Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.07.1982, Blaðsíða 20
20 LÁUGÁRDAGUR 17. JÚLÍ 1982 Bæjarverkstjóri Staöa bæjarverkstjóra í Keflavík er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningum STKB. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 15. ágúst n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík Hafnargötu 12. Fóstrur Stöður forstöðumanna við skóladagheimilið Auðarstræti 3, og Leikskólann Hliðarborg eru lausar til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna! Umsóknarfrestur er til 3. ágúst. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistar barna Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Ijfi Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277 Laus staða Staöa yfirfiskmatsmanns á Norðurlandi vestra hjá Framleiöslueftirliti sjávarafurða, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist sjávarútvegsráöuneytinu fyrir 15. ágúst n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 15. júlí 1982. Hjartans þakkir færi ég ykkur ættingjum mínum og fjölmörgum vinum sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu 12. júlí sl. og glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Vinsemd ykkar og hlýja verður mér ógleymanleg. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Hansdóttir, Ólafsbraut 44, Ólafsvík. t Hjartkær eiginmaður minn Magnús Á. Guðjónsson vélagœslumaður Skeggjagötu 3, Reykjavik. lést 7. júlí 1982. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum hlýhug og samúð sem okkur hefur verið sýnd. Fyrir mina hönd og aðstandenda. Klara Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og úttör móður minnar Ingibjargar Guðjónsdóttur Mlklubraut 9 Sérstakar þakkirtil lækna og starfsfölks ádeild IIB Landspitalanum. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Þráinn Viðar Þórisson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns, föður, sonar, fóstursonar og bróður, Ragnars J. Ragnarssonar, dýralsknis. Sérstakar þakkir færum við Ljóðakórnum, sem heiðraði minningu hins látna með söng. Einnig skólabræðrum frá Hannover sem veitt hafa ómetanlega hjálp. Halla Bergsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Bergur Ragnarsson, Ingvar Sigurðsson, Snorri Ragnarsson, Ingibjörg Ragnarsdóttir, Margrét Ragnarsdóttir og systkini hins látna. Fundur norrænu lyfjafræð- ingasamtakanna að Bifröst ■ í nánustu framtíð fá sjúklingar lyf sín i einingaskömmtum, þ.e. í stað þess að fá þau afhent í stöðluðum pakkn- ingum þá verði hugað meir að einstakl- ingsbundnum þörfum sjúklingsins. Þetta kom fram á árlegum fundi NFU (Nordist farmacevtunion) sem að þessu sinni var haldinn á Hótel Bifröst dagana 27. - 30. júní s.l. Tilgangurinn með einingaskömmtun lyfja er einkum að auðvelda öldruðum að taka lyf sin rétt. Apótekið afhendir sjúklingnum t.a.m. vikuskammt af lyfjum, sem þannig er gengið frá að sjúklingurinn viti hversu mikið hann eigi að taka i einu, hvaða lyf saman og hvenær. Þetta eykur öryggi og tryggir betri árangur af lyfjameðferð. Geti apótekið stuðlað að réttri lyfjanotkun, kemur það þjóðfélaginu til góða í minni lyfjakostnaði. Rannsóknir benda til að margir sjúklingar noti ekki lyf sin á þann hátt sem læknar ætlast til. Einigaskömmtun ein sér dugir þó ekki. Apótekin þurfa að veita mun meiri upplýsingar um lyfin. Lyfjafræðingum ber að tryggja að sjúklingurinn viti hvernig hann á að taka lyfið eftir að hafa fengið það í hendur. Rætt var um börn og lyf og hvernig koma mætti i veg fyrir eitranir af völdum lyfja. { því sambandi má nefna upplýsingaherferðir, læsta lyfjaskápa (gjarna með öryggislás) inn á hvert heimili og síðast en ekki síst öryggisglös, en um notkun þeirra er reglugerðar ákvæði einungis að finna hérlendis. Annað sem um var rætt var framhalds- menntun og simenntun, val i ábyrgðar- stöður o.fl. Ritstjórar timarita norrænu lyfjafræðingafélaganna héldu jafnframt með sér fund. NFU - Nordisk farmacevtunion er samstarfsvettvangur norrænu lyfjafræð- ingafélaganna. Þátttakendur á fundun- um eru formenn félaganna ásamt 3 fulltrúum öðrum frá hverju landi. Fyrirlestrar um tölvufræði ■ Bandarískur prófessor, Edward ■ Þátttakendur á NFU - fundinum á Bifröst. Robertson, mun flytja tvo fyrirlestra á vegum Háskóla íslands og Skýrslutækni- félags íslands, dagana 19. og 20. júlí næstkomandi. Edward Robertson er prófessor og deildarforseti við tölvufræðideild há- skólans í Indianafylki í Bandaríkjunum (Indiana University, Bloomington). Hann mun flytja hér tvo fyrirlestra, hinn fyrri mánudaginn 19. júlí, þar sem hann mun ræða um tölvunet,og hinn síðari þriðjudagin 20. júli og ræðir hann þá um tölvufræðikennslu í Bandaríkjunum á árinu 1982. Fyrirlestrarnir verða fluttir í húsi Verkfræði - og raunvísindastofnunar Háskóla íslands, Hjarðarhaga 2, stofu 157, og hefjast þeir kl. 14 báða dagana. Báðir fyrirlestrarnir eru öllum opnir og er aðgangur ókeypis. guðsþjónustur Filadelfíakirkjan: Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður: Sam Daníel Glad. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. tilkynningar Dregið var í almanakshappadrætti Þroskahjálpar 15. júlí. Vinningur kom upp á númer 77056, ósóttir vinningar á árinu eru: Mars 34139, apríl 40469, Júni 70399. Ósóttir vinningar á árinu 1981 eru 81798, 96202, 106747, 115755 og 127082. Nánari upplýsingar geta vinn- ingshafar fengið í sima 29570. ■ Samtök um kvennaathvarf halda félagsfund þriðjudaginn 20. júli nk. kl. 20.30 i Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík: Hér á landi er staddur hópur frá Landssambandi fatlaðra i Noregi. Mót- taka verður fyrir hópinn í kvöld laugardag í félagsheimilinu Hátúni 12, og væntir Sjálfsbjörg þess að félagsmenn komi og samlagist gestunum kl. 22. Sjálfsbjörg minningarspjöld Minningarkort Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Nóatúni 17, simi 29901. apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. júli er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviiið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögreglaog sjúkrabill I síma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk: Sjúkrablll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Siökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- 'lið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Óldfsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Siml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins trá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar- timi mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbuðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmillð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnf til 31. ágúst frá kl. 13.30 til id. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. f sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.