Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1982 ISUZU TROOPER Isuzu Trooper Pajero Hjólhaf ikfartengd I 2650 Veghæð HaBð JS50. Eigin þyngd | 1290 MMC Scout 2350 mo. 1395 IZZQ 193 '77 Bronco 3863 -1Z55 1900 1615 Zuzuki 855 TR00PER Orðið jeppi hefur frá fyrstu tíð merkt sterkbyggð bifreið með drifi á öllum hjólum sem hentar jafnt á vegi sem vegleysum og er einnig voldugt vinnutæki. Isuzu uppfyllir allar þessar kröfur og gerir enn betur því hann kemur til móts við kröfur nútímans um þægindi aksturseiginleika og orkusparnað. Isuzu Trooper er enginn hálf-jeppi. Það eina sem er hálft hjá Isuzu T rooper er verðið sem er aðeins helmingsverð sambærilegra vagna. Isuzu T rooper er: Aflmikill en neyslugrannur Harðger en þægilegur Sterkbyggður en léttur Isuzu Trooþer hentar jafnt til flutninga á fólki sem far- angri. Isuzu Trooper má fá hvort heldur með bensín- eða diselvél. Sérgrein Isuzu bílaframleiðendanna er gerð pick-up bíla með drifi á öllum hjólum og einnig hönnun vöru- bifreiða og vínnuvéla. Við hönnun Isuzu Trooper hefur verið beitt allri þeirri reynslu og tækni sem hefur aflað Isuzu pick-up heims- frægðar og vinnuvélum og vörubifreiðum Isuzu alþjóð- legrar viðurkenningar. Því til viðbótar kemur svo glæsileiki búnaðar banda- rísku GM verksmiðjanna. Af því leiðir að Isuzu Trooper er í engu ábótavant hvort heldur sem voldugu vinnu- tæki eða veglegum ferðavagni. ■■ Hringið og aflið upplýsinga, við greiðum símtalið. Trooper í tómstundum. Troopertilallrastarfa. >;*í' ?&:-±0k ''A'.‘ isuzu $ VÉLADEILD á_o oonnn Armúla3 í 38900 Auglýsið í Tímanum siminn er 86300 AHR heybindivélar Tvær stærðir: HD - 360 og HD - 460 Verð frá kr.68.900, ^ ArmUlati Iþróttastyrkur sambandsins Um íþrótiastyrk Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir áriö 1983 ber að sækja fyrir júlílok 1982. Aöildarsambönd Í.S.Í. og önnur landssambönd er starfa að íþróttamálum geta hlotið styrkinn. Umsóknir óskast vinsamlegast sendar Kjartani P. Kjartanssyni, framkvæmdarstjóra, Sambands- húsinu, Reykjavík. Mánu«HiNiuwd«ou SAMBAND ISLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Ljósprentun - Bókbandsefni Á húsateikningum og allskonar skjölum meðan beðið er. ^Rúnir Spjaldapappír, saurbiaöapappír, sirtingur rexine, spjaldapappi, grisja o.s.frv. Einnig áhöld: stólar, pressur, hamrar, falsbein og fl. æti 8, sími 25120. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGEROIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. DslvBrk ÍEa REYKJAViKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 AMSTBaMM Tf&fto'jSJáoa gmfeú IVIKUFERÐ FLUOOGMU VERD FRÁ w FERÐAMIÐSTODIN AÐALSTRÆTI9 SÍM128133 11255

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.