Fréttablaðið - 18.12.2008, Page 63

Fréttablaðið - 18.12.2008, Page 63
FIMMTUDAGUR 18. desember 2008 Dr. Spock Falcon Christ ★★★★ Dr. Spock hefur tekið miklum framförum frá fyrstu plötunni og er nú bæði villtari, þéttari og kraft- meiri. Fyrir vikið er Falc on Christ ein af skemmtilegri rokkplötum síðustu ára. TJ BMV The Beginning ★★★ Það er margt vel gert á þessari fyrstu plötu BMV, en lagasmíðarn- ar eru ekki nógu bitastæðar til að halda uppi heilli plötu. TJ Singapore Sling Perversity, Desperation and Death ★★★★ Meira af því sama á bestu plötu Slingsins. DRG Sverrir Norland Sverrir Norland ★★★ Lágstemmd og hugguleg plata sem lofar góðu. KÓÞ Jeff Who? Jeff Who? ★★★★ Önnur fín popprokkplata, full af lögum sem límast á heilann. TJ FM Belfast How to Make Friends ★★★★★ Með How to Make Friends hefur FM Belfast tekist að búa til hina fullkomnu partípoppplötu fyrir árið 2008. Hvergi veikur blettur. TJ KK Svona eru menn ★★★ KK er á persónulegu nótunum og sýnir alla sína styrkleika á mjög góðri plötu. Eins og sköpuð fyrir tíðarandann. KG NÝJAR PLÖTUR á eftirfarandi stöðum sitt hvoru megin við jólin SöngvasafnHér er draumurinn ATH: SÁLIN ÁRITAR PLÖTUNA „HÉR ER DRAUMURINN“ Í HAGKAUP AKUREYRI Á LAUGARDAGINN KL. 17 Föstud. 19. des: Players, Kópavogi (miðasala á staðnum samdægurs kl. 21.) Laugard. 20. des: Sjallinn, Akureyri (forsala í Imperial Glerártorgi og Gallerí Ráðhústorgi) Föstud. 26. des. (2. í jólum): 800 Bar, Selfossi (forsala á staðnum 23. des. kl. 21-01) Laugard. 27. des: Officera-klúbburinn, Keflavík (forsala í Gallerí Keflavík) Gamlárskvöld: Broadway, Reykjavík Út er komið nótna- og sönghefti með þekktustu lögum Sálarinnar. Heftið inniheldur líkt og „Hér er draumurinn“ 45 þekktustu lög Sálarinnar frá upphafi. Lögin eru sett upp á aðgengilegan máta, með nótum, laglínu, hljómum og söngtextum. Fæst í hljóðfæraverslunum og í verslunum Skífunnar og Hagkaup. Sálin leikur Fréttablaðið Morgunblaðið DV

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.