Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 76
18. desember 2008 FIMMTUDAGUR52
EKKI MISSA AF
19.40 Sampdoria - Sevilla,
Beint STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
20.30 Help Me Help You
STÖÐ 2 EXTRA
21.00 House SKJÁREINN
21.30 Nýgræðingar (Scrubs
VI) SJÓNVARPIÐ
21.55 Prison Break STÖÐ 2
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
08.00 Pokémon 5
10.00 Invincible
12.00 The Dukes of Hazzard
14.00 The Queen
16.00 Pokémon 5
18.00 Invincible
20.00 The Dukes of Hazzard Gaman-
mynd um frændurna Bo og Luke Duke sem
komast að því að spilltur enbættismaður
ætlar að rífa sveitabæ fjölskyldunnar.
22.00 Prey for Rock and Roll
00.00 Zatoichi
02.00 Longford
04.00 Prey for Rock and Roll
06.00 The Family Stone
17.00 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik Man. Utd og Álaborg.
18.40 Race of Champions - Hápunkt-
ar Sýnt frá Race of Champions-mótinu sem
fram fór á Wembley.
19.40 Evrópukeppni félagsliða. Bein
útsending frá leik Sampdoria og Sevilla.
21.40 Utan vallar með Vodafone Um-
ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv-
ar 2 Sport fá til sín góða gesti.
22.30 NFL deildin. NFL Gameday Rich
Eisen og Deion Sanders skoða allar viður-
eignirnar og spá í spilin.
23.00 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn-
ar í NBA-körfuboltanum.
23.30 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem
sextán bardagamenn keppast um að komast
á milljónasamning hjá UFC en tveir heims-
þekktir bardagamenn þjálfa mennina.
00.15 Utan vallar með Vodafone
01.05 Evrópukeppni félagsliða Útsend-
ing frá leik Sampdoria og Sevilla.
15.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Portsmouth og Newcastle.
17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Man. City og Everton í ensku úrvals-
deildinni.
19.00 Premier League Review
2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku
úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum stað.
20.00 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
20.30 Season Hightlights 2005/2006
Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í
hröðum og skemmtilegum þætti.
21.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
22.35 Coca Cola-mörkin 2008/2009
Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um-
deildasta skoðað í þessum magnaða marka-
þætti.
23.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Stoke og Fulham.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit / Útlit (13:14) (e)
09.35 Vörutorg
10.35 Óstöðvandi tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 America’s Funniest Home Vid-
eos (33:42) (e)
19.00 What I Like About You (22:22)
(e)
19.30 Game tíví (15:15)
20.00 Rules of Engagement (1:13)
Bandarísk gamansería um vinahóp sem í
eru hjón, trúlofað par og kvensamur pip-
arsveinn. Í fyrsta þættinum ákveða Jeff og
Audrey að sofa hvort í sínu herberginu eftir
að hroturnar í Jeff halda vöku fyrir Audrey.
20.30 30 Rock (14:15) Liz fær símtal frá
fyrrverandi kærasta sem þarf gistingu í eina
nótt, Jack óttast um framtíð sína innan fyr-
irtækisins eftir að skrifstofa hans er færð
og það er árlegur samlokudagur hjá starfs-
fólki TGS.
21.00 House (15:16) Næstsíðasti þátt-
ur vetrarins. House lendir í umferðarslysi í
strætó og fjöldi farþega slasast. House hlýt-
ur höfuðhögg og þjáist af minnisleysi en er
sannfærður um að einn farþeganna sé al-
varlega veikur og hann muni deyja. Hann
man bara ekki hver það var.
21.50 Law & Order (13:24) Rappari er
myrtur og böndin berast að lærisveini hans
og lífverði. Lykillinn að morðgátunni gæti
verið falinn í texta á einu laga hans.
22.55 Jay Leno
23.45 America’s Next Top Model
(12:13) (e)
00.35 Sugar Rush (5:10) (e)
01.05 Vörutorg
02.05 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan-
ína og vinir, Jesús og Jósefína, Galdrabókin,
Lalli og Ruff‘s Patch.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (216:300)
10.15 The Complete Guide To Parent-
ing (4:6)
10.55 America‘s Got Talent (11:12)
12.00 Numbers
12.45 Neighbours
13.10 Forboðin fegurð (89:114)
13.55 Forboðin fegurð (90:114)
14.45 Ally McBeal (2:24)
15.35 The New Adventures of Old
Christine (12:22)
16.00 Sabrina - Unglingsnornin
16.23 A.T.O.M.
16.48 Háheimar
17.13 Galdrabókin (18:24)
17.23 Doddi litli og Eyrnastór
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Neighbours
18.23 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 The Simpsons (23:25)
19.55 Dagvaktin (8:12)
20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:10)
Sjónvarpskokkurinn og bakarameistarinn Jói
Fel snýr aftur með nýja þætti. Hann fetar
nýjar slóðir og tekur hús á nokkrum af okkar
fremstu og efnilegustu matreiðslumönnum.
21.05 Amazing Race (1:13)
21.55 Prison Break (12:22) Michael
Scofield braust út úr fangelsi í Panama
með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess
að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa
bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla
stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru
hafðir fyrir rangri sök.
22.40 The Spy who Loved Me
00.45 Fringe (10:22)
01.35 Le Lion
03.20 Séraphine. Un homme et son
péche
05.25 Shark (8:22)
06.10 The Simpsons (23:25)
15.25 Kiljan (e)
16.15 Leiðarljós
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Jenny og Ramiz (3:3)(e)
17.45 Stundin okkar (e)
18.15 Skyndiréttir Nigellu (3:13) (e)
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar
um myndlist, leiklist og kvikmyndir.
20.45 Nynne (Nynne) (9:13) Dönsk
gamanþáttaröð frá 2005. Aðalhlutverk:
Mille Dinesen og Mette Storm.
21.30 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gam-
anþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrú-
legar uppákomur sem hann lendir í. Á spít-
alanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfs-
fólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Að-
alhlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald
Faison og Neil Flynn.
22.00 Tíufréttir
22.25 Togstreita (Torn) (3:3) Breskur
myndaflokkur í þremur þáttum byggður á
sannri sögu. Líf tveggja fjölskyldna kollvarp-
ast þegar móðir telur sig hafa fundið aftur
dóttur sína sem hvarf á strönd 12 árum
áður og var talin hafa drukknað. Aðalhlut-
verk: Holly Aird, Adam Kot, Emma Natasha
Miles, Poppy Miller og Nicola Walker.
23.15 Sommer (Sommer) (7:10) (e)
00.15 Kastljós (e)
00.55 Dagskrárlok
> David Spade
„Lífið er svo erfitt að ég held að það sé
ekki hægt að lifa því án húmors.“ Spade
leikur Russell í Rules of Engagement en í
kvöld hefst ný þáttaröð á Skjá einum.
▼
▼
▼
▼
Gaman hefur verið að fylgjast með snilli
stærðfræðiheilanna í Numbers leysa hverja
ráðgátuna á fætur annarri. Þegar rannsóknar-
löggurnar ráða ekki við umfangsmikil sakamál
hóa þeir í þessa meistara, sem vitaskuld ná
alltaf að leysa vandann eins og venjan er í
Hollywood.
Væri ekki gott fyrir íslensk yfirvöld að
njóta liðsinnis slíkra manna sem nota flóknar
formúlur til að ráða bót á snúnum samfé-
lagslegum vandamálum? Þeir gætu til dæmis
notað félagsnetsgreiningu til að skera úr um
fyrir yfirvöld hvar næstu mótmælaaðgerðir
verða haldnar, tengslagreiningu til að finna út
tengsl fjölmiðla við auðmennina eða jafnvel
leikjakenningu til að finna út hvort kosningar
í vor væru hentugur kostur eður ei. Einnig eru
ónotaðar kenningar á borð við netgreiningu
og K-mynsturdreifingu, sem vafalítið gætu
nýst vel þegar harðnar enn frekar á dalnum.
Kannski væri hægt að nota þær í tengslum við
mögulega ESB-aðild?
Öll hjálp hér á landi væri vel þegin og því
ekki að biðla til heils hers af snillingum til að
koma með ferskt sjónarhorn á ástand mála?
Sérfræðingar á borð við Numbers-hópinn
myndu án efa hafa ýmislegt til málanna að
leggja og ef eitthvað er að marka þættina
myndu öll okkar vandamál leysast án nokk-
urra vandkvæða.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFIR Á SNILLINGANA Í NUMBERS LEYSA MÁLIN
Stærðfræðiformúlur handa yfirvöldum
NUMBERS Sjónvarpsþættirnir Numbers eru afar
áhugaverðir þar sem stærðfræðisnillingar nota
hinar ýmsu formúlur til að leysa flókin sakamál.