Tíminn - 24.09.1982, Síða 11

Tíminn - 24.09.1982, Síða 11
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 23 3922. Krossgáta Lárétt 1) Maður. 5) Vont árferði. 7) Fugl. 9) Op. 11) Varma. 12) Kusk. 13) Bók. 15) Tog. 16) Rugga. 18) Staflar. Lóðrétt 1) Orðljót. 2) Mánuður. 3) Hætta. 4) Öskur. 6) Kefli. 8) Strákur. 10) Fæða. 14) Islam. 16) Agnúi. 17) Lindi. Ráðning á gátu no. 3921 Lárétt 1) Hendur. 5) Öxi. 7) Nes. 9) Nef. 11) DI. 12) II. 13) Unu. 15) Ára. 16)mál. 18) Ilmaði. Lóðrétt 1) Hundur. 2) Nös. 3) DX. 4) Uin. 6) Aflaði. 8) Ein. 10) Eir. 14) Uml. 15) Ála. 17) Ám. bridge ■ Mörgum spilurum hættir til að einblína á háspilin líta þá á hin spilin sem hunda. Sagnhafi spilsins í dag gerði sig sekan um þessa yfirsjón. Norður S. G983 H.753 T. K64 L.K93 Vestur Austur S.72 S. 64 H. KDG8 H. A962 T.D1082 T. 975 L.D84 L. 10765 Suður S. AKD105 H.104 T. AG3 L.AG2 Suður spilaði 4 spaða og vörnin byrjaði á að spila 3var hjarta. Suður trompaði 3ja hjartað og tók trompin af andstæðingunum. Það leit útfyrir að austur þyrfti að eiga aðra láglitardrottninguna og það var líka ágætis möguleiki útaffyrir sig að drottningamar væru skiptar. Suðurtók því tígulkónginn og svínaði tígulgos- anum til baka. En vestur tók á drottninguna og spilaði tígli og lauf- sviningin misheppnaðist líka. Sagnhafi kom greinilega ekki auga á laufaníuna í blindum. Hún gerir það að verkum að sagnhafi átti betri leið í spilinu. Eftir að hafa tekið tromp átti hann að taka tígulás og kóng og spila tígulgosa. f þessu tilfelli hefði vestur lent inni og orðið að spila laufi uppí gaffalinn. En ef austur hefði átt tíguldrottninguna væri öll nótt ekki úti enn. Austur spilar laufi og suður lætur lauftvistinn heima. Ef vestur á ekki lauftíuna verður hann að stinga upp drottningunni. Og ef hann setur lauf- tíuna getur suður svínað laufagosanum næst. Þessi leið gefur u.þ.b. 90% möguleika og það er allt laufhundinum í blindum að þakka. gætum tungunnar | í orðunum hvass og frost era hljóðin a og o bæði stutt. Þess vegna er framburður eins og í kassi og kostur (en ekki hva:s og fro:st, eins og Englend- ingur kynni að bera þessi orð fram og stundum heyrist). myndasögur með morgunkaffinu - Bið ég þig nokkum tíma að hjálpa mér við vinnuna á skrifstofunni? - Hafðu engar áhyggjur. Það er heilmikið eftir af tungunni í þér ennþá - Fyrr eða síðar hljóta foreldrar þínir að komast að því að ég er með sítt hár og skegg - Eigum við að taka okkur smá matarhlé?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.