Tíminn - 12.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.08.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR12. ÁGÚST1982 no. 3891 Lárétt 1. Brúsi. 5. Vot. 7. Athuga. 9. Hulduvera. 11. Eiturloft. 13. Lim. 14. Kvendýr. 16. Fæddi. 17. Siðaða. 19. Slangrar. Lóðrétt 1. Skip. 2. Strax 3. Ölstofa. 4. Fugl. 6. Aldnar. 8. Forfeður. 10. Menntaða. 12. Rændi. 15. Siða. 17. Silfur. Ráðning á gátu no. 2890 Lárétt 1. Afríka 5. Ása. 7. At. 9. Alfa. 11. Nám. 13. 111. 14. Ares. 16. AD. 17. Tjása. 19. Stórar. Lóðrétt 1. Ananas 2. Rá. 3. ísa. 4. Kali. 6. Valdar. 8. Tár. 10. Flasa. 12. Mett. 15. Sjó. 18. Ár. bridgef ■ Fyrir skömmu lauk Evrópumóti yngri spilara á Ítalíu. ísland sendi lið til keppninnar að venju en að þessu sinni stóð liðið sig ekki vel: varð í 16. sæti af 18 þjóðum. Að vfsu var varla hægt að búast við afrekum því aðeins einn liðsmaðurinn hafði spilað á svipuðum mótum áður. Mótið sjálft var mjög spennandi því tvö lið, Pólverjar og Bretar börðust allan tímann um sigurinn. Bretamir fóru mjög vel af stað og foru með um 90% stigahlutfall þegar mótið var hálfnað. En seigla Pólverjanna dugði þeim á enda- sprettinum og þegar Bretar töpuðu með mínus fyrir Spánverjum í næstsíðustu umferð þá skutust Pólverjamir í efsta sætið og slepptu því ekki. Eitt áhugaverðasta spilið á mótinu kom einmitt fyrir í leik Breta og Pólverja: Norður S. D H. AKD10752 T. 1087 L.A7 Vestur Austur S.G98 S.K10654 H.84 H.G63 T.AD92 T.5 L.K652 L. 10983 Suður S.A732 H.9 T.KG643 L.DG4 Pólska parið Olanski og Oppenheim, sem spilaði flókið passkerfi en þar er byrjað á að passa með allar hendur yfir 13 punkta - endaði í 6 hjörtum í suður. Bretinn Winter, hafði doblað 5 tígla gervisögn hjá suðri, og spilaði út tígulás til að líta á borðið, því þaðvar upplýst eftir sagnir að suður ætti minnst 4-liti í spaða og tígli. Oppenheim í suður sá að fimma austurs hlaut að vera einspil svo hann lét sexuna heima. Nú leist Winter ekki á að spila meiri tígli enda sá hann ekki neina hættu á ferðum: suður hafði neitað 13 punktum og með KG í tígli gat hann ekki átt bæði spaðaás og kóng. Hann skipti því í tromp og suður tók það þrisvar áður en hann spilaði spaða- drottningu á ás og síðan laufgosa að heiman. Vestur lagði auðvitað ekki á en nú gat suður tekið trompin og í lokin kom þessi staða upp þegar norður átti: S. -H.2 T.108 L.A: suður átti: S.- H- T. KG L.D4, og vestur átti: S.- H,- T.D9 L.K6. Oppenheim tók síðasta trompið og henti tígulgosa heima, og vestur var fastur í Kriss-kross þvingun. gætum tungunnar | Sagt var: Flokkurinn telur tvö hundmð manns. Rétt væri: í flokknum em tvö hundmð 115 myndasögurf Einn jarðfræðinga okkár, Ronni Gibb, yfirgaf skipið og flaug á svæðið ' við skilaboð um að Maverickfjaflí gerði sig flklegt til að -________ ^eiósa, Svalun-—, ,/,-yrm. ...Nú þarf hann hjálp og tæld....N © Bvlls, með morgunkaffinu - Sko, hér hef ég fúndið annað svart hár á fötunum þínum... - Þetta ilmvatn seljum við eltld, nema konur sýni giftingarvottorð. Ég er fegin, að þér likar vel við stórar fjölskyldur. Min ætlar nefnilega að búa hjá okkur. 1 - Þetta endist ekki lengi. Konan hans kemur heim frá Majorka i næstu viku. þér að borða, að ég hef ekki borðað matarbita í 3 daga. manns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.