Fréttablaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
33,4%
70,7%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Fréttablaðið er með 112%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft... ... alla daga
Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið
18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst - október 2008.
ÞRIÐJUDAGUR
13. janúar 2009 — 12. tölublað — 9. árgangur
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
Sigfríð Valdimarsdóttir hefur
stundað sjóstangveiði frá árinu
1991 og hefur á þeim tíma ellefu
sinnum orðið Íslandsmeistari
kvenna í greininni. „Ég byrjaði
fyrir algera heppni,“ segir hún og
útskýrir að sjóstangveiði hafi
verið lengi stunduð hér á landi en
Sjóstangveiðifélag Akureyrar
haldi alltaf sitt árlega sjóstang-
veiðimót út frá Dalvík. Mörg skip-
anna sem sigldu út með iði k
mót. Ekki fara miklar sögur af
afrekum þeirra á mótinu en hins
vegar heillaðist Sigfríð af sport-
inu.
Þó að Sigfríð hafi ekki verið
reynslumikil á sínu fyrsta móti
var hún þó alls ekki óvön. „Frá
unga aldri lékum við krakkarnir
okkur á bryggjunni og veiddum.
Svo fengum við lánaða árabát hjákörlun
mjög heppna í gegnum tíðina og
alltaf hafa lent hjá skipstjórum
sem þekktu vel sín heimamið.Sigfríð segir vaxandi hóp fólks
stunda sjóstangveiði þó að konur
mættu vera fleiri að hennar mati.
Yfirleitt eru um 40 til 60 keppend-
ur á hverju móti og fjórir til fimmkeppendur í h
Maður verður að hafa tilfinningu fyrir veiðinni
Sigfríð Valdimarsdóttir varð Íslandsmeistari kvenna í sjóstangveiði í ellefta sinn á síðasta ári. Hún segir
vaxandi hóp fólks stunda sjóstangveiði og mikinn vinskap hjá þeim sem sportið stunda.
Sigfríð ásamt skipsfélögum sínum á móti sem fram fór í Neskaupstað.
INFLÚENSUFARALDUR sem nú er í uppsigl-ingu á landinu er aðalefni nýjasta tölublaðs Farsótta-frétta Landlæknisembættisins. Farsóttafréttir má finna á
heimasíðu embættisins, www.landlaeknir.is.
Árskort í tækjasal
aðeins 3.333 kr.
á mánuði*
Næstu fyrirlestrar og námskeið
13. jan. Góð heilsa er auðveldari en þú heldur
Matti Ósvald heilsuráðgjafi 27. jan. Ég fitna sama hvað ég geri. Hvernig næ
ég jafnvægi?
Esther Helga Guðmundsdóttir ráðgjafi 03. feb. Hvað er heilun?Kristján Viðar Haraldsson07. feb. Hláturfundur HláturkætiklúbbsinsÁsta Valdimarsdóttir hláturjógakennari10. feb. Mataræði fyrr og nú - Næring í víðari skilningi
Haraldur Magnússon osteópati
www.madurlifandi.is
TA I CH I námskeið hefst 17. janúar Æfingastöð SLF Háaleitisbraut
Patti húsgögn
80
valdar vörur á allt að
SIGFRÍÐ VALDIMARSDÓTTIR
Íslandsmeistari í sjó -
stangveiði ellefu sinnum
• heilsa
Í MIÐJU BLAÐSINS
Hefur sannað
gildi sitt
Múlalundur, stærsta
öryrkjavinnustofa
landsins, er fimmtíu
ára.
TÍMAMÓT 16
Hvað getum við gert?
„Stríðið sem nú stendur yfir í
Gaza er þegar komið í kunnan
farveg. Báðir aðilar hafa beitt
ofbeldi gegn óbreyttum borgur-
um“, skrifar Sverrir Jakobsson.
Í DAG 14
skólar og námskeið
ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2009
SKÓLAR OG NÁMSKEIÐ
Dans, stjórnmál og
siðferðisleg álitamál
Sérblað um skóla og námskeið
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
TÓNLIST Sögulegir stórtónleikar
eru nú í undirbúningi en fyrirhug-
að er að tveir ástsælustu tónlist-
armenn landsins, Björgvin
Halldórsson og Bubbi Morthens,
taki höndum saman og setji upp
sýningu í Laugardalshöll í haust.
