Tíminn - 30.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.07.1982, Blaðsíða 16
24 - FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1982 RlKlSSPtTALARNIR Lousar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast frá 1. september á rannsóknadeild Landspítalans í 6 mánuði með möguleika á framlengingu. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 16. ágúst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 29000. KLEPPSSPÍTALINN FÓSTRA óskast sem fyrst í fast starf á barnaheimili Kleppspítalans (Sunnuhlíð). Einnig óskast starfsmaður í hálft starf í veikindaafleysingar. Upplýsingar veitir forstöðu- maður barnaheimilisins í síma 38160. KÓPAVOGSHÆLI ÞROSKAÞJÁLFAR óskast sem fyrst til starfa við Kópavogshæli. Upplýsingar veitir forstöðu- maður í síma 41500. KRISTNESHÆLI HJÚKRUNARFORSTJÓRI óskast til starfa frá 1. október nk. eða eftir samkomulagi. Laun eftir launakerfi opinberra starfsmanna. Húsnæði fylgir og barnaheimili er á staðnum. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna Rauðar- árstíg 31, Reykjavík fyrir 23. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Kristneshælis ísíma (96)-31101. Reykjavík, 31. ágúst 1982 RÍKISSPÍTALARNIR Offsetskeyting og Ijósmyndun Óskum eftir að fáða vanan Ijósmyndara eða skeytingarmann sem verkstjóra í filmu og plötugerð. Fjölbreytt verkefni og góður tækja- búnaður. PRENTSMIDJA n £*ddc Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Útboð Hreppsnefnd Hvammstangahrepps óskar eft- ir tilboðum í fyrsta hluta fyrsta áfanga viðbyggingar Grunnskóla Hvammstanga. Verkið felur í sér jarðvinnu og vinnu við frárennslislagnir, undirstöður og botnplötu að ca. 530 m2 húsi, skv. teikningum og verklýsingu Fjarhitunar hf. og Teiknjstofunnar Laugavegi 42. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist 1. sept. n.k. og verði lokið 1. des. 1982. Útboðsgögn liggja frammi og verða afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Hvammstangahrepps og Verkfræðistofu Fjar- hitunar hf. Borgartúni 17, Reykjavík. Tilboðum ber að skila á sömu staði fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 19. ágúst n.k. og verða þá tilboð opnuð að viðstöddum bjóðendum. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Þórður Brynjólfsson, Bollaqötu 6, Reykjavlk lést ii' Landspítalanum 20. júlí. Útförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. Anna Hallmundsdóttir, Stefanía Þórðardóttir, Guðmundur Árnason, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Ólafur Skúli Guðmundsson. Smjattpattar ■ Bókaútgáfan Vaka hefur sent frá sér tólf nýjar bækur í bókaflokknum um SMJATTPATTANA. Fyrsta bókin í flokknum. Hér koma Smjattpattarnir, kom út hjá forlaginu fyrir nokkrum vikum og hefur hún hlotið mjög góðar viðtökur hjá yngstu lesendunum. Nýju bækumar tólf eru í minna broti en fyrsta bókin, og fjalla þær um einstakar sögupersónur í SMJATT - PATTA-hópnum. Kalli Kartafla, foringi hópsins, er þar að sjálfsögðu fremstur í flokki, en meðal annarra, sem við sögu koma, eru Lúlli Laukur, Tommi Tómatur, Pési Pipar, Prófessor Bauna- belgur, Bananabræðurnir, Vippi Vor- laukur, Pála Púrra, Svalur Gúrka, Bogi Brómber, Jóna Jarðarber og sveppa- stelpumar Bóla og Ögn. Þessar skemmtilegu persónur lenda að vanda í sérstæðum ævintýmm í bókunum. Bækurnar um SMJATTPATTANA hafa þegar verið gefnar út í meira en tuttugu löndum, en þær voru fyrst gefnar út í Bretlandi árið 1979. Þá hafa SMJATTPATTARNIR verið viku- legir gestir í bresku sjónvarpi í tvö ár og sjónvarpsstöðvar í öðrum löndum eru að hefja sýningar mynda um þá. Nýju bækurnar um SMJATTPATT- ANA em 36 síður, litskrúðugar og vandaðar. Textinn er auðveldur fyrir yngstu lesenduma, en vel er til hans vandað. Þýðingu annaðist Þrándur Thoroddsen. Prentsmiðjan Oddi hf. sá um setningu og umbrot textans, en bækurnar em prentaðar í Englandi. ficmR oq m4(fJis3 , toi\S ARS, * í máIi oc; vryNduM * Arbók Akureyrar 1981 er komin út ■ Hjá Bókaforlagi Odds Bjömssonar er nýútkomin Árbók Akureyrar fyrir árið 1981 og er það annar árgangur bókarinnar. í Árbókinni eru fréttir sem tengjast Akureyri raktar í tímaröð, en einnig eru í bókinni greinar um ýmis málefni sem hátt bar á árinu. Þar em m.a. greinar um verkmenntaskóla, fjallað er um launadeilu fóstra við bæjaryfirvöld, greint er frá undirbúningi kvennafram- boðsins, sagt frá biskupskosningu séra Péturs Sigurgeirssonar og prests- kosningum sem fylgdu í kjölfarið. í kafla um atvinnulífið er greint frá rekstri slippstöðvarinnar, skýrsla um sjávar- útvegsfyrirtæki í bænum, vikið er að verslunarmálum, iðnaði og sérstök grein er um samvinnuhreyfinguna. {menning- arkaflanum er t.d. sagt frá tilraun á útgáfu ópólitísks fréttablaðs, undir- búningi þess að stofna útibú ríkis- útvarpsins á Akureyri, taldar eru upp allar bækur sem út komu á Akureyri, leikdómur séra Bolla Gústavssonar í Laufási um Jómfrú Ragnheiði er þarna, yfirlit myndlistasýninga og tónleika, sérstakur kafli er um íþróttir þar sem vikið er að flestum greinum. Einnig eru greinar um hestamennsku, bridge og frímerkjasöfnun. Látinna Akureyringa er getið og fleira sem of langt mál yrði upp að telja. Þeir sem þess óska geta pantað Árbók Akureyrar frá Bókaforlagi Odds Björns- sonar á Akureyri. Árbók Akureyrar er 216 blaðsíður og mikill fjöldi ljósmynda af flestum helstu atburðum á Akureyri árið 1981 er í bókinni, alls yfir eitt hundrað myndir. Ritstjóri bókarinnar er Guðbrandur Magnússon blaðamaður. fexÍMori Handbók um Ijósmyndatækni. búnað, aðferðir og val myndefnis.Yfir 1250 myndir John Hedgecoe Ljósmyndabókín ■ Setberg sendir frá sér þessa dagana stóra og ítarlega „Ljósmyndabók“. Höfundur er John Hedgecoe prófessor í ljósmyndun við Konunglega listahá- skólann í Lundúnum. íslensku þýðing- una önnuðust feðgarnir Arngrímur, Lárus og Örnólfur Thorlacius. I „Ljósmyndabókinni“ er að finna vitneskju um flest það sem áhugaljós- myndari jafnt sem atvinnumaður þarf að vita um myndavélar, tæknibúnað og filmur, um myndatöku við hvers kyns apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna I Reykjavík dagana 23. júlí til 29. júli, aö báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apótekl. En auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-t8.30 og til sklptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I slma 3333 og i sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögreglaog sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en híBgt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milll kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k|. ig til kl. 19.30. Fæðlngardelldin:.AIIa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 tll 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- timi mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vifllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.