Tíminn - 02.07.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.07.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1982 GNBOGII T5 1Q OOO „FIatfótur“ í Egyptalandi Geðveiki morðinginn (Lady, Stay Dead) ísleaskur texti Erotica Viðvaningurínn ln a worid of professional assassins, there is no room for an amateur. Ny og festlig Æsispcnnundi ný cnsk sakamálamynd í litum um gcöveikan morðingja. Myndin hlaut fyrstu vcrölaun á alþjóða visinda skáldskaps og vísindafantasiu hátiðinni i Róm 1981. Einnig var hún valin sem besta hryllingsmyndin í Englandi innan mánaöar frá þvi að hún var frumsýnd. Leikstjóri: Terry Bourke. Aðalhlutverk: Chard Hayward, Louise Howitt, Deborah CoulLs. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. .The. Amateur Ný mynd gcrð cftir frægustu og djörfustu „sýningu" scm leyfð hefur verið í London og viðar. Aðalhlutverkin cru framkvæmd af stúlkunum á REVUEBAR, Modelum úr bladinu MEN ONLY, CLUB og Escort Magazine. HljómlLst eftír Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smedley. Hörkuspennandi og sprenghlægileg ný litmynd um lögreglukappann „Flatfót” í nýjum awintýrum í Egyptalandi, með hinum frábæra BUD SPENCER. íslenskur texti Sýnd U. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Ofsaspennandi glæný bandarísk spennu mynd frá 20th Centary Fox, gerð eftir samnefndri metsölubók Robert Littell. Viðvaningurinn á ekkert erindi i heim atvinnumanna, en cf heppnin er með, getur hann orðið allra manna hættulegast- ur, þvi hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg óútreiknanlegur. Aðalhlutverk. John Savtge - Cristopher Plummer Marthe Keller - Arthur Hill Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin cr tckin og sýnd i 4 rása DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnud yngri en 16 ára. ---SPECIAL---- MIDNiQHT SHOW TONIGHT 1 ééé I strætinu mm Sprenghlægilcg grínmynd i litum og Panavision, með hin afar vinsælu grinlcikurum Tommy Chong og Cheech Marin íslenskur texti. Sýnd U. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 ■ Villigcltirnir á ferð. Fremstur fer „Boli' LOLA EKKI MJOG VILLTIR GELTIR Ný bandarisk mynd um fólk sem lent hefur i greipum Bakkusar og eina markmiðið er að berjast fyrir nœstu flösku. Mynd sem vekur unga sem aldna til umhugsunar. Islenskur texti. ! Sýnd kl. 7. HAFNAR bíó Mannaveiðarinn Litlu hrossaþjófamir WALT DISNEY PRODUCTIONS tekur síðan saman við „kassann" og „stellið" með þeim afleiðingum að „Boli“ verður sármóðgaður. Raunar vil ég geta þess hér að ef gerð verður mynd um ævisögu John Belushi þá er „Boli“ (Tony Rosato) eins og sniðinn í aðalhlutverkið. Ofangreint leiðir til alls konar erja á milli mótorhjólatöffaranna og stúdentsins og vina hans en allt fer vel að lokum, svo vel að endir myndarinnar verður álíka sennilegur og að tunglið sé gert úr osti. Sem fyrr segir er það leikur hinna óþekktu leikara sem gerir það að verkum að myndin losnar við lágkúrustimpilinn og má sérstaklega geta Tony Rosato en hann á nokkra skemmtilega takta i myndinni. Þótt myndin sé á heildina litið með yfirbragði gamanmyndar þá heldur leikstjórinn ekki nógu vel á spilunum því, inn i annars ágætt grín, skýtur hann væmnum atriðum eða þá atriðum sem betur ættu heima í þriller sem ekki er hægt að telja góða eldamcnnsku. Hafnarbió Villigeltirnir/Go Hog Vild Leikstjóri: Les Rose Aðalhlutverk: Michael Biehn, Patty D'ARbauville, Tony Rosato og Angelo Rizacos. ■ Villigeltirnir eru enn ein útgáfan af svokölluðum „skólamyndum“ vestra, sem fylgdu í kjölfar myndar- innar American Graffiti, og sem slík örlar á nokkrum frumlegum hug- myndum en þær eru of fáar og ekki nægilega vel útfærðar til að gera myndina annað en eina af hópnum. Flestir aðstandendur þessarar myndar eru svo til óþekktir en leikarar standa sig í mörgum tilfell- um með mikilli prýði og gerir það öðru fremur að myndin er ekki með þessum venjulega lágkúrusvip sem einkennir myndir af svipuðu tagi. Söguþráðurinn er í stuttu máli sá að mótorhjólagengi eitt, sem kallar sig nautgripina eða eitthvað álíka gáfulegt, gerir bæjarbúum lífið leitt. Enginn ris upp til andstöðu fyrr en ung buffkaka með „kassann" og „stellið" í lagi verður til þess fyrir tilviljun. Hetjan er stúdent í skóla Sérlcga spcnnandi og viðhurðahröð bandarlsk litmynd, - sfðasta myndin sem hinn vinsæli STEVE McOUEEN lék f. Bönnuð innan 12 ára Aðalhlutverk: Sleve McQueen, Eli Wallach og Kathryn Hartrold. Lcikstjóri: Buzz Kulik íslenskur texti Sýnd U. 5, 7, 9 og 11 Skemmtilcg og hrifandi ensk-banda- rfsk kvikmynd. - Úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutvcrkin lcika: Aiastair Sim, Peter Barkworth og Geraldine McEwan. Íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin frábæra litmynd, um Lolu, „drottningu næturinnar ", cin af sið ustu myndum meistara RAINER WERNER FASSBINDER, með Bar- bara Sukowa og Armin Muller-Stahl. íslenskur texti. Sýnd U. 3.10, 5.30, 9 og 11.15. Villigeltimir Fimmföld óskars-verðlaunamynd. Mynd scm má sjá aítur og aftur. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára . . thcncw wavc comcdy hit! Bráðskcmmtileg og lifleg ný bandarisk litmynd, um ófyrirleitna mótorhjóla- gæja og röska skólastráka með Patty D'ArbanviUe, Michael Biehen og Tony Rosato. íslenskur texti. Sýnd U. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Árásarsveitin (Atlack Force Z) "lonabíó ATTACK FORCE .Hasarmynd ársins" greipum óttans („Terror Eyes") VILI.Tl MAX -stríðsmaður veganna- Onlyone man can makethe dlfference Hörkuspcnnandi striðsmynd um árása- ferðir sjálfboðaliða úr herjum banda- manna i seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: John Phillip Ijw og Mel Gibson. Leikstjóri: Tim Burstal. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Athagið, lýniagar kl. 5 á virkura dögum faUa aiður I jáUmánaði. ★★ Amerfskur varúlfur í London ★ ÁrásarsveitZ ★ Jarðbúinn ★ Viðvaningurinn kit Lola kir Ránið á týndu örkinni kic Framísviðsljósið Ótrúlega spennandi og Vel gcrð, ný, áströlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd í Bandarikjunum og Englandi i mai sl. og hefur fengið geysimikla aðsókn og lof gagnrýnenda og er talin verða „Hasarmynd ársins“. Aðalhlutverk: MEL GIBSON. Dolby-stereo. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Frábær spennumynd i anda Hitchcock, þar sem leikstjórinn heldur áhorfendum i spennu frá upphafi til enda. LeiLstjóri: Kenneth Hughes Aðaihlutverk: Leonard Mann, Rachel Ward íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd U. 5,7 og 9. TYNDU ORKINNI bæjarins og hann er jafnframt mjög hrifinn af stúlku foringja mótor- hjólatöffaranna „Bola“ og svo fer að stúlkan hættir við „Bola“ enda er maðurinn ekki smáfriður, hefur mannasiði á við bavían og talar Friftrik i mállýsku í líkingu við swahili þannig Indriða- að hann verður að nota túlk. Hún son skrifar 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornið **** frábær ■ *** mjög góö ■ ★ ★ góö ■ ★ sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.