Fréttablaðið - 13.01.2009, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 2009 5
Húsnæði í boði
Íbúðir til leigu
í Keflavík,
Hafnarfirði og Reykjavík.
Upplýsingar á
www.heimahagar.is
og í síma 6996464
3-4 herbergja íbúð í 101
Rvk
Til leigu 90 m2 íbúð á besta
stað
í 101, getur leigst með hús-
gögnum.
Skammtíma eða langtímaleiga
verð 120 þús á mánuði
Uppl. Gefur Sverrir í s. 661-
7000
Gistiheimili -
Langtímaleiga /
Guesthouse long term
rent.
Herb. til leigu. Eldh. baðh. int-
ernet, 12 sjónvarpsst., þvottah.
Verð frá 38 þús. Dalshraun HFJ
og Funahöfða RVK. Long term
rent. Kitchen, bathroom, 12SAT
TV, laundry room. Price from
38.000 ISK. Dalshraun HFJ &
Funahöfða RVK.
Uppl/info í S. 824 4535.
Leigjandi skráðu þig frítt á óskalistann.
www.husaleiga.is. Sími 471 1000.
Til leigu björt 2. herb íbúð á 3 hæð í
Háaleitishverfi (108 Reykjavík). Nýtt
parket. Leiguverð 95.000 á mán. með
hússjóði. Laus strax. Langtímaleiga.
Upplýsingar í s: 692 7618 og 662 6601
Til leigu stúdíóíbúð m/sérinngangi í
101 Rvk. Uppl. í s. 867 9403.
Nýuppgerð, frábær íbúð í hjarta mið-
bæjarins til leigu. Um er að ræða
3-4 herb. 75 fm. íbúð sem leigist til
skemmri eða lengri tíma. Verð eftir
samkomulagi. Uppl. í s. 698 9608.
Björt 3.herb 60fm íbúð m.húsg, í 101 til
leigu. Aðeins reglusamir. v.105þús án
rafm/hiti. Uppl. 6922392, Smári
4 herb. 95fm mjög góð og vel skipu-
lögð íbúð við Kelppsveg. Stofa, borðst.,
2 svefnherb., elshús og bað. Kr. 110þ.
pr. mán. Laus frá 20 feb. S. 894 0166
Til leigu herb. á gistiheimili í miðb.
Gott fyrir stúdenta. Aðg. að öllu + inter.
V. frá 39 þ. S. 896 4661. Á sama stað
2-3 herb., 80 fm íbúð í 200 Kóp. S.
896 4661.
62 fm. stúdíóíbúð á besta stað í miðbæ
Rvk. laus til langtímaleigu. Leiga 85 þús.
á mánuði. 2 mánuðir greiddir fyrir fram.
Hússjóður, rafmagn og hiti innifalinn í
leigu. Upplýsingar í síma 661-3707.
Nýuppgerð kósí stúdíóíbúð með
neti, sérinng. 101 Rvk - gott verð,
S:8207343.
4 herb. íbúð til leigu í Klapparhl. Mos.
v.120þ. mán. Hiti + húss. Innif. Uppl. í
s. 694 6721 & 894 4715.
Til leigu fullbúin herb. á gistih .Flóki
- Inn að Flókagötu 1. Þrjár stærðir þrjú
verð, 38,48, og 58þ allt innifalið, þráð-
laust net, fjöldi sjónvarpstöðva. Uppl í
s.663-9309 Bjarni
Til leigu 10fm herb. við Miklubraut.
Leiguv. kr. 30 þ. á mán. Ísssk. og hellub.
fylgja. Aðg. að sameiginl. snyrtingu og
sturtu. Uppl. í s. 898 8212.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Mjög hentugar stúdíóíbúðir til leigu í
hverfi 101, 65-85þ. per mánuð. 1 mán-
uður fyrirfram + trygging. Reglusemi
áskilin, uppl. í s. 568 1848
Til leigu 3herb. 73 fm. íbúð í 101.
Möguleiki að leigja með húsgögnum til
lengri eða skemmri tíma. Verð 115 þús.
Uppl. í síma 845 6870
Húsnæði óskast
Móðir óskar eftir að taka á leigu herb.
íbúð frá 1 feb. miðbæ. í Rvk. Skilvísum
gr. heitið. S. 822 7304.
4 manna fjölskyldu og ein smáhund
vantar 4 herb. íbúð með sérinngang frá
1.feb. Langtímaleiga, greiðslugeta 100-
120 þús. á mán. Sími. 847 9233.
I need 3herb in 101 or 105 Rkv max
85.000kr call 6590282/feba_maro@
hotmail.com
Húsnæði til sölu
Makaskifti Kaupmannahöfn - Reykjavík
Íbúð óskast, stærð 100 til 150m2, í
skiptum fyrir rúmlega 140m2, fallega,
5 herbergja, nýuppgerða íbúð á besta
stað í miðborg Kaupmannahafnar.
Fasteignamat 3.8 milljónir danskra
króna. Upplýsingar dsl599748@vip.
cybercity.dk
Sumarbústaðir
Gestahús
Óska eftir að kaupa fullbúið c.a 20 m2
gestahús. Uppl. í s. 895 0967.
Atvinnuhúsnæði
Erum með allar stærðir verslunar-, iðn-
aðar- og skrifstofuhúnæðis til leigu og
sölu. Til leigu Suðurlandsbraut, 105
fm, skrifstofuhúsnæði. Atvinnueignir
s.534-1020.
Til leigu á Funahöfða 1, Ártúnshöfða
gott atvinnuhúsnæði á hornlóð 70-
900fm. Leigist í hlutum eða einu lagi.
Mikil lofthæð og stórt útisvæði. S.
896 4495.
Geymsluhúsnæði
Geymsla fyrir bíla, fellihýsi, hjólhýsi og
tjaldvagna. Austan Selfoss. Uppl. í s.
897 1731 Ásgeir
geymslaeitt.is
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17
m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir,
fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og
vaktað. S. 564 6500.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
Gisting
Gista.is / S. 694 4314
2ja-3jaherbergja íbúðir á Akureyri.
Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV.
Atvinna í boði
Við leitum að kraftmiklu fólki yfir 25 ára
með metnað og úthald. S. 445 0812 &
662 5599.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á Mörtu Ágústsdóttir
frá Grindavík til netaveiða strax. Uppl. í
s. 426 8286 & 894 2013.
Aupair óskast til að gæta tveggja barna
3 og 5 ára Við búum í nágrenni Ósloar
asta@rodtang.no s. + 4741659929
Burt með kreppuna! Inn í góðærið!
www.rektubossinn.com Gefðu þér
tíma í að lesa
www.net-marketing-money.com þetta
er góð leið til að kom sér úr skuldum
aðeins 2-4 tíma á dag. þetta bjargaði
mér;)
Atvinna óskast
Í 3 mán. Er vanur vörubílstj., o.fl. Skoða
allt. Uppl í s. 891 8881 Þórólfur
kk. með meiraprófsréttingi óskar eftir
vinnu. Skoða allt. Hef mikla reynslu
versluna og þjónustustörfum ásamt
akstri. S. 772 7972.
2 smiðir óska eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. í s. 893 5908.
Sjálfstæður smiður getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 2000 Opið allan sólar-
hringinn.
Mögnuð upptaka!
Hér er komin alveg mögnuð upptaka,
dálítið stirð í fyrstu en tekur svo alveg
gríðarlegt flug! Þú heyrir upptökuna hjá
Sögum Rauða Torgsins, sími 905-2002
(símatorg) og 535-9930 (kreditkort,
mun ódýrara), upptökunr. 8759.
Rúmlega fertugur
reynslulítill maður, mjög spenntur, vill
kynnast karlmanni með tilbreytingu í
huga. Augl. hans er hjá Rauða Torginu
Stefnumót, s. 905-5000 (símatorg) og
535-9920 (Visa, Mastercard), augl.nr.
8190.
Vel vaxin kona,
35 ára, með sítt ljóst hár, sérlega
barmfögur, vill kynnast karlmanni með
tilbreytingu í huga. Augl. hennar er
hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-
5000 (símatorg) og 535-9920 (Visa,
Mastercard), augl.nr. 8751.
45 ára kona
vill kynnast karlmanni með tilbreytingu
í huga. Augl. hennar er hjá Rauða
Torginu Stefnumót, s. 905-5000 (síma-
torg) og 535-9920 (Visa, Mastercard),
augl.nr. 8341.
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi
og kynning á samhljóða breytingu
á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins
Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024.
Skarfabakki, stækkun Sundahafnar.
Breyting felur í sér að 9 ha svæði sem áður var skilgreint sem innri höfn við Vatnagarða í Sundahöfn er
skilgreint sem hafnar– og athafnasvæði (HA4, sjá skilgreiningu í greinargerð I). Svæði utan Skarfabakka sem
áður var skilgreint sem innri höfn er fellt út. Gert er ráð fyrir um 9 ha landfyllingu og lengingu Skarfabakka
til austurs að Kleppsbakka. Skarfabakki lengist um 500 m við þessar breytingar en lokað verður fyrir
núverandi viðlegu við Kornbakka, Sundabakka og innri hluta Kleppsbakka. Nánar um tillögu vísast til
kynningargagna
Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 13. janúar 2009 til og með 24. febrúar 2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is undir mál í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillöguna. Samanber lög nr. 105/2006 liggur umhverfisskýrsla frammi ásamt aðalskipulagstillögunni.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 24. febrúar 2008. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkja tillögurnar.
Samhliða kynningu á aðalskipulagstillögu liggur frammi samhljóða breyting á svæðisskipulagi
höfuðborgarsvæðissins.
Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi
höfuðborgarsvæðisins 2001-2024
vegna stækkunar Sundahafnar við Skarfabakka
Borgarráð Reykjavíkur auglýsir, skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.,
tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Tillagan felur í sér að hafnar- og
iðnaðarsvæði Sundahafnar, sbr. skilgreining svæðisskipulags, stækkar. Gert er ráð fyrir um 9 ha landfyllingu
og lengingu Skarfabakka til austurs að Kleppsbakka. Skarfabakki lengist um 500 m við þessar breytingar
en lokað verður fyrir núverandi viðlegu við Kornbakka, Sundabakka og innri hluta Kleppsbakka. Með þessu
verður hafnaraðstöðu fyrir flutningastarfsemi bætt þar sem takmarkað dýpi við elsta hluta hafnarbakka í
Vatnagörðum og landrými inn af þeim hefur hamlað hagkvæma nýtingu þeirra. Breytingin samræmist því
vel markmiðum svæðis- og aðalskipulags.
Borgaryfirvöld Reykjavíkur bæta það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan
hefur verið send sveitstjórnum á höfuðborgarsvæðinu til kynningar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun
sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna
geta snúið sér til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14. Tillagan liggur frammi
í þjónustuveri ásamt samhljóða auglýsingu um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur. Einnig má sjá tillöguna
á heimasíðu sviðsins skipbygg.is undir mál í kynningu.
Reykjavík, 13. janúar 2009
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Tilkynningar
Atvinna