Fréttablaðið - 18.12.2008, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 18.12.2008, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 18. desember 2008 Dr. Spock Falcon Christ ★★★★ Dr. Spock hefur tekið miklum framförum frá fyrstu plötunni og er nú bæði villtari, þéttari og kraft- meiri. Fyrir vikið er Falc on Christ ein af skemmtilegri rokkplötum síðustu ára. TJ BMV The Beginning ★★★ Það er margt vel gert á þessari fyrstu plötu BMV, en lagasmíðarn- ar eru ekki nógu bitastæðar til að halda uppi heilli plötu. TJ Singapore Sling Perversity, Desperation and Death ★★★★ Meira af því sama á bestu plötu Slingsins. DRG Sverrir Norland Sverrir Norland ★★★ Lágstemmd og hugguleg plata sem lofar góðu. KÓÞ Jeff Who? Jeff Who? ★★★★ Önnur fín popprokkplata, full af lögum sem límast á heilann. TJ FM Belfast How to Make Friends ★★★★★ Með How to Make Friends hefur FM Belfast tekist að búa til hina fullkomnu partípoppplötu fyrir árið 2008. Hvergi veikur blettur. TJ KK Svona eru menn ★★★ KK er á persónulegu nótunum og sýnir alla sína styrkleika á mjög góðri plötu. Eins og sköpuð fyrir tíðarandann. KG NÝJAR PLÖTUR á eftirfarandi stöðum sitt hvoru megin við jólin SöngvasafnHér er draumurinn ATH: SÁLIN ÁRITAR PLÖTUNA „HÉR ER DRAUMURINN“ Í HAGKAUP AKUREYRI Á LAUGARDAGINN KL. 17 Föstud. 19. des: Players, Kópavogi (miðasala á staðnum samdægurs kl. 21.) Laugard. 20. des: Sjallinn, Akureyri (forsala í Imperial Glerártorgi og Gallerí Ráðhústorgi) Föstud. 26. des. (2. í jólum): 800 Bar, Selfossi (forsala á staðnum 23. des. kl. 21-01) Laugard. 27. des: Officera-klúbburinn, Keflavík (forsala í Gallerí Keflavík) Gamlárskvöld: Broadway, Reykjavík Út er komið nótna- og sönghefti með þekktustu lögum Sálarinnar. Heftið inniheldur líkt og „Hér er draumurinn“ 45 þekktustu lög Sálarinnar frá upphafi. Lögin eru sett upp á aðgengilegan máta, með nótum, laglínu, hljómum og söngtextum. Fæst í hljóðfæraverslunum og í verslunum Skífunnar og Hagkaup. Sálin leikur Fréttablaðið Morgunblaðið DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.