Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 13 útvarp/sjón varp; DENNI DÆMALAUSI „Við skulum bíða svolítið. Þær hoppa kannski upp eftir nokkrar mínútur. “ andlát Alfred Nielsen, bakarameistari, Njálsgötu 65, Reykjavík, andaöist í Borgarspítalanum þann 18. ágúst. Brandur Búason, Tómasarhaga 53, lést í Landakotsspítala að morgni 19. ágúst. Ólafur Björnsson, Leifsgötu 10, fyrrum bóndi í Núpsdalstungu, lést í Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík að morgni 19. ágúst. kl. 14. Fyrsta messa eftir sumarleyfi. Safnaðarstjórn. Neskirkja: Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 11. Fyrirbænaguðsþjónusta í kapell- unni kl. 18:30 á miðvikudag. séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Dómkirkjan: kl. 11. messa, dómkórinn syngur, Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 18. Orgeltónleikar: Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. usta kl. 14. Hafliði Kristinsson kvaddur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn: Jóhann Pálsson og Hallgrímur Guðmannsson, fjölbreyttursöngur. Ein- ar J. Gíslason. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 11 árd. Emil Björnsson. Langholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristín Ögmundsdóttir, prest- ur séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefnd. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Svala Nielsen syngur einsöng. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þríðjudag kl. 10:30 árd. Fyrirbænaguðs- þjónusta beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagskvöld kl. 22. Náttsöngur, Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Landsspítalinn: Messa kl: 10 árd. Ragnar Fjalar Lárusson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Guðsþjónusta tilkynningar Námskeið í skyndihjálp ■ Rauða-krossdeild Kópavogs gefur bæjarbúum og öðrum sem hafa áhuga kost á námskeiði í almennri skyndihjálp. Námskeiðið verður í Víghólaskóla og hefst ntiðvikudaginn 25. ágúst kl. 20.00. Það verður 6 kvöld, samtals 15 tímar. Þátttaka tilkynnist í síma 41382 kl. 19-22 þann 23. og 24. ágúst. Á námskeiðinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun með raunhæfum verkefnum. Einnig verða sýndar kvikmyndir um skyndihjálp og áhrif kulda á mannslíkamann. Þess má geta að námskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í fjölbrautaskólum og iðnskólum. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 141. - 11. ágúst 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadoIlar 12.464 02-Sterlingspund 21.117 03-KanadadoIlar 9.939 04—Dönsk króna 1.4145 1.4183 05 Norsk króna 1.8362 06-Sænsk króna 1.9978 2.0033 07-Finnskt mark 2.5913 08-Franskur franki 1.7733 09-Belgískur franki 0.2574 0.2581 10-Svissneskur franki 5.7640 5.7797 11-Hollensk gyllini 4.4664 4.4786 12-Vestur-þýskt mark 4.9198 4.9333 13—Itölsk líra 0.00881 0.00884 14-Austurrískur sch 0.6997 0.7015 15-Portúg. Escudo 0.1445 16-Spánskur peseti 0.1087 0.1090 17-Japansktyen 0.04725 18-írskt pund 16.911 16.957 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 13.4237 13.4606 FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyla. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til töstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarpjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabllanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum . tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 april og Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 ' kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Slm- svari í Rvik slmi 16420. ■ I útvarp sjónvarp Laugardagur 21. ágúst - 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Svein- björnsdóttir kynnir.(10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétfir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una i umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög; sungin og leikin. 17.00 Siðdegistónleikar: Frá tónlistarhá- tíðinni f Scwetzingen í mai s.l. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gils- son kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Helga Seljan. 21.15 Saarknappenkarlakórinn syngur 21.40 Heimur háskólanema - umræða um skólamál Umsjónarmaður: Þórey Friðbjörnsdóttir. 1. þáttur: Val náms- brauta - ráðgjöf 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Bréf til Francos hershöfðingja" frá Arrabal Guðmundur Ólafsson les. 23.00 „Manstu hve gaman"... Ó, jál Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna Maria Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Berin eru súr“ Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. ágúst 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Man- tovanis leikur 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á Hólahátíð. (Hljóðr. 15. þ.m.). Hádeglstónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 „Með gítarinn i framsætinu" Minningaþáttur um Elvis Presley. II: þáttur: Hátindurinn. Þorsteinn Egg- ertsson kynnir. 14.00 Táradalur eða sælureitur? Blönduð dagskrá um Miðausturlönd. 1 Umsjón: Jóhanna Kristjónsdóttir. 