Tíminn - 02.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.07.1982, Blaðsíða 17
 FÖStUDAGUR 2. JÚLÍ 1982 21 dagbók'útvarp DENNI DÆMALAUSI „Þegar ég hef hátt setur hún mig í skammarkrókinn, og þegar ég þegi mælir hún hitann í mér. “ andlát Haraldur Jóhanncsson, vclstjóri, Vest- urbergi 78, lést i Borgarspítalanum 24. júní. skemmtilegu umhverfi. Verð kr. 100,- Farið frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands apótek ■ Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vikuna 2-8 júli er i Háaleitis Apoteki. Einnig er Vesturbæj- ar Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudaga. ýmislegt Ný snælda með Jónasi og fjölskyldu ■ Þar sem hinn landsfrægi ökuþór Jónas er nú aftur kominn á stjá, ásamt fjölskyldu sinni, er full ástæða til þess að aðvara vegfarendur. Jónas hefur verið staðinn að þvi að safna á eftir sér bílum á vegum landsins, hann dregur ekki almennilega úr ferð afmæli Gisli Vigfússon, Skálmarbæ, Álftaveri, Vestur-Skaftafcllssýslu verður sjötugur í dag, 2. júli. minningarspjöld ■ Minningarkort Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Austurborg, Stórholti 16, sími 23380. Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68, sími 22700. Hjá Guðrúnu Þorsteinsdótt- ur, Stórholti 32, sími 22501 og Ingi- björgu Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, sími 17883. við mætingar, kveikir ekki ökuljósin nema með höppum og glöppum, og svo á hann það til að láta æsa sig í kappakstur af minnsta tilefni. Ofan á allt annað er hann árans trassi með að muna eftir bílbeltinu, þrátt fyrir áminningar Önnu konu sinnar. Jónas er sérfræðingur í að lenda í ævintýrum og klandri. Það sem hér hefur verið bent á er því aðeins brot af því sem miður fer hjá kappanum. En nú er hægt að kanna þetta allt saman betur, þvi komin er á markað snælda (kasetta) með 14 stuttum þáttum um Jónas og fjölskyldu. Utgefandi er Umferðarráð. Höfundur Ólafur Örn Haraldsson. Flytjendur þau Bessi Bjarnason, Margrét Guðmunds- dóttir og Einar Sveinn Þórðarson. Þulur er Árni Þór Eymundsson. Þættir þessir voru fluttir í útvarpinu á árunum 1972 til 1975. Fálkinn hf. sér um dreifingu og eru líkur á að Jónas verði kominn i verslanir um allt land næstu daga. Um leið og ökumenn eru varaðir við þessum furðufugli, eru þeir beðnir um að gæta þess sérstaklega að láta ekki hughrif sín koma fram í akstrinum ef þeir hlusta á Jónas og fjölskyldu á ferð. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 25. júní 1982 kl. 9.15 01-Bandaríkjadollar...................... 02—Sterlingspund ........................ 03-Kanadadollar ......................... 12-Vestur-þýskl mark 18-írskt putid ..................... 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) Kaup Sala 11.370 11.402 19.545 19.600 8.828 8.852 1.3192 1.3229 1.8026 1.8077 . 1.8525 1.8578 . 2.4033 2.4101 . 1.6429 1.6476 . 0.2392 0.2398 . 5.3487 5.3638 . 4.1278 4.094 . 4.5580 4.5709 . 0.00810 0.00812 0.6466 0.6484 0.1350 0.1354 0.1013 0.1016 0.04417 0.04430 15.688 15.732 • 12.3554 12.3903 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarieyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27, siml 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarpjðnusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarteyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, 'simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitavettubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjamames, simi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavlk og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjartaug I slma 15004, I Laugardalslaug I síma 34039, Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 ' kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og oklóber verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk slmi 16050. Sfm- • svari i Rvik sími 16420. ■ Hljómsveitin Ego er langvinsælust i Lögum unga fólksins, Lög unga fólksins kl. 20.00 „Fáum svona 60 bréf á viku -I — þegar rólegt erM ■ Lög nnga fólksins eru á dagskrá útvarpsins i kvöld að venju, og hefjast þau kl. 20.00. „Það eru Egó og Paul McCartney ásamt Stewie Wonder sem eru langvinsælastir," sagði Hildur Eiríks- dóttir, en hún kynnir lögin á föstudögum. Hún hefur kynnt Lög unga fólksins um tveggja ára skeið, og sagðist líka það ágætlega. „Núna á rólegasta tímanum koma svona 60 bréf á viku, en við getum i mesta lagi lesið 40 kveðjur, og það eru þvi alltaf þó nokkuð af kveðjum sem ekki eru lesnar. Við getum ekki geymt bréf sem ekki eru lesin, því það koma alltaf ný og ný bréf.“ sagði Hildur. Að sögn hennar eru unglingar utan af landi duglegastir að senda inn kveðjur, þó auðvitað komi mörg bréf af höfuðborgarsvæðinu. Lög unga fólksins hafa 40 minútur til umráða á föstudagskvöldum, og er um að gera fyrir unncndur dægurtónlistar, svo og fyrir þá sem vilja heyra „æðislegustu", „geggjuð- ustu“ og „frikuðustu" kveðjurnar sem lesnar eru í útvarpinu, að kveikja á tækinu klukkan átta. útvarp Föstudagur 2. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Haila“ eftir Guðrúnu Magnús- dóttur. 9.20 Tónleikar. Tilkynninar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni. 15.10 „Laufblað eftir Nostra" eftir J.R.R. Tolkien 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. 17.00 Siðdegistónleikar: Atriði úr óperum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Samstæður", smásaga eftlr James Joyce. 23.00 Svefnpoklnn. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 3. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur 13.50 Dagbókin 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 1 sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna 16.50 Barnalög. 17.00 Siðdegistónleikar. Frá tón- leikum Söngfélags Lundarstú- denta. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson fjallar um fólk, hugmyndir, bækur o.fl 20.00 Tónleikar. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi - 1. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar Sigurjónsson 21.15 Jazztrió Guðmundar Ingóifs- sonar leikur. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.40 „Söngvar förumannsins", Iv- ar Orgland flytur erindi um Stefán frá Hvítadal. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Tveir kavalérar1', smásaga eftir James Joyce. 23.00 „Fyrr var oft i koti kátt...“. Söngvar og dansar frá liðnum árum. 00.00 Um lágnættið. Þáttur i umsjá Árna Björnssonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Skjól i tyggjó- kulnahriðinni. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.