Tíminn - 12.09.1982, Page 7

Tíminn - 12.09.1982, Page 7
SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982. 7 lii'iiiil hver hlutur á sínum stað Ungbarnahúsgögn húsgögnin sem vaxa með börnunum og þú ert þinn eigin arkitekt. Barnahúsgögn Þarfir skólabarnsins uppfylltar. Skrifborð Skrifborð m/hillum og korktöf luljósakappa. Stærð 50 x 120 sm. Hæð 188 sm. Einstaklingsrúm Efni, lökkuð tða brúnbœsuð. Breidd 90 sm, 106 sm, 120 sm. GLEMÐ SF HÖFUM OPNAÐ GLERVERKSTÆÐI AD HYRJARHÖFDA 6. SI'MI: 86510 SKURÐUR ÍSETNING KÝLGÚMMÍ BOR0AR O.FL. VERKSTJÖRI: JÖHANNES ODDSSON. GLERÍDSF HYRJARHÖFOA 6. SÍMI: 86510 SVAR: Oft kemur fyrir að lántakandi á ekki full- nægjandi veð fyrir þeirri lánsupphæð, sem hann ætlar að taka að láni. En lífeyrissjóðirnir veita lán fyrir allt að 50% af brunabótamati íbúðar. Þá er málið yfirleitt leyst þannig að lántakandi fær „lánað“ veð hjá ættingjum eða kunningjum. I því felst, að standi lántakandi ekki í skilum getur líf- eyrissjóðurinn gengið að veðinu og boðið það upp, ef ekki tekst að ná greiðslu á annan hátt. Sá sem veðleyfið veitir, verður þvi að bera mikið traust til þess, sem veðið fær lánað. Þeirsem lána veð í íbúðum sínum, verða að gera sér það fullljóst, að þeir eru hugsanlega að afsala sér hluta af eigninni og þeir verða að vera við því búnir að þurfa að greiða af láninu sjálfir. Slíkt kemur fyrir. Því verður að árétta: „Varúð við veð- leyfi“. Sömu sögu er að segja þegar fólk í sambúð er að byggja eða kaupa íbúð saman. Þá er mjög mikilvægt að fólk gangi tryggilega frá lagalegri hlið málanna, því að sambúðin getur rofnað og oft er um miklar fjárhæðir að ræða. Sá sem er skrif- aður fyrir eigninni stendur þá venjulega með pálmapn í höndunum og hinn aðrlinn gæti tapað öllu sínu. Spurntngarnar og svörin, sem birst hafa í undangegnum auglýsingum, hafa verið gefnar úf í bæklingi, sem liggur frammi hjá lífeyrissjóðum og ýmsum lánastofnunum. SAMBAND ALMENNRA LANOSSAMBANOI^ cial LÍFEYRISSJÓÐA LÍFEYRISSJÓÐaI^

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.