Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 no. 3898 Lárétt 1. Deyja. 5. Forfeðrum. 7. Ármynni. 9. Fugls. 11. Horfðu á. 13. Hár. 14. Nagg. 16. Blöskra. 17. Sunnan. 19. Eyja. Lóðrétt 1. Slá 2. Nes. 3. Veik. 4. Litlu. 6. Eyja. 8. Drcifi. 10. Dýrið. 12. Öfug stafrófs- röð. 15. Verkfæri. 18. Trall. Ráðning á gátu no. 2897 Lárétt 1. Klukka. 5. Úri. 7. AÁ. 9. Ósar. 11. Una. 13. Unn. 14. Fars. 16. Tó. 17. Mótor. 19. Satíni Lóðrétt 1. Klaufi. 2. UÚ. 3. Kró. 4. Kisu. 6. Arnóri. 8. Ána. 10. Anton. 12. Arma. 15. Sót. 18. Tí. bridge ■ J>ó ótrúlega fáir spili bridge í Austur- ríki eiga þeir góð landslið. Austurríki vann t.d. Evrópumót yngri manna 1976 og var í 3. sæti 1978. Nú voru þeir hinsvegar neðarlega og ísland vann leikinn við þá 12-8. í þessu spili fékk ís- land 3 impa á dáltið skondinn hátt. Norður. S. ADG94 H. 8 A/AUir Vestur. T.43 L. DG986 Austur. S. 7 S. K10832 H.AKG5 H.743 T. AKD1092 T.765 L.K2 L.75 Suður. S. 65 H.D10962 T. G8 L.A1043 í lokaða salnum sátu Guðmundur og Aðalsteinn AV og Schnitser og Spinn NS. Vestur. Norður. Austur. Suður. pass pass 1 L 1 H pass 1S dobl 2L pass pass 3Gr. 1 hjarta var yfirfærsla í spaða. 3 grönd voru góð sögn hjá Aðalsteini því hann gat búist við spaðastoppi hjá Guðmundi þegar suður passaði 2 lauf. Hann fékk síðan 9 slagi og 600. Við hitt borðið sátu Runólfur og Sigurður NS og Wiegkrich og Babsch AV. Þar tók sagnir fljótt af: Vestur. Norður. Austur. Suður. pass pass 1L 2T pass pass pass. Yfir sterka laufinu voru 2 tíglar ýmist litur, hinir 3 litirnir eða spaði og lauf. Sigurður í suður ákvað að bíða og sjá til og Babsch hafði auðvitað ekkert að athuga með samninginn. Runólfi tókst nú einhvernveginn að fá 4 slagi og Austurríki fékk aðeins 500. gætum tungunnar | Sagt var: Þeir kröfðust þess, að mikill fjöldi fanga yrðu látnir lausir. Þetta er erlend setningargerð. Rétt væri: Þeir kröfðust þess, að mikill fjöldi fanga yrði látinn laus. (Ath.: að Ijöldi yrði látinn laus.) með morgunkaffinu - Auðvitað roðna stúlkur ennþá, eins og þegar þú varst ungur, pabbi. Það kostar bara meiri peninga núna. - Ég geri ráð fyrir því að þú takir þann gamla upp í....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.