Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 20.01.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 GRÆNA UMSLAGIÐ mun berast lífeyrisþegum í pósti á næst- unni en í því er áætlun fyrir árið 2009 sem sýnir lífeyrisgreiðslur sundurliðaðar eftir greiðslutegundum og mánuðum. Mánaðarlegir greiðsluseðlar verða því ekki lengur sendir út. „Hláturinn hefur hjálpað mér að losa um spennu, virkja sköpunargáfuna og leikgleðina og taka hlutunum ekkert alltof alvar- lega. Afleiðingarnar eru þær að maður fer smám saman að sjá hlutina í allt öðru samhengi og hugsa í lausnum í stað þess að ein- blína á vandamálin,“ segir Kristj- án Helgason um reynslu sína af hláturjóga sem ha h sér í raun inn á flest svið daglegs lífs. Áhugi Kristjáns á þessari teg- und jóga varð til þess að hann fór að kenna öðrum aðferðina. Hann útskrifaðist síðan á síðasta ári af námskeiðinu Goodheart hlátur- markþjálfun, kennt við bandaríska sálfræðinginn Annette G dse h oft er rætt um jákvæðar og nei- kvæðar tilfinningar hafnar hún alfarið slíkri aðgreiningu. Til- finningar fá nefnilega alltof oft á sig einhvern neikvæðan stimpil, eins og reiði. En í raun á hún full- an rétt á sér. Reiðin er bara aðf ðtil að segj hi Reiðin á fullan rétt á sér Kristján Helgason notar hlátur sem hjálpartæki til að greiða úr sínum málum. Að hans mati má meðal annars nýta hláturinn til að virkja sköpunargáfuna, draga úr sársauka og auka almenna vellíðan í lífinu. Kristján Helgason telur mikilvægt að fólk fái reglulega útrás fyrir tilfinningar sínar í stað þess að byrgja þær inni. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIDA.IS Næstu fyrirlestrar og námskeið 21. jan. Goodheart hlátur- markþjálfunKristján Helgason hláturjógakennari27. jan. Ég fitna sama hvað ég geri. Hvernig næ ég jafnvægi? Esther Helga Guðmundsdóttir ráðgjafi 03. feb. Hvað er heilun?Kristján Viðar Haraldsson ráðgjafi 07. feb. Hláturfundur HláturkætiklúbbsinsÁsta Valdimarsdóttir hláturjógakennari. 10. feb. Mataræði fyrr og nú - Næring í víðari skilningi Haraldur Magnússon osteópati www.madurlifandi.is ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 2009 — 18. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG LADDI 62 ÁRA Í DAG Afmælissýning í tilefni dagsins Síðasta sýningin verður á laugardaginn FÓLK 19 Býður langveik- um börnum í bíó Handbolta- kappinn Logi Geirsson efnir ára- mótaheitin. FÓLK 26 Stóra planið til Hollands Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið, verður sýnd á kvik- myndahátíðinni í Rotterdam. FÓLK 26 FÓLK Ásgeir Þór Davíðsson, sem betur er þekktur sem súlukóng- urinn Geiri í Goldfinger, er kom- inn heim frá Póllandi reynslunni ríkari. Þar tókst hann á hendur alveg nýtt hlutverk sem var að vera altarisdrengur í messu sem Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, hélt. „Ég las upp úr Biblíunni. Fór með ritningargrein. Og fórst það vel úr hendi. Enda má sjá á mynd að Gunnar horfir stoltur á mig. Þá fór fólkið til Gunnars og fékk blessun. Þar á meðal ég og ég fann straumana renna um mig. Beint frá Guði,“ segir Geiri kátur. Geiri var í litríkum hópi á vegum Jón- ínu Benediktsdóttur í detox-ferð á heilsuhæli í Póllandi og þar fór þessi sögulega messa fram. Meðal leiðangursmanna voru Árni John- sen þingmaður og Friðrik Ómar söngvari svo einhverjir séu nefnd- ir. Geiri hvetur alla til að fara: „Þetta afeitrar þig algjörlega, hugurinn opnast og á nýju ári er maður alveg opinn fyrir öllu og mjög jákvæður. Og ekki var félags- skapurinn til að skemma fyrir,“ segir Geiri hress og tíu kílóum léttari. - jbg / sjá síðu 26 Ásgeir Davíðsson kominn úr detox-ferð tíu kílóum léttari og reynslunni ríkari: Geiri Goldfinger altarisdrengur Gunnars í Krossinum í Póllandi GEIRI LES ÚR BIBLÍUNNI Geiri hefur eftir Gunnari að aldrei hafi annar eins sakleysissvipur sést á altarisdreng og Geira. Alveg einstök tilfinning Bryndís Svavarsdóttir hefur hlaupið hundrað maraþonhlaup. TÍMAMÓT 16 Mikið úrval