Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 kvikmyndahornið ■GNBOGií TS 1Q 000 Sólin var vitni tVllJNCBIBCajN -tffl Spennandiog bráöskemmtileg ný ensk litmynd, byggö á sögu Cftir Agatha Chrístie. Aðalhlutvcrkið Hercule Poirot leikur hinn I fræbæri Peter Ustinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin - Nicholas Clay I - James Mason Diana Rigg - Maggie ' ' Smith o.m.fl. Leikstjórí: Guy Hamilton | fslenskur texti - Hækkað verð Sýnd kl. 3-5.30 - 9 og 11.15 Sæúlfarnir I Afar spennandi ensk-bandarisk litmynd um I I áhættusama glæfraferð, byggð á sögu eftir I I Reginald Rosc, - með Gregory Peck - I I Roger Moore, David Niven o.fl. Leikstjóri: | I Andrew V. McLaglen. I BönnuP innan 12 ára - íslenskur texti I F.nd.orsýnd 3,05 - 5.20 - 9 og 11.15. LOLA Hin frábæra litmynd, um Lolu, g „drottningu næturinnar “, ein af síð-1 ustu myndum meistara RAINER f WERNER FASSBINDER, með Bar- bara Sukowa og Armin Mulíer-Stahl. íslenskur texti. Sýnd U. 7 og 9.10. „Dýrlingurinn" a hálum ís The Seinl's mos Dengttous Mission yet! Hfictionmakei ■snrnuaniMu LtSJJI m. ura, ass naas OUUl Spennandi og fjörug litmynd, full af I furðulegum ævintýrum, með Roger I Moore. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10 íslenskur texti. Kötturínn og kanarífuglinn [ I Spennandi og dularfull litmynd, um I furðulcga og hættulcga erfðaskrá, með I Edvvard Fox, Carol I.ynley og Olivia | Hussey o.fl. Leikstjóri: Radley Metzger. (slenskur texti. Endursýnd kl. 3.l5, 5.15, 7.15, 9.15 og | 11.15 2Tl.89.36 Byssumar frá Navarone (The Guns of Navarone) lalenskur tuxti. I HeimsfrBBg verölaunakvikmynd með úr- I fvalsleikumm. Aðalhkitvertc Groogory Peck, Davld Nlvon, Anthony Qulnn, Anthony Quayle. Sýnd U. 4,7 og 9,45. Bönnuð Innan 12árn. Islonskur texti. B-salur Cat Ballou I Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd I sem gerist á þem slóðum sem áður var I paradis kúreka og Indiána og ævin- I týramanna. Mynd þessi var sýnd við met- I aðsókn í Stjömubiói árið 1968. Lolkstjórl. I Elllot Sllversteln. Aðalhlutvork. Jano j Fonda, Loe Marvln, Nat Klng Colo o.fl. I Sýnd Id. 3, 5,7, 9 og 11. I Ath.: breyttan sýnlngartlma I báðum [ sölum út Júil mánuð. Simi 11475 Snatí og vinir hans WALT DISNEY FMBUcnMS' iscuit I Ný bandarlsk Disney-mynd. lslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7 Þrjár sænskar i Tírol I Pessi sprcnghlægilega og djarfa gaman- mynd. Endursýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. lonabíól 3* 311-82 | Fnimsýning á Noröurtöndum „Sverðið og Seiðskrattinn" (The Sword an The Sorcererl . Hin glænýja mynd „The Sword and The I | Sorcercr" sem er ein best sótta mynd F sumarríns i Bandarikjunum og Þýska- landi, cn hefur enn ekki verið frumsýnd á | Norðurlöndum eða ödrum löndum | Evrópu, á mikið crindi til okkar íslendinga því í henni lcikur hin gullfallcga og cfnilega | islcnska stúlka Anna Björosdóttir. Erlend blaðaummzli: „Mynd, sem sigrar með því að falla almenningi i geð - vopnfimi og galdrar af besta tagi - vissulega skemmtilcg.“ Atlanta Constitution „Mjög skemmtileg - undraverðar sér- áhrifabrcllur - ég hafði einstaka ánzgju af hcnni.“ Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjórí: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Richard Lynch, Lec Horsely, Katheline Beller, Anna Bjömsdóttir. fslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11,- Bönnuð bömum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra | rása Starscope Slereo. Ath. Hzkkað verð. 31-15-44 I Stud meðferð Fyrst var það Rocky Horror P en nú er það mism.mAwcm. Fyrir nokkrum árum varð Richard OÉríen hcimsfrægur cr hann samdi og lék (Riff-Raff) í Rocky Horror Show og síðar f samnefndrí kvikmynd (Hryllingsóperan), scm nú er langfrægasta kvikmynd sinnar I tegundar og cr ennþá sýnd fyrir fullu húsi I á miðnætursýningum vfða um heim. Nú er OBríen kominn með aðra í Dolby Slerio scm er jafnvcl ennþá brjálæðislegri en sú fyrri. Petta er mynd sem enginn gcggjaður persónuleiki má missa af. Aðalhlutverk: Jessica Harper - ClifT de Young og j Richard O’Brien Sýnd kl. 5,7 og 9 Og að sjálfsögðu munum við sýna Rocky Horror (Hryllingsóperana) kl. 11. -ÍS* 16-444 Kassöndru brúin Æsispennandi og vel gerð ensk litmynd um sögulegt lcstarfcrðalag, með dauðann sem ferðafélaga, með Sophia Loren, Richard liarrís, Ava Gardncr, Burt Lancaster, O J. fslenskur tcxti. Sýnd kl. 6-9 og 11.15. 