Tíminn - 05.09.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 05.09.1982, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSMIÐJAN £JJ* HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 PARTÝ- ÞJÓNUSTA LUBBA Ekkert stress. Við sendum er partý verður haldið. Við bjóðum ísmola og gosið. Hringið og við sendum í partýið á kvöldin: ★ Öl ★ Gos ★ Tóbak ★ Sælgæti ★ Snackmatur ★ ísmolar ★ Samlokur ★ Pylsur SÖLUTURNINN LUBBI HÁTEIGSVEGI 52 SÍMI 21487 örbyh ©uofninn \coin®’ 'I'OSHIBA Deltawave ER ()72 ofninn er einnig meS raldriliunn snúningsdisk afi neðan og sand'elldri stillingu fyrir orkunotkun frá l—!). Mjög nákvæm tímastilling er á ofninum allt niður í :> sekúndur og upp í (>() mínútur. Ofninn er mjög rúmgtiður að innan tekur lítið pláss á horði. H;egt erað lá innbyggingargrindur kring um ofninn svo liægt sé að hyggja hann inn í innrétlingar. TOSHIBA DELTAWAVE ofninn I.itlar hreytingar liala orðið á örbylgjuolnum síðustu áratugina þar til nú er Toshiba kynnir störkostlega nýjung! I oshiba DKl.A'I'AWAVK ofninn. Toshiba hefur tekist að heisla örbylgjurnar á miklu áhrifaríkari hátt en áður þekktist. I DKI.TAWAV'K ofninum er örbylgjunum beint beint í matinn í Deltaformi (þríhyrningslörmi). Arangurinn er miklu áhrilaríkari matreiðsla, fallegri og jalnari. DKI.TAWAVK erstört skref Iram á við í þröun örbylgjuofna. Já, alla þessa kosti hefur Toshiba KR(>72,DKl.TA WAVK olninn til að bera, — en aðauki færðu með mat reiðsluuámskeið án endurgjalds, hjáhenni Dröfn. Aðeins l() eigendur eru á hverju / námskeiði. / Þar lierðu / allient g(>ð / A / \ l<)2 blaðsíðna / \ matreiðslubúk / \fvlgirofninúm. / ,,, \ / l >, :i I ,,:, i \ \ \ \ \ Vinsamlegast sendið \ mér upplýsingabækling \ á islensku. \ lil Drafnar ' Farcstveil / luisst júrnai kemiara, e/o K.inar Karestveil Box ()*) I Reykjavík. námskeiðs / EINAR FARESTVEIT & CO. HF. -/ BERGSTAÐASTRÆTI I0A- tslensku. y SImi I6995 asamt L______ mal reiðslu Leiðandi í örbylgjuofnum. . uppskriftum. Vantar þig? vetraríbúö og/eöasumarhús ? Við kynnum hér stór v-þýsk hjólhýsi sem eru þannlg frágengln aö hægt er aö búa (þeim bœöi sumar og vetur. Húsin eru byggó úr svokölluðum „Sandwich'-elnlngum, sem þýðlr afar góö einangrun, þau eru meö tvöföldu gleri og mjög góðum ofni sem blæs heltu lofti eftir sérstökum hitakanölum um allt húsiö. Húsln eru yfir 6 metra löng og 2,30 á breidd, með svefnplássi fyrir 6 manns í þrem aðsklldum hlutum. Klósettklefi, fullkomiö eldhús meö ískáp, gufugleypi, innbyggöu útvarpi og fleiru. Húsln eru útbúin þannig aö bæði er hægt aö nota 12 volt (t.d. bílgeymi) og 220 volt. Húsin eru byggö á galvaniseraöa grind og tvöfaldan öxul (4 hjól). Hugmyndin er aö húsin séu notuö aö sumarlagí sem sumarhús en aö vetrarlagl sem íbúö t.d. fyrir skólafólk. Gísli Jónsson & Co. hf., Sundaborg 41, sími 86644. Sölumenn Óskum eftir aö ráða sölumenn fyrir eina af deildum okkar. Starfsreynsla og málakunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 15. þessa mánaðar, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Hríseyingar Hríseyingamót verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 2. nóvember 1982. Vinsamlegast hafið samband við: Sigurð Brynjólfsson í síma 86481 Valgerði Magnúsdóttur í síma 66610 önnu Fjalarsdóttur i síma 85370 Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.