Fréttablaðið - 11.01.2009, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000
SUNNUDAGUR
11. janúar 2009 — 10. tölublað — 9. árgangur
ÞAÐ ER
OPIÐ
I SKEIFUNNI
I DAG
Frí dagbók
með öllum
pöntunum
í janúar
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
o1-D
agbo
k-200
9.pd
f 21
.10.2
008
10:1
4:00
F r í
Dagbók
2009
PÖNTUNARSÍMI550 4111
Allt fyrir skrifstofuna
markaður
3 FYRIR 2
AF ÖLLUM SKIPTIBÓKUM
3 2FY
RI
R
Við borgum
þér fyrir þrjár en
þú borgar bara
fyrir tvær.
Tilboðin gilda til og með 11. janúar
Á Leifsgötunni rata ég inn rangan stigagangog á móti mér kemur maðsvip o k
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ]
menning
janúar 2009
Við héldum
Árla dags í ljósaskiptunum keyri ég í leigubíl í átt að
austanverðu Skólavörðuholti með leigubílstjóra sem
vill ræða tannviðgerðir. Áður en ég veit hef ég skipst
á viðkvæmum viðskiptaupplýsinkostnað við k
AÐ ÞETTA VÆRI KOMIÐ
BÖÐVARSVAKA Sjötugsafmæli Böðvars Guð-mundssonar skálds kallar á endurmat á framlagi hans
Bls. 4
CAMILLA LÄCKBERG Þriðja saga
Camillu á íslensku er ein af tíu mest
seldu bókum síðasta árs: hvernig er
heimur sakamálasagna hennar?
Bls. 5
MENNING Bjart-sýni ríkir í leikhúsum landsins um aðsókn sem lýsir sér í fjölda verka og miklu fram-boði sæta
Bls. 6
FYLGIR Í DAG
EIRÍKUR HAUKSSON HRÆÐIST EKKI SEXTUGSALDURINN
Öllu til tjaldað í fimmtugs-
afmæli Eika Hauks í sumar
22
SNJÓR Í dag verða víðast
norðaustan 8-15 m/s hvassast
norðvestan til. Snjókoma eða él
um mest allt land en þó úrkomu-
mest á Norður- og Austurlandi.
Frostlaust allra syðst, annars frost
1-8 stig.
VEÐUR 4
-5 -2
-2
1-1
BEST KLÆDDU
KONUR ÁRSINS 2008
Konurnar sem báru
af samkvæmt tísku-
spekúlöntum heims
TÍSKA 10
VEÐRIÐ Í DAG
EFNAHAGSMÁL „Rannsóknarnefnd-
in mun hiklaust taka svona atriði
til skoðunar, að því marki sem þau
áttu sér stað fyrir 6. október, það
er fyrir setningu neyðarlaganna,“
segir Páll Hreinsson, formaður
rannsóknarnefndar um banka-
hrunið, um meinta stöðutöku
íslenskra fjármálafyrirtækja gegn
íslensku krónunni.
Eiríkur Tómasson, varaformað-
ur Landssambands íslenskra
útvegsmanna, sakaði banka og
eigendur þeirra á föstudag um að
hafa markvisst reynt að veikja
íslensku krónuna í hagnaðarskyni,
á meðan gerðir voru gjaldmiðils-
skiptasamningar við sjávar útvegs-
fyrirtæki og lífeyrissjóði sem
gerðu ráð fyrir að krónan styrkt-
ist. Hann nefndi sérstaklega fyrir-
tækin Kjalar og Existu, þá stærstu
eigendur Kaupþings. Hann kallaði
eftir rannsókn á málinu.
„Að sjálfsögðu verður hegðun
manna og bankanna á markaði
skoðuð,“ segir Páll, sem tekur hins
vegar fram að nefndin sé að meg-
instofni til ekki að rannsaka það
sem gerðist eftir setningu neyðar-
laganna.