31-13-84 HörkutóliA rrv, Gre.1 s~4.ll Mjög spennandi og gamansöm ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Robert Duvall Blythe Danner Michael O’Keefe ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 9 og 11.10. [ 33-20-75 ... Sturtaðu vandræðunum niður.. FIIJ/H I Ný bandarisk gamanmynd, þar sem gálga I | húmor ræður ferð og gjörðum. Aðalhlutverk: William Callaway og WIUi- | am Bronder. ísl. texti. Sýnd U. 5,7 og 9. Erotíca Ný mynd gerð eftir frægustu og I | djörfustu „sýningu" scm leyfð hcfur | verið i London og víðar. Aðalhlutverkin eru framkvæmd af I stúlkunum á REVUEBAR, Modelum I blaðinu MEN ONLY, CLUB og I Escort Magazine. HljómlLst cftir Steve | Gray. k| I.eikstjóri: Brían Smedley. I Myndin er tckin og sýnd f 4 fása | ■ DOLBY STEREO. ■ Sýndk H Bönnu | Sýnd U.11 i Bönnud innan 16 ára. ílteiMMUini I 3 2-21-40 Löggan gefur á ’ann Ný og fjörug og skemmtileg mynd með Bud Spencer i aðalhlutverki. Eins og nafnið gefur til kynna, hefur kappinn i ýmsu að snúast. Meðal annars fær hann heimsókn utan úr gcimnum. Sýnd U. 7 og 9 Auga fyrir auga H (Dwd Wlah H) Ný hörkuspennandi mynd sem gefur þcirri fyrri ekkert eftir. Enn ncyðist Paul Kersey (Charles Bronson) að taka til hendinni og hreinsa til f borginni, sem hann gerir á sinn sérstzða hátt. Leikstjórí: Michael Winner Aðalhlutverk: Charíes Bronson Jill Ireland, Vincent Gardena. Sýnd U. 11. 1 ■ Frábær túlkun Robert Duvall á hlutverki sinu í The Great Santini. Garpur án strfds Austurbæjarbió Hörkutólið/The Great Santini Leikstjóri Lcwis John Carlino Aðalhlutverk Robert Duvall, Blythe Danner,Michael O’Keefe Lisa Jane Persky. Handrit Lewis John Carlino eftir sögu Pat Conroy. ■ Robert Duvall hefur leikið frá- bærlega í hvcrri myndinni á fætur annarri á undanförnum árum og er The Great Santini engin undantekn- ing þar á en túlkun hans á þessu hlutverki cr með því besta sem ég hef séð frá honum, hrein unun er að sjá meðferð hans á hlutverkinu, og þeirri persónu sem hann á að koma til skila. Duvall leikur hjér Bull Meechum ofursta i flugsveitum landgönguliðs Bandaríkjaflota, miðaldra mann sem telur hermennsku hið eina rétta í lífinu. Hann er jafnframt fullur af „peppi“ og ærslamikill eins og lítill strákur en sum ærsli hans eru allgróf. Hann er haldinn þeirri ástriðu að verða að vinna í hverri keppni, hverjum leik, en hermennskuna og sigurlöngunina tekur hann með sér inn á heimili sitt og verða allir þar að sitja og standa eins og honum líkar en það veldur togstreitu og vanda- málum þvi ekki eru allir fjölskyldu- meðlimir beint á hans línu. Bull og fjölskylda flytjast til smábæjar í Suður-Karólínu. Sonur Bull Ben (O’Keefe) verður mest fyrir barðinu á hörkutólinu þar sem karlinn vill móta hann eftir eigin höfði, telur það enga spurningu að sonurinn gangi í landgönguliðið er hann verður átján ára, þótt sonurinn hafi ekki nema takmarkaðan áhuga á því. Sonurinn eignast vin sem er svertingi og sá lendir aftur i útistöðum við menn sem þola ekki litarhátt hans. Ben ákveður að hjálpa honum þrátt fyrir bann föður sins... „af því að ég er sonur þinn“ eins og hann öskrar á Bull. Duvall er hér i hlutverki sem er á margan hátt nokkuð svipað þeim persónuleika sem hann túlkaði í Apocalypse Now en þá lék hann brjálaðan hershöfðingja. Bull er þessi hershöfðingi eins og maður gæti imyndað sér hann geðheilan að mestu og hæfan til að falla inn i venjubundið lif, harður nagli fullur af ærslum sem hann beitir hvern sem er án tillits hvort um besta vin eða bláókunugan er að ræða. Bull kemur í fyrsta sinn til herstöðvar þeirrarsem hann á að þjóna er hann dvelur í S-Karólínu. Hann spyr eftir yfirmanni stöðvar- innar sem hann þekkir. Sá er sagður á klósettinu. Bull fer þangað inn i klefann við hliðina. Þar sér hann fætur í næsta klefa, tekur um þær, dregur manninn inn til sín og dýfir honum í klósettskálina... „andskotinn..." segir hann er hann uppgötvar að hann er með rangan mann t höndunum. I stað þess að biðjast afsökunar kjaftar hann sig út úr þessu. Vandi Bull er í þvi fólginn að hann hefur engan annan -en fjölskylduna til að berjast við og keppa við, hann vantar stríð og liður illa af þeim sökum, hann er eins og hann segir sjálfur vansæll i myndinni... „garpur án striðs...“ -FRI w\ Friðrík jÉ- ifl Indriða- son skrifar ★★★ Hörkutólið o Stuð meðferð ★★ Sólin ein var vitni ★★ Sverðið og Seiðskrattinn O Auga fyrir auga II ★★ Amerískur varúlfur í London ★ Árásarsveit Z ★ Jarðbúinn ★★★ Lola ★★ Cat Ballou Stjömugjöf Tímans **** frábaer ■ * * * mjög g6A • * * göA ■ * sæmileg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.