15.00 Kaffitíminn 15.30 Kynnisferð til Krítar Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur fyrsta ferðaþátt sinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Berlelsson. 16.45 Tvær smásögur eftir Magnús Gezzon „Félagsfræðilegt úrtak" og „Saga um mann með bókmenntaarfa á heilanum". Höfundur les. 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 íslensk dægurlög - Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað" Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir við Trausta Pét- ursson, prófast á Djúpavogi. - Seinni hluti. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Mennlngardeilur milli stríða Fyrsti þáttur:Timaritog bókaútgáfa. Umsjónar- maður: örn Ólafsson kennari. Lesari ásamt honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 Tónlist eftir Sigurð Þórðarson. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræðingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg efni. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Bráf frá Francos hershöfð- ingja“ frá Arrabal Guðmundur Ólafs- son les þýðingu sfna (3). 23.00 Á veröndinni. Bandarisk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskráriok Laugardagur 21. ágúst 17.00 fþróttlr Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandarískur gaman- myndaflokkur, 67. þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Blágrashátfð ( Waterlooþorpi Tón- listarþáttur frá landsmóti þlágras- unnenda í Waterlooþorpi í New Jersey í Bandaríkjunum sumarið 1981. Blágras (Bluegrass) er sérstök gerð bandariskrar sveita- og þjóðlagatónlistar sem ættuð er frá Kentucky þótt rætur hennar megi rekja viðar. Sjónvarpið sýnir siðar nokkra þætti með hljómsveitum sem skemmtu á hátíðinni. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.45Börn Philadelphíu (The Young Philadelphians) Bandarísk biómynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Vincent Sherman. Aðalhlutverk: Paul Newman, Barbara Rush, Alexis Smith og Brian Keith. Móðir söguhetjunnar, Anthony Lawrence, gift- ist auðmanni til að komast f hóp broddborgaranna í Philadelphiu. Eftir skyndilegt fráfall eiginmannsins neita ættingjar hans að viðurkenna þau mæðginin og telja vafa leika á um faðerni drengsins. En Anthony ryður sér sjálfur braut, enda hvetur móðir hans hann óspart, og verður mikilsmetinn lögfræð- _, ingur. En þar með er ekki öll sagan sögð. ™ Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gísli Brynjólfsson flytur. 18.10 Skólastúlkurnar sem hurfu Bresk ævintýramynd handa börnum gerð eftir sögu Edith Nesbits með öllum þeim tæknibrögðum sem nútiminn ræður yfír. Sagan segir frá auralitlum kóngi og drottningu í ríki sinu sem eiga sér sex dætur. En gamanið fer að grána þegar kóngsdæturnar hverfa allar með tölu af völdum galdra og gjörninga. Þýðandi: Ragna Ragnars. 19.20 Náttúran er elns og ævintýrl 2. þáttur. Náttúran býr yfir ótal undrum fyrir augu og eyru barna sem fullorðinna. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Björg Árnadóttir. (Nordvision-Norska sjónvarpið). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Knut Hamsun, Nóbelskáld og landráðamaður Knut Hamsun (1859- 1952) var dáðasti rithöfundur Norð- manna á fyrstu áratugum aldarinnar. Árið 1920 lilaut hann bókmenntaverð- laun Nóbels fyrir verk sín, sem mörg eru Islendingum að góðu kunn. En þegar Þjóðverjar hernámu Noreg í apríl árið 1940 vakti Hamsun reiði landa sinna er hann hvatti þá til að hætta gagnslausri mótspyrnu. i- Sænska sjónvarpið) 21.30 Jóhann Kristófer Þriðji hlúti. Sjón- varpsmyndaflokkur i níu þáttum gerður eftir samnefndri sögu Romain Rollands. Efni 2. þáttar: Eftir að faðir Jóhanns Kristófers deyr flyst fjölskyldan til annars þorps. Jóhann Kristófer leikur nú á fiðlu í hljómsveit stórhertogans. Hann verður ástfanginn af dóttur nábúa þeirra mæðginanna en stúikan deyr án þess að hann hafi játað henni ást sína. Þetta áfall verður honum hvatning til tónsmíða en eftir annað áfall hneigist Jóhann Kristófer til drykkju uns frændi hans fær talið hann á að leita heldur huggunar i tónlistinni. Þýðandi: Sigfús Daðason. 20.20 Evert, Evert Sænskur sjónvarps- þáttur i minningu mesta vísnasöngvara Svia, Evert Taube, sem lést fyrir fimm árum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 23. ágúst 19.45 Fréttaágríp á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tomml og Jenni 20.40 fbróttlr Umsjón: Bjaml Fellxson. 21.15 Iþaka. - Stærsta safn fslenskra fræða I Vesturhelml Bókasafnið i Iþöku við Cornellháskóla i New York fylki hefur að geyma 33.000 bindi íslenskra bóka. Daniel Willard Fiske, prófessor og Islandsvinur var stofnandi þess safns. Halldór Hermannsson var lengi bóka- vörður þar en nú gegnir Vilhjálmur Bjamar þvl starfi. Helgi Pétursson fréttamaður ræðir við Vilhjálm og hann sýnir ýmsar merkar bækur og handrit, það elsta skinnhandrit af Jónsbók frá 15. öld. 21.25 Framabrautin. Finnskt sjónvarps- leikrit um sveitafjölskyldu á krossgötum. Sonurinn hefur strokið úr herþjónustu og dóttirim gerst fatafella. Gamli og nýi tfminn, sveitin og borgin eru þær , andstæður sem mætast í atburða- rásinni. Þýðandi: Borgþór Kjærnested. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.