Tíminn - 12.09.1982, Page 27
SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982.
27
Þýskukennsla fyrir
börn 7-13 ára
hefst laugardaginn 18. sept. kl. 10-12 í
Hlíðaskóla (inngangur frá Hamrahlíð).
Innritað verður sama dag frá kl. 10.
Innritunargjald er kr. 200.
Germania - Þýska bókasafnið.
Innritun í PRÓFADEILDIR verður í Miðbæjarskóla
þriðjud. 14. og miðvikud. 15. sept. kl. 17-21.
Eftirtaldar deildir verða starfræktar:
Aðfaranám fyrri hluti gagnfræðanáms.
Fornám seinni hluti gagnfræðanáms og grunn-
skólapróf.
Heilsugæslubraut 1. og 2. ár á framhaldsskólastigi
Viðskiptadeild 1. og 2. ár á framhaldsskólastigi.
Hagnýt Verslunar- og skrifstofustarfadeild.
FORSKÓLI SJÚKRALIÐA 1. og 2. ár.
Námsflokkar Reykjavíkur,
Miðbæjarskólanum - Fríkirkjuv. 1
símar: 12992 og 14106.
! Nemendur sem vilja læra NORSKU og SÆNSKU
til prófs í stað dönsku komi til viðtals sem hér segir
og hafi með sér stundaskrár sínar:
NORSKA:
*5 bekkur mánudag 13/9 kl. 17:00
6 “ “ “ kl. 18:00
7 “ þriðjudag 14/9 kl. 17:0
8 “ miðvikudag 15/9 kl. 17:00
9 “ “ “ kl.18:00
1. og 2. ár framhaldsskóla mæti þriðjud. 14/9 kl.
18:00
SÆNSKA
5 bekkur miðvikudag 15/9 kl. 18:30
6 “ “ “ kl. 17:00
7 “ þriðjudag 14/9 kl. 18:30
8 “ “ “ kl. 17:00
9 “ mánudagur 13/9 ^l. 17:00
1. ár framhaldssk. mæti til kennslu í Laugalækjar-
skóla miðvikudaginn 6/10 kl. 19:30.
2. ár framhaldssk. mæti í Laugarlækjarskóla 13/9
kl. 18:30.
7-10 ára:
Ekki er boðið að kenna sænsku og norsku fyrir 4.
bekk, en foreldrar sem vilja láta kenna 7-10 ára
börnum sínum þessi mál til þess að viðhalda
kunnáttu þeirra ættu að hafa samband við Námsfl.
Rvk. í símum 12992 og 14106 því að í ráði er að
setja upp frjálst nám fyrir þau. Reynt verður að hafa
kennslu yngstu barnanna víðar en á einum stað í
bænum.
Námsflokkar Reykjavíkur,
símar 12992 og 14106.
ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTÓ
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum ísskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
&
REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473
Útibú að Mjölnisholti 14, Rvk.
THOMSON
Fullkomin þvottavél + þurrkari frá Thomson. Thomson er stærsti
þvottavélaframleiðandi f Evrópu og framleiðir fyrir fjölda fyrir-
tækja undir ýmsum vörumerkjum svo sem: AEG, Electrolux, ITT
og þannig mætti lengi telja.
Þeytivinda 900 sn/mín.
fullkomin þvottakerfi og
fullkominn þurrkarí.
Okkur hefur tekist aö fá þessa frábæru vöru á verk-
smiðjuverði.
Komið og skoðið eða biðjið um upplýsingar í pósti.
Við viljum vekja athygli
á því, að Thomson hef-
ur snúiö sér algerlega
að topphlöðnum
þvottavélum, en þær
hafa ýmsa kosti fram
yfir framhlaðnar.
1. Meiri ending þar sem
tromlan er á Tegum báð-
um megin.
2. Betri vinnuaöstaöa, aö
ekki þarf aö bogra fyrir
framan vólina.
3. Mun hljóölátari.
4. Minni titringur.
Þvottakerfisveljari
1 Lagt í bleyti (vélin stöðvast með vatni í)
2 Aukaforþvottur + hreinþvottur (bómull)
3 Forþvottur + hreinþvottur (bómull)
4 ® HreinþvottureðaECO-þvottur(sparnaðarkerfi)bómull
® © Skolun + hröð vinding (870 snún/mín) I
5 Aukaforþvottur + hreinþvottur( æ eða gerfiefni)
6 Forþvottur + hreinþvottur ( eða gerfiefni)
7® HreinþvottureðaECO-þvottur(sþarnaðarkerfi)( æ eðagerfiefni)
8 Mildur þvottur (ull eða viðkvæm efni)
® Skolunánvindingar
9 Dæling + hæg vinding (450 snún/mín)
10 Dæling án vindingar
S Þurrkun
Sendum um allt land
Komið, skoðið, þið fáið mikið
fyrir krónuna.
Afgreiðum samdœgurs
til ),
Aukastillingar
Eftir að hafa valið þvottakerfi, veljið það hitastig, sem hæfir þvottinum þest: kalt vatn (
30, 40, 60 eða 90 gráður C.
Hnaþþur a ; þegar ýtt er á hann stöðvast vélin full af vatni eftir þvottakerfi 5, 6, 7 ®,8og
Hriaþþur Li) (þegar um lítið magn af þvotti er að ræða) minnkar vatnsmagnið í forþvotti,
hreinþvotti og skolun; einnig takmarkar hann hitastig við 75 gráður C.
Hnappur ® er til þess að setja vélina í gang og til þess að stöðva hana.
Kynningarverð:
Kr.
11.980
, juJUUL.
'i onni
Greiðslukjör
Vélin er viðurkennd af Rafmagnseftirliti ríkis-
ins, raffangaprófun.
Heimilistækjadeíld >5
SKIPHOLTI 19 SIMI 29800