Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1982 Bændur-verktakar 14 M. LYFTIHÆÐ Tgk að mér málun, ^ - múrþéttingar og fleira. Viðgerðir 0 Súrheysturnar 0 Fjölbýlishús A Hvað sem er *?_■ Geri tilboð í stór og smáverk. Útvega allt efni.Áralöng reynsla. KJARTAN HALLDORSSON Upplýsingar í síma 99-3863 og á kvöldin 99-3984 ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. östvörh REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Lausar kennarastöður Kennara vantar að Laugarbakkaskóla i Miðfirði. Ýmsir möguleikar opnir í kennslugreinum. Góöar íbúöir á staðnum. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-1902 og formaður skóla- nefndar í síma 95-1591. Fóstrur Laust er til umsóknar starf fóstru við Leikskóla Borgarness. Allar upplýsingar veitir forstöðukona í síma 93-7425. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 31. júlí n.k. Borgarnesi 12. júlí 1982 Sveitarstjórinn i Borgarnesi flokksstarf Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavik. Hin árlega sumarferö Framsóknarfélaganna i Reykjavík verður farin sunnudaginn 25. júlí n.k. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 kl. 8 um morguninn. Stansað við Eden í Hveragerði og farið þaðan kl. 8.45. Einnig við Fossnesti á Selfossi og farið þaðan kl. 9.10. Farið verður inn að Veiðivötnum og áð hjá skála Ferðafélags (slands við Tjaldvatn. Á heimleiðinni verður ekið um virkjunarsvæðið við Hrauneyjafoss. Þaðan verður síðan farið að Stöng í Þjórsárdal, og áð um stund, og mun Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins flytja ávarp. Síðan verður haldið heim. Fararstjóri verður Þórunn Þórðardóttir. Stjórnirnar. Borgarnes hreppur óskar að ráða starfsmann í áhaldahús. Æskilegt er að viðkomandi hafi réttindi sem bifvélavirki eða vélvirki. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknir sendist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 31. júlí n.k. Borgarnesi 12. júlí 1982 Sveitarstjórinn í Borgarnesi. Þrjár dráttarvélar til sölu Ursus 65 ha. árg. ’80, verð 60 þús. Massey Fergusson, 135, árg. 76, verð 75 þús. Massey Fergusson 165, árg. ’65, grafa, verð 85 þús. Upplýsingar í síma 99-8551. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband, PRENTSMIÐJA n C^adc a hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI Gerum tllboð i aft sækja blta hvert á land sem er. Slml 33700, Reykjavlk. iilasala^Bilaleigay L3630 19514 Kvikmyndir EN OVEREROTISK FILM I VERDENSKLASSE MISSEN DER SLADREDE Pussy Talk cr mjög djörf og jafnframt . fyndin mynd scm kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmct f Frakklandi og Svíþjóð. Áðslhlutverk: Penelope Lamour NUs Hortzs Lelkstjóri: Frederk Unsac Stranglcga bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd Id. 5,7,9 og II. FRUMSÝNIR Óskarsverðiaunam)Tidina Amerískur varúlfur í London (An American Verewolf in London) : Pað má með sanni scgja að þctta cr mynd f algjörum sérflokki, cnda gcrði JOHN LANDIS þcssa mynd, en hann gcrði grfnmyndimar Kentucky Fried, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Lovcd Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir förðun I marz s.l. Aðalhlutvcrk: Davld Naagblon, Jenny Agnltcr og Griffln Dunne. Sýnd U. 5, 7, 9 og 11. EINNIG FRUMSÝNING Á ÚRVALSMYNDINNI: Jardbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði I myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I þessari mynd, að hann er fremsta bamastjarna 1 á hvlta tjaldinu I dag. - Pctta cr mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aðalhlutverk: WUliam ilolden, Ricky Chroder 1 •og Jack Thompson. Sýnd U. 5,1, 9 AIRPORT S.O.S. !■ (This b a Jlijnck) Framið cr flugrán á Boingþotu. I þessari mynd svffast ræningjarnir cinskis, cins og I hinum tlðu flugránum sem cru að ske I hciminum I dag. Aðalhlutverk: Adam Roarke, Nevillc Brand og Jay Robinson. Sýnd U. 11 Áföstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd Ijómanum af rolddnu sem geysaði 1950. Frábær mynd fyrir alla á ðium aldri. Endurtýnd k. 5,7 og 11^0. Fram i sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) |i Grinmynd í algjörum sérflokki. ' Myndin er talin vera sú albesta I: sem Peter Sellers lék I, enda fékk I: hún tvenn öskarsverölaun og var llútnefnd fyrir 6 Golden Globe L Awards. Sellers fer á kostum. •• Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley , MacLane, Melvin Douglas, Jack j Warden. islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. |tsý"d w- s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.