Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 9
9 LÁGMÚLI 5. SÍMI 81555 LAUGARDAGUR 24. JULI 1982. KVERNELAND Gnýblásarar Áratuga reynsla Gnýblásaranna hér á landi hefur sýnt og sannað ágæti þessara tækja, sem ollu byltingu við heyskapinn. Til afgreiðslu strax Verð ca. kr. 18.000 Greiðslukjör. G/obusn Isuzu verksmiðjurnar eru heimsfrægar fyrir framleiðslu sína á pick-up bílum og þær njóta alþjóðlegrar viður- kenningar fyrir vinnuvéla- og vörubílagerö. Isuzu pick-up með drifi á öllum hjólum uppfyllir óskir hinna kröfuhörðustu og gerir enn betur. Isuzu pick-up hentar jafn vel sem flutningatæki og ferðabíll. Isuzu pick-up er laglegur, lipur og leggur lýgilega vel á. Isuzu pick-up hefur óhemju burðarþol og 4-hjóla drifið gerir honum alla vegi færa. Isuzu pick-up vönduð vinnubifreið með aksturseiginleika, útlit og þægindi fólksbifreiðar. Komið og kynnið ykkur hvers vegna Isuzu pick-up nýtur heimsfrægðar. $ VÉIADEILD Ármúla3 r 38900 VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM Gerum til boð i að sækja bila hvert á land sem er. Simi 33700, Reykjavík. Nú komast atörmeð AKRABORG "iSI Tvö skip í ferðum T/öföld akrein yfirflóann Nú hefur þjónusta í ferðum milli Akraness og Reykjavíkur verið stóraukin yfir háannatímann. Með tilkomu nýju Akraborgarinnar og fjölgun ferða hefurflutningsgetan aukistúr40 í WObíla. Þetta þýðirað ferjurnarflytja um 900 fólksbíla og vöruflutningabíla, stóra sem smáa, á dag. Ferðin á milli tekuraðeins 55 mínútur. Á meðan njótið þér sjávarloftsins á útsýnisþilfari og þjón- ustunnar um borð, í farþega og veitingasölum. Kynnið ykkur áætlun Akraborgar. Góða ferð. KALIAGRIMUR. Akroborg hjónusta milli hafrn Simar: Reyk‘avik9í- mso - simsvanai- wm J Akranes: 93-2275 ■ Skrifstofa: 93-1095

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.