Tíminn - 12.09.1982, Qupperneq 28
WÍHi
Frá
Borgarbókasafni
Reykjavíkur
Bókabíllinn verður ekki í Árbæjar og Breiðholts-
hverfum um óákveðinn tíma vegna bilunar.
Þó mun bókabíllinn verða við verslunina Kjöt og
Fiskur við Seljabraut á föstudögum kl. 5.30-7.00
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Kýr til sölu
Snemmbærar 1. kálfs kvígur til sölu.
Upplýsingar í síma 93-7063.
!■! Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
W Vonarstræti 4 sími 25500
Sendill óskast
Starfsmaður óskast til sendlastarfa, og aðstoðar
á skrifstofu. Upplýsingar í síma 25500, hjá
skrifstofustjóra.
Umsóknarfrestur til 18. september n.k.
Borgarspítalinn
Lausar stöður á Grensásdeild
Tvær stöður hjúkrunarfræðinga.
Vinnutími 7.30-12.00 alla virka daga.
Fjórar stöður sjúkraliða. Dag og kvöldvinna.
Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200.
Reykjavík, 10. sept. 1982
Borgarspítafinn
VILTU TAKA ÞER TAK?
VIÐ LEITUM
AÐ FÓLKI MEÐ
HUGMYNDIR
Ef þú ert að velta fyrir þér hug-
mynd um smáiðnað eða skyldan
rekstur geturðu sótt um þátttöku í
verkefni um stofnun og þróun smá-
fyrirtækja.
Kannski viltu líka reyna nýjung-
ar í rekstri, sem þegarer hafinn.
Ekki er krafist sérstakrar þekking-
ar eða reynslu, aðeins brennandi áhuga á að koma hug-
myndum í framkvæmd.
Við stofnum ekki fyrirtæki fyrir þig, en veitum aðstoð við
að meta möguleikana og koma þér í startholurnar.
Samstarfsnefnd um iðnráðgjöf í landshlutunum skipu-
leggur verkefnið í umboði iðnaðarráðuneytisins og í sam-
starfi við iðnráðgjafa í landshlutunum.
Verkefnið er m.a. styrkt af Iðnþróunarsjóði, Iðnrekstrar-
sjóði og Byggðasjóði. Það miðar að því að fjölga litlum
fyrirtækjum, efla þau sem fyrir eru og auka þannig fjölbreytni
í atvinnulífinu.
ÞÚ VERÐUR
AÐ LEGGJA
HART AÐ ÞÉR
Þetta er ekkert venjulegt
námskeið: Þú leggur sjálfur
til efniviðinn og það erfrum-
kvæði þitt og vinna sem
ræður úrslitum um árangur-
inn.
Þú átt auðveldlega að
geta sameinað þátttöku í
verkefninu núverandi starfi, en gerðu ráð fyrir að mikið af
frítíma þínum fari í verkefnið.
Við hittumst á fjórum vinnufundum um helgar með um
þriggja mánaða millibili. Þar verður unnið í hópum og leið-
beinendur aðstoða þátttakendur við að meta hugmyndir
þeirra og skipuleggja starfið stig af stigi.
Milli vinnufundanna þarftu að glíma við verkefni sem öll
tengjast hugmynd þinni um stofnun fyrirtækis eða nýbreytni
í rekstri.
Þátttakendur verða valdir úr hópi umsækjenda. Áður en
valið fer fram færðu tækifæri til að gera grein fyrir hugmynd
þinni og aðstæðum í viðtali.
UPPLYSINGAR GEFA:
Halldór Árnason
Vinnusími 91 -42411
Heimasími 91 -37865
Þorsteinn Garðarsson
Vinnusími 99-1350
Heimasími 99-3834
Theodór Blöndal
Vinnusími 97-2300
Heimasími 97-2260
SAMSTARFSNEFND UM IÐNRÁÐGJÖF í LANDSHLUTUNUM.
Iðntæknistofnun íslands, Vesturvör 27,200 Kópavogur, sími 91 -42411.
SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982.
gudsþjónustur
Landsspítalinn
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Orthulf
Prunner. Sr. Argrímur Jónsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Árni
Pálsson
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Örn Friðriks-
son á Skútustöðum prédikar, organleik-
ari Jón Stefánsson. Minnum á að starf
fyrir aldraða hefst 15. september n.k.
Laugarneskirkja
Laugard. 11. sept. Guðsþjónusta að
Hátúni 108, 9. hæð kl. 11. sunnud. 12.
sept. Guðsþjónusta kl. 11. Altaris-
ganga. Þriðjudagur 14. sept. Bænaguðs-
þjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 11.
Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson.
Fyrirbænaguðsþjónusta í kapellunni
miðvikudag kl. 6.30 s.d. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Seljasókn
Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 11.
Bænasamvera Tindaseli 3, 16. sept. kl.
20.30. Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Organleikari Sigurður
ísólfsson, prestur Kristján Róbertsson.
Almennur safnaðarfundur eftir messu,
kosin kjörstjórn vegna væntanlegra
prestskosninga. Safnaðarstjórn.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Guðsþjónusta kl. 14. Hafnfirsku alþing-
ismennirnir Kjartan Jóhannsson og Geir
Gunnarsson taia. Jóhann Baldvinsson
syngur. Fermingarbörn vorsins og for-
eldrar þeirra komi til fundar að lokinni
messu. Safnaðarstjórn.
Gaulverjabæjarkirkja
Messa kl. 2. Sóknarprestur.
Strandarkirkja
Bænamessa verður í Strandarkirkju í
Selvogi sunnudaginn 12. sept. kl. 17.00,
kl. fimm síðdegis. Prestar verða til
viðtals í kirkjunni frá kl. 14.00 sama dag.
Fíladelfíukirkjan
Guðsþjónustur, laugardagskvöld kl.
20.30. Sunnudagskvöld kl. 20. Ræðu-
maður Sven Jónasson frá Svíþjóð. Einar
J. Gíslason.
Friðardagur kirkjunnar
Arbæjarprestakall
Friðar og þakkargjörðarguðsþjónusta í
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11
árd. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Margrét
Matthíasdóttir syngja. Manuela Wiesler
leikur einleik á flautu, kirkjukór
Árbæjarsóknar syngur, organleikari
Unnur Jensdóttir. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Ásprestakall
Messa að Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Messa í Breiðholtsskóla ki. 2 e.h.
Organleikari Daníel Jónasson. Sr.
Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Gunnar
Kristjánsson á Reynivöllum prédikar,
organleikari Guðni Þ. Guðmundsson.
Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur.
Dómkirkjan
Messa kl. 11.00. Friðar og þakkargjörð-
ardagur kirkjunnar. Jón Hclgason,
forseti sameinaðs alþingis, prédikar.
Guðmundur Jónsson, óperusöngvari
syngur einsöng, Friðarins guð eftir Árna
Thorsteinsson og Guðmund Guömunds-
son. Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Elliheimilið Grund
Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Fella- og Hólaprestakall
Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu
Keilufelli 1, kl. 11 árd. Haustfermingar-
börn beðin að koma. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Messa fyrir heyrnardaufa og aðstand-
endur þeirra kl. 14. Kaffisala eftir messu
í félagsheimili heyrnarlausra, Klappar-
stíg 28. Sr. Miyakó Þórðarson. Þriðju-
daga kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjónustur,
beðið fyrir sjúkum.
Landsspítalinn
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organteikari Orthulf
Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson.