Tíminn - 05.09.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.09.1982, Blaðsíða 12
SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 12 CIAIRC L Frá örófi alda hefur mönnum veriö Ijóst aö fæturnir eru lykillinn aö heilbrigöi og aö meö fótanuddi er hægt aö lækna ótrúlegustu sjúk- dóma svo sem: gigt, meltingasjúkdóma, höfuöverk, hjarta- og æöa- sjúkdóma, kvef og óteljandi önnur mein og vísum viö í bókina „Svæöameöferð“ sem fæst í bókabúöum til frekari upplýsinga. Fótanuddbaöiö er svo mikil bylting í heilsurækt aö eitt tæki ætti aö vera til á sérhverju heimili til afnota fyrir alla heimilismenn. Glairol fótanuddbaöiö er gert bæöi fyrir heitt og kalt vatn, tækiö heldur sjálfvirkt réttu hitastigi. Vatniö í fótanuddbaöinu „víbrar“ og nuddar þannig fætur þínar og þú finnur vellíöan ryöja þreytu og verkjum burt og árangurinn — Þú næstum svífur. Nýtt Nýtt Fyrir íþróttamenn, þá sem ganga mikiö, standa mikiö eöa eru þreytt- ir eöa sjúkir, þá er fótanuddbaöið frá Clairol kærkomin lausn, sem eykur vellíöan um allan líkamann. Komið og reynið Sendum um allt land Verð kr. 1250.- Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur og Gull- bringusýslu fyrir árið 1982. miðvikudaginn 1. september Ö-7076 - Ö-7175 fimmtudaginn 2. september Ö-7176 - Ö-7275 föstudaginn 3. september Ö-7276 - Ö-7375 mánudaginn 6. september Ö-7376 - Ö-7475 þriðjudaginn 7. september Ö-7476 - Ö-7575 miðvikudaginn 8. september Ö-7576 - Ö-7675 fimmtudaginn 9. september Ö-7676 - Ö-7775 föstudaginn 10. september Ö-7776 - Ö-7875 mánudaginn 13. september Ö-7876 og hærrinr. Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 8-12 og 13-16. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og ildri ábyrgðarlryggingu. skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 1. ágúst 1982. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tfma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvfk, Gríndavík og Gullbringusýslu. Heimilis- rafstöð 6-8 kw óskast tii kaups. Upplýsingar I sima 91-31443 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN é^clcli Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Húsbyggjendur Upphitun með n x rafmagnsþilofnunum er ódýr og þægileg ADAX rafmagnsþilofnarnlr hafa fangiS æðstu verSlaun, sem veitt eru innan norsks IðnaSar Stórlækkaöur stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald. ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg- verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun. Þriggja óra ábyrgð er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum 3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir. Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir. Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir. Geislaofnar í baðherbergi. Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum. íslenzkur leiðarvísir, samþykktur af Raftækja- prófun Rafmagnsveitna ríkisins, fylgir hverjum ofni. Sendið okkur úrklippuna hér að neðan — og við sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um ADAX rafhitun. Þér getið einnig sent okkur teikningu af húsinu og við getum aðstoðað yður um val á staðsetningu ofnanna. Einnig getum við séð um útreikninga á hitaþörfinni. ---------------------------------------- Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn________ Heimilisfang Sumarbústaðalönd viö veiðiá til leigu eða sölu,- 5 ha ca 90 km frá Fteykjavík. Á sama stað er garðyrkjustöð til leigu 11 ár eða lengur. Upplýsingar í síma 91-23929 eftir kl. 18. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík auglýsir preststarflð við Frfkirkjuna laust til umsóknar. Upplýsingar gefur tormaður safnaðarstjórnar, Ragnar Bernburg, slmar 82933 og 27020. Safnaðarstjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.