Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.07.1982, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982. flokksstarf Framhaldssagan: Það er fjör á Fiskilæk Hvolpurinn ■ Dag einn síðla í júlímánuði fór Jósafat Ari með Jósafat langafa í heimsókn á bæ í Borgarfirðinum. Þar hafði langafi átt heima, en nú bjó i einn sonur . hans, Kristján að pafni, þar með sinni fjölskyldu. Jósafat Ari og Jósafat langafi fóru í rútunni, og lögðu af stað snemma morguns. Um miðjan dag komu þeir á áfangastað. Kristján og konan hans, hún Arnbjörg. tóku vel á móti þeim og þeirra beið hlaðið kaffiborð. Tvö barnabörn þeirra Kristján og Arnbjargar voru hjá þeim í sveit. Það voru þau Kristján Már, 8 ára og Björg 6 ára. „Viltu koma og skoða nýfæddu hvolpana okkar?“ spurðu þau Jósa- fat Ara, þegar allir voru búnir að drekka. Það þurfti ekki að spyrja hann tvisvar. Hann var strax rokinn af stað með þeim systkinum. Hvolparnir voru niðri í kjallara og hjá þeim var mamma þeirra.tíkin Týra. Hvolparn- ir voru 6 og flestir svartir og hvítir á litinn. Einn var þó nær alveg hvítur en með svarta fætur og svört eyru. „Þessi er fallegur," sagði Jósafat Ari. „Mig langar nú bara til að eiga hann“. „Þú færð ekki þennan,“ sagði Kristján Már. „Þetta er hvolpurinn minn. Ég er meira að segja búinn að nefna hann og hann heitir Lappi." „Heldurðu að ég mætti samt fá einn?“ spurði Jósafat Ari. „Áreiðanlega, ef mamma þín og pabbi leyfa þér að hafa hann,“ sagði Björg. „Hvern viltu þá fá, fyrst þú færð ekki Lappa“? spurði Kristján Már. Jósafat Ari skoðaði hvolpana. Hann tók einn og lagði hann upp að vanga sér. „Mig langar í þennan'* sagði hann lágt. Hvolpurinn, nær alsvartur, með hvíta týru í rófunni, nuddaði trýninu upp við vangann á Jósafat Ara. frh. 1. Tölva var spurð að því, hvort væri betra að eiga klukku, sem flýtir sér um 20 sekúndur á dag eða klukku, sem gengur alls ekki. Hvor klukkan haldið þið að sé betri samkvæmt áliti tölvunnar? 2. Bóndi sem var á leið á markað, varð að fara á báti yfir á. Hann hafði með sér hundinn sinn, hænu og korn. Báturinn var ekki stærri en það að hann gat aðeins borið bóndann og eitt af því, sem hann hafði með sér. Ef bóndinn skilur eftir hundinn og hænuungann myndi hundurinn éta fuglinn. Ef unginn og kornið væri skilið eftir myndin unginn éta kornið. En bóndinn leysti þetta vanda- mál og komst með allt yfir ána. Hvernig fór hann að því? 3. Bjarni bóndi borðar tvö egg í morgunverð 'a hverjum morgni. Hann á samt engin hænsni. ■ Lausn á krossgátu i siðasta Ljóra. Enginn gefur honum egg og hann kaupir þau ekki, betlar ekki, fær þau ekki lánuð né stelur þeim. Hvernig getur hann samt haft tvö egg í morgunmat á hverjum degi? 4. Froskur er niðri á botni í 10 metra djúpum brunni. Einu sinni á dag stekkur hann einn metra upp en rennur aftur niður 2/3 úr metra. Hve marga daga er froskurinn að komast upp úr brunninum? 5. Friðrik og Kalli lögregluþjónar földu sig á bak við limgerði og ætluðu að stöðva bíla sem óku of hratt. Annar þeirra fylgdist með veginum til vesturs og hinn í gagnstæða átt. Þannig gátu þeir fylgst með allri umferðinni. „Friðrik", sagði Kalli, án þess að snúa höfðinu. „Að hverju ertu að hlæja? “ Hvernig vissi Kalli að Friðrik var að hlaéja? Veistu? ’UinJQO j|OIU E JOAIj lUOUS JjOl) QE SSO(| EllitOA Bfæ|l| QE JBA OfUQLlJ QE Q3S |E3 j||E)j ’g ’ddn Soa|e uuEij jnipjois jitop • gj \ ’ej|oui niu QBJji[0| uujjnijsojj jnjoq láop 'iz y -Eánp jjj •SitojEpuB jBQjoq iio jnpuo E jpuoq' jiUEfg ‘£ ’UUjQEqJEUI E jUUjS QJOJ UIEJJB Qjp|Eq 1 uunq Jnioá ‘Eunuxq qoui jjjí uujuioq jo uunq jnitoq ‘Eunuæq i nu qb |j| jjjA' jn|jE jxj uujpuoq ubqoui B uinujpunq Efq jjjjo Qjjj'js oas jo qb,j 'QUiJOSj qoiu jija joj uunq ueqoui B Jjijo uipsjs oas jo UEuæjj ‘JnijB jps qoui Eunuæq jnqo) ito ujáoui uinujq uujpunq jjijo Jnpqs uuejj -uujpunq i jæu 8o sqnq pj uunq jæj UBQig ‘jjjA’ Eunuæq qoui joj jo 'jjijo Qjiuoq 8o uujpunq uugpuoq Jnpqs 'bue jjjí qjoj n|SJ<j j ‘j •jisojj e8ep j/j sjjq 3o eje $ e su;oqe upj jo Snp b jnpunqos pj uin jps Jjiýjj uios ‘uBqqnjq usj ‘ítujjqJBjOS e jeasiai bui;| ub||oj o(| jpuAs unq qe lAcj ‘jnáuoá jqqo uios ‘Eunqqnjq nSjO qb ps EJ|oq qe ujejj ia(J jnpjoq uea|oj -j £IUSI3A QIA JOA§ Umsjón . Anna Kristín Brynjúlfsdóttir Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavtk. Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verðurfarin sunnudaginn 25. júli n.k. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 kl. 8 um morguninn. Ekið verður inn að Veiðivötnum og áð hjá skála Ferðafélags Islands við Tjaldvatn. Að Stöng í Þjórsárdal mun Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins flytja ávarp. Fararstjóri verður Þórunn Þórðardóttir. Pantið miða sem fyrst í síma 24480 eða á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Skrifstofan er opin í dag laugardag kl. 10-16. Stjórnirnar. Sunnlendingar Þeir, sem vilja taka þátt í sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík, sunnudaginn 25. júlí n.k., geta slegist i förina, þar sem stansað verður á leiðinni i Hveragerði, á Selfossi og við Skeiðavegamótin. Vinsamlegast athugið, að lagt verður af stað frá Eden i Hveragerði kl. 8.45 og frá Fossnesti á Selfossi kl. 9.10. Hafið sem fyrst samband við skrifstofu Framsóknarflokksins í Reykjavík, sími 91-24480. Atvinna Óskum að ráða duglegan og reglusaman mann í kjötvinnslu strax. Upplýsingar gefur Ingólfur Bárðarson, í síma 99-1000 Kaupfélag Árnesinga Selfossi IVPTARA-OG VÉIAÞIQAUITAA auglýsir: Höfum flutt skrifstofu okkar f Ármúla 8 Reykja- vík, símar: 84858 - 85840. Útvegum flestar gerðir af nýjum og notuðum járnsmíðavélum. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR John Travolta varð hcimsfrægur fyrir myndimar Saturday Night Fcvcr og Greasc. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviðið S hinni hcimsfrægu mynd DcPalma BLOW OUT. Þeir scm stóðu að Blow out: Kvikmyndataka: Viimos Zsignond (Deer Hunler, Close Encounters) Hönnuðnr: Paul Sylbcrt (One Hew Over The Cuckoo’s Nesl, Knuner vs. Kramer, Heaven Can Wail) Klipping: Paul Hirsch (Star Wara) Mvndin er tekin i Dolby og sýnd i 4 rása starscope slereo. Hækkað miðaverð Sýnd kl. 3,5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 2 FRUMSÝNIR Óskarsverðlaunamyndina Ameriskur varúlfur í London f (An American Vcrewolf in London) Pað má mcð sanni segja að þctta cr mynd i algjörum sórflokki, cnda gerði JOHN LANDIS ‘ þcssa mynd, en hann gerði grfnmyndirnar Kcntucky Fríed. Della klikan, og Bluc Brothcrs. Einnig lagði hann mikið við að skrífa handrít að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Mvndin fékk öskaraverðlaun fyrír förðun i marz s.l. Aðalhlutverk: David Naughton. Jenny Agutler og GrifTin Dunnc. SýndU. 3,5,7,9 og 11. Salur 3 Píkuskrækir Pussy-lalk FILM I VERDENSKLASSE MISSEN DER SLADREDE újb Pussy Talk er mjög djörf og jafnframt . fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet 1 Frakklandi og Svfþjóð. Aðalhlutvcrk: Penelope Lamour NUs Horlzs Leikstjórí: Frederic Lansac Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýwd kl. 5,7.9 og 11. Jarðbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi það og sannaöi l myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig i þcssan mynd, að hann er fremsta bamastjarna á hvíta tjaldinu I dag. - Pctta er mynd sem öll fjolxkyldan man cítir. Aðalhlutverk Milliam Holden, Ricky Chroder < og Jack Thompson. Sýnd U.3 Salur 4 A föstu (Goirqj Steady) Mynd um tóninga umkringd Ijómanum af roWónu sam geysaði 1950. Frábœr mynd fvnr alla á ðlum aldri. Synd U. 3.5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósiö (Being There) (4. mánuður) Grinmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sii albesta sem Peter Sellers lék I. enda fékk hún tvenn öskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum Aðalhlutv.: Peter Sellers. Shirley MacLane. Melvin Douglas. Jack Warden. lslenvkur texti. Leikstjóri: Hal Ashbv. Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.