af upphengdum salernum Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 www.isafold. is Sími 595 0300 Öll almenn prentun EVRÓPUSAMBANDIÐ Samherji hf. kemur að útgerð í þremur Evr- ópusambandsríkjum og tveimur löndum í Afríku. Dóttur- og hlut- deildarfélög fyrirtækisins reka á annan tug skipa, fiskvinnslur, pökkunarverksmiðju og sölu- skrifstofu. Þetta kemur fram í fjórða hluta fréttaskýringar um ESB og sjávarútvegsmál. Fyrirtækið hefur aðgang að 30 þúsund tonnum af bolfiski og velta fyrirtækjanna var um fimmtíu milljónir evra árið 2008. Um 70 prósent af umsvifum fyr- irtækisins eru erlendis. Haraldur Grétarsson, fram- kvæmdastjóri eins dóttur- fyrirtækis Samherja, DFFU í Þýskalandi, segir í viðtali að fiskveiðistjórnun innan ESB sé í mörgu til fyrirmyndar og tækifæri felist í efnahagslegum stöðugleika sem ríkir innan ESB. - shá Útgerð Samherja hf.: Umsvifamiklir í ESB og Afríku 0 1 3 21 ÚRKOMA Í dag verður norð- austan 5-13 m/s, hvassast á Vestfjörðum og suðaustan til. Víða rigning eða slydda en úrkomulítið suðvestanlands. Dregur úr úrkomu norðaustan til eftir hádegi. Frost- laust með ströndum. VEÐUR 4 KRISTJÁN HELGASON Trúir að í hlátri felist mikill lækningamáttur • heilsa • á ferðinni Í MIÐJU BLAÐSINS FÉLAGSÞJÓNUSTA Meðalleiguverð hjá Félags- bústöðum og Leigulistanum á íbúðum í Reykja- vík er orðið nokkuð sambærilegt. Minni íbúð- ir eru aðeins ódýrari hjá Félagsbústöðum, en stærstu íbúðirnar eru dýrari. „Það gefur auga leið að ef markaðsaðstæð- ur breytast með þeim hætti að Félagsbústaðir eru komnir á skjön við það sem þar er, þá eru full efni til að endurskoða forsendurnar fyrir leiguverði, að minnsta kosti á stærstu íbúðun- um,“ segir Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna. Rúmlega helmingur allra íbúða Félagsbú- staða er eins til tveggja herbergja en einungis þrjú prósent eru fimm herbergi eða stærri. Leiguverð hjá Félagsbústöðum er vísitölu- bundið og hækkar með aukinni verðbólgu. Verulegur þrýstingur er hins vegar á lækkun leiguverðs á almennum markaði og hefur leigan lækkað um 15-20 prósent að undan- förnu, samkvæmt Guðlaugi Þorsteinssyni hjá Leigulistanum. „Við höfum verið að biðja um þessar upplýs- ingar og reyna að gera okkur grein fyrir í hvað stefnir ef verðbólga verður hér áfram mjög há,“ segir Jórunn Frímannsdóttir, formaður Vel- ferðarsviðs Reykjavíkur. Það sé áhyggjuefni ef leigan hækki umfram greiðslugetu leigjenda, en aðstoð vegna slíks verði alltaf í formi per- sónulegs stuðnings við þann sem er í miklum vanda. Tæplega 890 eru á biðlista hjá Félagsbústöð- um og hefur fækkað um sautján frá áramótum. „Ef almenni markaðurinn fer niður er það vel,“ segir Sigurður Friðriksson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða. Hann bendir á að fyrir suma skipti öryggi búsetu hjá Félagsbústöðum miklu máli, en það sé ekki tryggt á almenna markaðn- um. Frá árinu 2001, þegar húsnæðisverð hækk- aði, hafi gegnumstreymið hjá Félagsbústöðum minnkað og biðlistar lengst. Hann á von á að þessi þróun breytist nú. - ghs, ss Leiga Félagsbústaða orðin sambærileg leigumarkaði Formaður velferðarsviðs segir fylgst með þróuninni á leigumarkaði. Aukin aðstoð verði metin í hverju til- felli fyrir sig. Borgarfulltrúi Vinstri grænna vill endurskoða forsendur leiguverðs hjá Félagsbústöðum. MEÐALLEIGUVERÐ Í REYKJAVÍK Fjöldi herbergja Félagsbústaðir Leigulistinn 1 60.000 70.000 2 80.000 90.000 3 100.000 100.000 4 120.000 120.000 5 140.000 130.000 Skv. grófreiknuðum upplýsingum frá Leigulistanum og Félagsbústöðum BREYTINGAR Í BANDARÍKJUNUM Barack Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í dag. Stuðningsmenn hans um hafa farið mikinn síðustu daga, þar á meðal í Miami þar sem þessar föngulegu stúlkur sýndu stuðning sinn í verki. NORDICPHOTOS/AFP Jafnt á Anfield Liverpool og Everton skildu jöfn, 1-1, í uppgjöri ná- grannaliðanna. Everton jafnaði undir lokin. ÍÞRÓTTIR 22

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.