Björgvin staðfestir þetta og segir
verkefnið á hugmyndastigi. Bubbi
tekur í sama streng.
Poppfræðingar hafa löngum
stillt þeim Bó og Bubba upp sem
andstæðum pólum eða allt frá því
að pönkrokkið hélt innreið sína
snemma á níunda áratug síðustu
aldar. Bubbi segir hins vegar ekki
hafa verið grunnt á því góða
þeirra á milli, að af sinni hálfu
ríki fullkomin virðing fyrir Bó.
- jbg / sjá síðu 26
Stórtónleikar í haust:
Bó og Bubbi
saman á sviði
SIGMAR GUÐMUNDSSON
Fórnarlamb skemmd-
arvarga í miðbænum
Rúða brotin í bíl sjónvarpsmannsins
FÓLK 26
Kate Winslet sigursæl
Leikkonan hlaut tvenn
verðlaun á Gold-
en Globe-
verðlauna-
hátíðinni.
FÓLK 20
Allt fyrir skrifstofuna PÖNTUNARSÍMI550 4111
Frí dagbók
með öllum
pöntunum
í janúar
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
o1-D
agbo
k-20
09.p
df 2
1.10.
2008
10
:14:0
0
F r í
Dagbók
2009
janúar
tilboð
FROST Í dag verður austan
strekkingur allra syðst annars
hægari. Snjókoma eða él sunnan
og suðaustan til annars bjart með
köflum með éljum á stangli. Frost
0-14 stig, kaldast inn til landsins.
VEÐUR 4
-5 -8
-8
-3-4
EFNAHAGSMÁL Geir Haarde forsætisráð-
herra viðurkennir í viðtali við breska tíma-
ritið Monocle að hann hafi áhyggjur af því
að unga kynslóðin flytji úr landi.
„Það er mikil áskorun fyrir okkur öll að
tryggja að svo fari ekki. Við erum lítið
eysamfélag og það er alltaf freisting fyrir
ungt menntafólk að flytja sig í grænni
haga. En þetta er sérlega mikil áskorun
núna eftir bankahrunið og efnahagsleg
áhrif þess,“ segir forsætisráðherra við
Monocle.
Forsíðu febrúarútgáfu Monocle prýðir
ung stúlka í íslenskri lopapeysu. Inni í
blaðinu er fjallað um Ísland á fimm
opnum. Rætt er við fjölmarga Íslend-
inga um áhrif hruns fjármálakerfisins
og framtíðarhorfur þjóðarinnar. Marg-
ir eru svartsýnir og hyggjast jafnvel
yfirgefa landið. Aðrir eru bjartsýnni.
„Þetta eru tímar ótrúlegra tækifæra.
Við fórum fyrst niður. Og við verðum
fyrst upp aftur,“ hefur Monocle eftir
Markúsi Mána Michaelssyni handbolta-
kappa.
Blaðamaður Monocle bendir á að
Íslendingar hafi áður lent í miklum
áföllum. „Íslenski baráttuandinn gæti
verið það sem dregur þá út úr þessu,“
segir Monocle. - gar
Breskt tímarit leggur fimm opnur og forsíðuna undir mikla umfjöllun um Ísland:
Geir hefur áhyggjur af unga fólkinu
Stórsigur hjá
Grindavík
Grindavík er komið
í undanúrslit
Subway-bikarsins
eftir stórsigur gegn
ÍR í gær.
ÍÞRÓTTIR 22
VEÐRIÐ Í DAG
EFNAHAGSMÁL „Við sjáum mjög
marga koma inn á vanskilaskrá
sem aldrei hafa verið í vanskilum
áður og kröfunum á þetta fólk
fjölgar mjög hratt. Ástæða er til að
hafa af því áhyggjur að þessi hópur
sé of ört vaxandi og nái ekki að rísa
upp vegna þess að vanskilin hlað-
ast upp,“ segir Rakel Sveinsdóttir,
framkvæmdastjóri Creditinfo
Ísland, sem skráir upplýsingar um
vanskil einstaklinga og fyrirtækja.
