Fréttablaðið - 20.01.2009, Side 36

Fréttablaðið - 20.01.2009, Side 36
 20. janúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 James and the Giant Peach 10.00 The Santa Clause 12.00 Just Like Heaven 14.00 Last Holiday 16.00 Inspector Gadget 18.00 The Santa Clause 20.00 Just Like Heaven Ung kona lendir í bílslysi og fellur í dá. Á meðan sjúkra- húsdvöl hennar stendur flytur ekkill inn í íbúðina hennar. Aðalhlutverk: Reese Wither- spoon og Mark Ruffalo. 22.00 Rennie‘s Landing 00.00 Possible Worlds 02.00 The People vs. Larry Flynt 04.05 Rennie‘s Landing 06.00 Charlie‘s Angels 17.55 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.25 Veitt með vinum 4 Strand- og sjó- stangaveiði 18.55 NBA tilþrif Í þessum þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 19.25 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 19.55 Man. Utd. - Derby Bein útsending frá síðari leik Man. Utd og Derby í undanúr- slitum enska deildarbikarsins. 21.55 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 22.50 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP mótinu en að þessu sinni fór mótið fram á Chase Field í Phon- enix. 23.45 Man. Utd. - Derby Útsending frá leik Man. Utd og Derby í enska deildarbik- arnum. 07.00 Liverpool - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.40 Liverpool - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Blackburn - Newcastle Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.00 West Ham - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildini. 20.40 Man. Utd. - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review Allir leik- ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Tottenham - