Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 Reiknistofa Kúsavíkur hf Garöarsbraut 14 • Pósthólf 127-640 Husavlk - Slmi 96 - 41519 Óskar að ráða: I. Forritara eða Kerfisfræðing, með þekkingu á RPG. II. Nema til að sækja námskeið í forritun á vegum Reiknistofunnar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun nauðsynleg. Starfsemi: Hjá Reiknistofu Húsavíkur er í notkun IBM system 34 tölva og notað forritunarmálið RPG II. Unnin eru verkefni fyrir allflesta atvinnustarf- semi á Húsavík og í nágrenni. í boði er: Góð vinnuaðstaða og skapandi starf viö skipulagningu nýrra verkefna. Auk viðhalds fjölbreyttra eldri verkefna. Umsóknir: Er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Reiknistofu Húsavíkur hf., Pósthólf 127, 640 Húsavík, innan hálfs mánaðar. Með umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir: Guðmundur Örn Ragnarsson, sími 96-41519 (vinnu) og 96-41550 (heima). flokksstarf "Bilaleiaa . i ' :: ; ' m ffl \ c CAR RENTAL ■ .r' • <□> 29090 ma^oa 323 DAIHATSU . */.' iv* HEYKJAHESBRAUT 12 Kvöldsími: 82063 REYKJAVÍK • ’ A ’ r- r.- ( GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstæðu verði Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. 29555 - 29558 Bújörð óskast Höfum verið beðnir að útvega bújörð, helst með fullri ábúð fyrir fjársterkan aðila. Hugsanlegt að setja nýtt einbýlishús á Reykja- víkursvæðinu upp í hluta kaupverðs. Eignanaust, Skipholti 5, Reykjavík. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. ■ na Til söiu Tilboð óskast í Londen 30/45 + SL byggingarkrana með 25 bóínum, lyftihæð um 17,5 m. ásamt 28 m. sperrum, nú staðsettan á lóð Rafmagnsveitu Reykjavíkur að Suðurlands- braut 34. Kraninn selst í núverandi ástandi sem væntanlegir bjóðendur skulu kynna sér á staðnum og selst án nokkurra verðbanda. Kaupandi skal annast niðurtöku kranans á eigin kostnað. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 þriðjudaginn 31. ágúst n.k. kl. 11 f.h. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirk; ivtigí 3 — Sími 25800 Héraðsmót í Skagafirði Hið árlega héraðsmót Framsóknarmanna f Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 28. ágúst og hefst kl. 21.00. Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra flytur ávarp. Listafólkið Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes syngja við undirleik Jóns Stefánssonar. Jóhannes Kristjánsson fer með qamanmál. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Núpi 28. og 29. ágúst n.k. og hefst kl. 14.00 laugardaginn 28. ágúst. Áhersla er lögð á að fulltrúar fjölmenni á þingið. Stjórn kjördæmissambandsins. Sumarhátíð Hin árlega sumarhátíð Félags ungra Framsóknarmanna í Árnessýslu verður haldin í Árnesi laugardaginn 28. ágúst n.k. og hefst kl. 21.30 Ávarp flytur Arnþrúður Karlsdóttir. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Rætur leikur fyrir dansi. Stjórnin. Héraðsmót Héraðsmót Framsóknarmanna V-Skaftafellssýslu verður haldið í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri, laugardagskvöldið 28. ágúst n.k. Nánar auglýst síðar. Nefndin DAGSKRÁ 19. þings S.U.F. að Húnavöllum 3. - 5. september 1982 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER: Kl. 14.00 1. Þingsetning: Formaður S.U.F Guðni Agústsson 2. Ávarp: Formaður Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson 3. Ávarp: Grímur Gíslason, Blönduósi. Kl. 14.30 Kjörstarfsmannaþingsins: 1. Forseti 2. Tveirvaraforsetar 3. Þrír ritarar Kjörnefnda: 1. Kjörbréfanefnd 2. Uppstillinganefnd Kl. 14.45 Skýrslastjórnar: 1. Guðni Ágústsson, formaður S.U.F. 2. Ásmundur Jónsson, gjaldkeri S.U.F. 3. Fyrirspurnir og umræður um skýrslu stjórnar 4. Afgreiðsla reikninga Kl. 16.00 Kaffi Kl. 16.15 GuðmundurG. Þórarinsson alþ.m. Vígbúnaðar- kapphlaupið og afvopnunarmál Kl. 17.00 Skipt í umræðuhópa og nefndir kjörnir umræðustjórar og skrifarar Kl. 17.05 Leikir Kl. 18.00 Nefndir og umræðuhópar starfa Kl. 19.30 Kvöldverður Kl. 21.00 Kvöldvaka undir stjórn heimamanna LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER: Kl. 08.00 Morgunverður Kl. 09.30 Nefndir og umræðuhópar starfa Kl. 11.00 Leikir Kl. 12.30 Hádegisverður Kl. 13.30 Þingstörf Umræðurogafgreiðsla mála Kl. 17.30 Kosningar Framkvæmdastjórn, miðstjórn, endurskoðendur Kl.18.00 Þingslit Nýkjörinn form. S.U.F. Kl. 18.30 Knattspyrnukeppni milli fráfarandi og viðtakandi stjórnar S.U.F. Kl. 20.00 Lokahóf á Blönduósi SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER: Morgunverður — Heimferð Á þinginu starfa 4 aðalnefndir: stjórnmálanefnd, fíkniefnanefnd, húsnæðis- og byggingarnefnd og skipulagsnefnd. Allir Framsóknarmenn velkomnir. Stjórnin. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir spennumyndina When a Stranger Calls (Dularfullar símhrlnglnqar) ;n htit Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin tll að passa börn á kvöldin, og lifsreynslan sem hún lendir I er ekkert grín. Blaöaummæli: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef séð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Dally Tribute) Aðalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 Salur 2 LÖGREGLUSTÖÐIN Hörkuspennandi lögreglumynd eins og þær gerast bestar, og sýnir hve hættustörf lögreglunnar í New York eru mikil. Aðalhlutverk: Paul Newntan, Ken Wahl og Edward Asner. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.16. Flugstjórinn ThcPILOT The Pilot er byggð á sönnum atburðum og framleidd í cinema- scope eftir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær flugstjóri en áfengið gerir honum lifið leitt. Aðalhlutv.: Cliff Robertson, Dlane Baker, Dana Andrews. Sýnd kl. 3 og 11.20 Salur 3 Hvellurinn (Blow out) John Travolta varð heimslraagur fyrir myndirnar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónar- sviðið I hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT. Myndln er tekln f Dolby og sýnd f 4 rása starscope stereo. Hækkað miðaverð. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Píkuskrækir (Pussy-talk) Pussy Talk er mjög djörf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet I Frakklandi og Svíþjóö. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nlls Hortzs. Leikstjóri: Frederlc Lansac. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.05. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Þaö má meö sanni segja að þetta er mynd I algjörum sérflokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann gerði grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta klikan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir lörðun I mars s.l. Sýnd kl. 3, 5,7 og 9 Fram í sviðsljósið (Beíng There) 6. mánuður. Grínmynd I algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shiriey MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. islenskur texti. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.