Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 23 krossgátan no. 3897 Lárétt 1. Úr. 5. Klukku. 7. Röð. 9. Reykir. 11. Kona. 13. Bára. 14. Kjöt. 16. Sylla. 17. Vél. 19. Efni í þágufalli. Lóðrétt 1. Uxi. 2. Röð. 3. Stía. 4. Ketti. 6. Manni. 8. Kindina. 10. Maður. 12. Handleggja.15. Sverta. 18. Standur. Ráðning á gátu no. 3896 Lárétt 1. Jórunn. 5. Ósa. 7. Ná. 9. Afli. 11. Úði. 13. Nón. 14. Aula. 16. ST. 17. Mussa. 19. Samtal. Lóðrétt 1. Janúar. 2. Ró. 3. USA. 4. Nafn. 6. Eintal. 8. Áðu. 10. Lóssa. 12. Ilma. 15. Aum 18. ST. bridge ■ í 7. umferð á Evrópumóti yngri spilara spilaði ísland við Noreg. Þeir voru með sama lið og vann 1980 en nú gekk þeim ekki ekis vel þó þeir lentu í 3. sæti. Stjarnan í liðinu, Tor Helness, var ekki í sínu besta formi og hinir spilararnir voru ekki mjög ánægðir með hvað hann var látinn spila mikið, enda komu bestu leikirnir þegar hann hvíldi. Einn slíkur var á móti fslandi þó það hafi nú ekki síður verið fslendingunum að þakka. En þessa geimsveiflu fengu þeir þó án aðstoðar: Norður. S. K102 H.KD4 V/Allir Vestur. T. D653 L.K72 Austur. S.A3 S. D965 H.A2 H. G872 T. AG8742 T. 9 L. D83 L. AG104 f opna Suður. S. G874 H. 10963 T. K10 L.965 salnum sátu Sigurður Runólfur AV og Bjerkan og Grotheim NS. Vestur. Austur. 1T 1H 2T pass Sigurður fékk 11 slagi og 150 fyrir. f lokaða salnum sátu Guðmundur og Aðalsteinn NS og Tislevoll og Aasen AV: Vestur Austur. 1T 1H 3T 3Gr. 3 tíglar var hörkusögn hjá Aasen, liturinn var nú tæpast nógu góður, og 3 grönd var hressileg sögn líka. Aðal- steinn spilaði út laufi og eins og tígul- staðan var átti Tislevoll ekki í erfiðleik- um með að vinna spilið. Hann spilaði níunni á gosann, þegar Aðalsteinn lét tíuna, og gaf aðeins einn slag á tígul. Það hefði verið betra hjá Aðalsteini að stinga upp kóng því þá hefði sagnhafi þurft að hitta í tígulinn næst, en spilið hefði líklega alltaf unnist fyrir því. 630 og 11 impar til Noregs. gætum tungunnar | Sagt var: Þaö er æskiiegt að láta hver annan njóta sannmælis. Rétt væri: Það er æskilegt. ao hver láti annan nióta sannmæiis. myndasögur með morgunkaffinu - Ég ætla ekkert að tala við lækninn. Ég er bara að hvíla mig. - Skilurðu nú, hvað ég átti við, þegar ég sagðist þurfa að fá net í sambandi við matmálstímana? - Ég heilsaþér, mín fagra!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.