Um síðustu mánaðamót var 17.541
einstaklingur skráður á vanskila-
skrá og 5.938 fyrirtæki.
Rakel segir að fjöldi einstakl-
inga á vanskilaskránni endurspegli
í flestum tilfellum fjölda heimila.
„Í flestum tilfellum eru þetta heim-
ili með börn, og í meirihluta tilvika
er einungis annar aðilinn af tveim-
ur lögráða á heimilinu kominn í
vanskil, sem þýðir að heimilið er
komið í vanskil.“
Rakel segir einnig verða vart við
mikla aukningu í fjölda vanskila á
hvern aðila. Þeir sem þegar séu
komnir í vandræði sökkvi á mikl-
um hraða í enn dýpra fen. Hinn 5.
janúar síðastliðinn sendi Creditin-
fo út yfir 1.600 svokölluð „fjórtán
daga bréf“ þar sem fólki er gefinn
fyrirvari á skráningu á vanskila-
skrá.
Að sögn Rakelar höfðu vanskil
aukist hægt og sígandi í rúmlega
ár fyrir hrunið mikla í byrjun okt-
óber. Það hafi hins vegar haft þau
áhrif að hraði vanskilaskráninga
hafi aukist allt að fimmfalt. „Í sept-
ember sáum við þegar fram á að
hundruð stefndu í mjög alvarleg
mál. Um þarsíðustu áramót var
þjóðin að koma út úr mjög góðu
tímabili og því hefði endurspeglun
okkar ekki átt að sýna þessa miklu
aukningu á vanskilum. Atvinnulíf-
ið á skilið hrós fyrir að kalla eftir
gögnum og velta mikið fyrir sér
horfum og raunstöðu í þessum
efnum, en betra hefði verið að
opinberir aðilar hefðu átt slíkt hrós
skilið,“ segir Rakel Sveinsdóttir.
Seðlabankinn hefur óskað eftir
gögnum frá íslenskum bönkum um
skuldir einstaklinga og fyrirtækja.
Að sögn aðalhagfræðings Seðla-
bankans er ætlunin að gera ítar-
lega úttekt á áhrifum banka- og
gjaldeyriskreppunnar á raunhag-
kerfið. Hugbúnaður íslenskrar
erfðagreiningar verður notaður til
að dulkóða upplýsingarnar.
- kg , bj / sjá síðu 8
Vanskilakröfur hlaðast upp
Alls var 17.541 einstaklingur og 5.938 fyrirtæki á vanskilaskrá um síðustu mánaðamót. Framkvæmdastjóri
Creditinfo segir tölurnar yfirleitt endurspegla fjölda heimila. Vanskil hafi byrjað að aukast ári fyrir hrun.
BJÖRGVIN
HALLDÓRSSON
TUNGLIÐ TUNGLIÐ TAKTU MIG Máninn skartaði sínu fegursta í gærmorgun. Flestir kannast við Bandaríkjamennina Neil Arm strong
og Buzz Aldrin, sem fyrstir manna stigu á tunglið í leiðangri Apollo 11 í júlí 1969. Þriðji meðlimur leiðangursins, geimfarinn
Michael Collins, er hins vegar mörgum gleymdur enda beið hann spakur inni í geimfarinu meðan þeir Neil og Buzz sprönguðu
um mánann. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
ÍSRAEL, AP George W. Bush
Bandaríkjaforseti ítrekaði í gær
stuðning sinn við hernaðarað-
gerðir Ísraela á Gazasvæðinu og
sagði það undir Hamas komið
hvort vopnahlé kæmist á. Á sama
tíma fordæmdi Mannréttindaráð
Sameinuðu þjóðanna árásir
Ísraela og samþykkti að senda
nefnd á vettvang til að kanna brot
Ísraela gegn Palestínumönnum.
Loftárásir og landhernaður
héldu áfram af fullum þunga á
Gaza í gær og var sérstaklega
ráðist á heimili helstu leiðtoga
Hamas-samtakanna. Allt benti til
þess að Ísraelar ætluðu að herða
enn hernaðinn inni í hverfum
borganna. - gb, kg / sjá síðu 6
Aukinn hernaður Ísraela:
Bush ítrekar
stuðning sinn
við Ísraela
BUBBI
MORTHENS