Friðrik J. Arngrímsson, formað-
ur LÍÚ, kallaði eftir því að hinn
sérstaki saksóknari sem rannsaka
á hrunið tæki málið til athugunar.
Enginn hefur enn verið ráðinn í
það starf.
„Að því leyti sem um refsiverða
háttsemi getur verið að ræða þá
mun hinn sérstaki saksóknari
örugglega láta málið til sín taka,“
segir Páll, en vill þó ekki taka efn-
islega afstöðu til þess hvort svo sé.
Exista sendi frá sér tilkynningu í
gær þar sem því var hafnað að fyr-
irtækið hefði haft hag af því að
krónan veiktist. Allir samningar
við bankana gegn krónunni, sem
Fréttablaðið hefur heimildir fyrir
að hafi numið á annað hundrað
milljörðum á síðasta ári, hafi verið
eðlilegar gengisvarnir. - sh / sjá síðu 6
Nefndin mun rann-
saka stöðutökurnar
Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun taka stöðutöku gegn íslensku
krónunni til skoðunar. Exista þvertekur fyrir að hafa reynt að veikja krónuna.
Allir gjaldmiðlaskiptasamningar gegn krónu hafi verið eðlilegar gengisvarnir.
Að því leyti sem um
refsiverða háttsemi getur
verið að ræða þá mun hinn sér-
staki saksóknari örugglega láta
málið til sín taka.
PÁLL HREINSSON
FORMAÐUR RANNSÓKNARNEFNDAR
UM BANKAHRUNIÐ
STJÓRNMÁL Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir utanríkisráðherra fór
í gærmorgun til Svíþjóðar þar
sem hún gengst
undir geislameð-
ferð á Karól-
ínska sjúkrahús-
inu í Stokkhólmi.
Upphaflega
stóð til að hún
færi út á
fimmtudag en
vegna þess að
styttri aðdrag-
anda þurfti að
meðferðinni en
talið var gat hún seinkað för
sinni.
Um er að ræða lokahnykk á
meðferð sem hófst í lok septemb-
er síðastliðnum þegar Ingibjörg
Sólrún gekkst undir aðgerð til að
fjarlægja heilaæxli.
Gert er ráð fyrir að hún snúi
aftur til starfa um miðja þessa
viku. Össur Skarphéðinsson
verður starfandi utanríkisráð-
herra í fjarveru Ingibjargar. - fb
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir:
Geislameðferð
hafin í Svíþjóð
INGIBJÖRG
SÓLRÚN
GÍSLADÓTTIR
KÍNA Ráðamenn úr Guangdong-
héraði í Kína hafa tapað yfir
þremur milljónum dollara af
almannafé, eða um 370 milljónum
króna, í fjárhættuspili á undan-
förnum árum.
Rúmlega fimmtíu ráðamenn
voru yfirheyrðir vegna málsins
og sex handteknir. Töpuðu þeir
peningunum í spilavítum í ríkinu
Macau, í skemmtiferðaskipum
undan ströndum Hong Kong og
með því að veðja á fótboltaleiki.
Wu Xingkuie, næstæðsti meðlim-
ur kommmúnistaflokksins í
borginni Yunfu, fékk þyngsta
dóminn eða fjögurra ára fangelsi.
Hið kaldhæðnislega er að á
meðan hann var í embætti barðist
hann hart gegn fjárhættuspili,
klámi og eiturlyfjum. - fb
Kínverskir ráðamenn teknir:
Milljónatap í
fjárhættuspiliKERTUM FLEYTT Á TJÖRNINNI Félagið Ísland-Palestína stóð í gær fyrir kertafleytingu á Tjörninni í Reykjavík þar sem fórnarlömbum
átakanna á Gaza var minnst á táknrænan hátt. Að sögn Sveins Rúnars Haukssonar, formanns félagsins, var kertafleytingin ekki
síst til að minnast barnanna sem látist hafa á Gaza en fjöldi þeirra nálgast nú þriðja hundraðið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM