6459 0,6477 0,1324 0,1327 0,1009 0,1012 0,04377 0,04390 15,662 15,707 ■ 12,2571 12,2920 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarteyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla vlrka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karia. Uppl. I Vesturbæjariaug í síma 15004, í Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30til20,álaugardögumkl.8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 ( apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — ( mai, júni og september ■ verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelösla Reyk|avik simi 16050. Sfm- svarl I Rvlk slmi 16420. I I Söngvari Queen-flokksins, Freddie Mercury. Miðvikudagssyrpan: Queen-platan| og nýbylgjan ■ Miðvikudagssyrpan er á dagskrá eftir hádegisútvarpinu að venju, og er umsjónarmaður hennar Andrea Jónsdóttir. Aðspurð sagði Andrea að hún myndi leika nokkuð af nýrri tónlist í þættinum, þar á meðal tæki hún fyrir nýju plötuna með Queen. Einnig myndi hún spila nokkur lög úr myndinni Tónlistarstríð sem nú er verið að sýna hér á landi, en í þeirri mynd koma fram meðal annarra Gary Numan, Toyah og hljómsveitimar Police, Devo, UB40 og Dead Kennedys. Teljast þessar hljómsveitir og tónlistamenn flest til nýbylgjunnar, sem á rætur sínar í Englandi. Andrea sagðist ekki leika mikið eftir vinsældalistum, heldur reyndi hún að koma með það allra nýjasta, og einnig væri hún með tónlist úr öllum áttum og frá ýmsum timum. Syrpan slendur yfir i um tvo tima, og þá er bara að kveikja á tækinu milli kl. eitt og tvö og hlusta. gyj ■ Andrea Jónsdóttir, umsjónar maður miðvikudagssyrpunnar. útvarp Miðvikudagur ' 23. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfiml 7.30 Tónleikar Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusvinlð hann Karl“ eftir Jens Sigsgárd 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og slglingar 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra 11.30 Létttónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar Miðvikudagssyrpa 15.10 „Gamlar myndir" eftlr Christl- an Kampmann 15.40Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatlminn 16.40 Tónhornið 17.00 Siðdegistónlelkar: Tónlist eft- ir Slgurð E. Garðarsson 17.15 Djassþáttur 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Á vettvangi 20.00 „Jónsmessunæturdraumur" lelksvlðstónlist eftir Felix Men- delssohn 20.40 pegar á hólmlnn er komlð 21.00 Sættlr 21.15 Renata Tebaldl syngur arlur úr óperum eftir Pucclnl 21.30 Utvarpssagan: „Járnblómið" eftirGuðmund Danielsson 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá moroundagsins. Orð kvöldslns 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Tónlist eftir Stravlnsky 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur . júní Klrjálala teiknimynd fyrir böm. 18.10 Gurra. Rmmti þáttur. 18.40 Fjallafá. Bresk fræðslumynd um harðgert fjallafé, sem gengur villt I fjöllum Alaska. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 19.05 Hlé. 19.45 Fróttaágrip á táknmáll 20.00 Fráttlr og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tæknl og visindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.15 Hollywood. Ellefti þáttur. Maður- Inn bak vlð véllna. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.05 HM I knattspymu. Vestur-Þýska- land - Chile. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.