Tíminn - 22.09.1982, Qupperneq 15

Tíminn - 22.09.1982, Qupperneq 15
MIÐVTKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1982 15 krossgáta myndasögurf 3920. Lárétt 1) Ráðrík. 5) Forfeður. 7) Fugl. 9) Sykruð. 11) Þófi. 12) Guð. 13) Lærði. 15) Offraði. 16) Rengja. 18) Pytla. Lóðrétt 1) Styrking. 2) Lærdómur. 3) Sólarguð. 4) Tímabils. 6) Bunka. 8) Strák. 10) Heiður. 14) Grjóthól. 15) Eiturloft. 17) Tónn. Ráðning á gátu No. 3919 Lárétt 1) Dálkur. 5) Ell. 7) Nös. 9) Lóm. 11) Kr. 12) LI. 13) Una. 15) Kið. 16) Fló. 18) Glópur Lóðrétt 1) Dunkur. 2) Les. 3) Kl. 4) Ull. 6) Smiður. 8) Örn. 10) Óli 14) Afl. 15) Kóp. 17) Ló. bridge ■ Vafalaust hafa margir gaman af að glíma við þrautir þarsem öll spilin sjást. Petta spil kom fyrir í keppni í Bandaríkjunum. S. AK1063 H.K108 T, - L. 109754 Vestur S, - H. G976432 T. 975432 L.- Austur S. DG98542 H,- T. KD6 L.862 Suður S. 7 H. AK5 T. AG108 L. AKDG3 Við borðið endaði suður í 7 laufum eftir að andstæðingarnir voru komnir í 6 tígla. Austur doblaði 7 lauf og vestur fann hjartaútspilið svo suður fór einn niður. Norður var frekar fúll og sagði að suður hefði frekar átt að segja 6 grönd: það hefði verð augljóst af sögnum að legan væri hroðaleg. En þegar spilið var athugað nánar kom í ljós að 6 grönd voru síður en svo auðveldur samningur, og menn urðu ekki á eitt sáttir hvort hægt væri að vinna 6 grönd eða ekki. Bandaríska blaðið The Bridge World komst yfir spilið og núna byður það það fram sem þraut. Því miður eru póstsamgöngur yfir Atlanshaf frekar hægfara og þrautin hefur því borist heldu seint til Islands: skilafrestur á lausnum er 1. október. En blaðið spyr samt: er hægt að vinna 6 grönd með bestu vörn eða ekki? Allir mega senda inn lausnir og þeir sem hitta á réttu lausnina fá sent eintakið af Bridge World sem lausnin birtist í. Einnig er hægt að senda svarumslag með heimilisfangi sendanda með lausninni og þá verður rétta svarið sent til baka. Utanáskrift The Bridge World er: 39 West 94st, New York, NY10025, USA. Bridgeþátturinn mun einnig birta réttu lausnina á þrautinni þegar hún hefur borist (efir svo sem hálft ár). gætum tungunnar § Heyrst hefur: Stúlkan varð ekki var við neitt óvenjulegt. Rétt væri: Stúlkan varð ekki vör við neitt óvenjulegt. med morgunkaffinu -Nú auðvitað hefur enginn kvartað yfir kvöldverðinum í gærkvöldi, - ég er líklega sá einasti sem hefur lifað af.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.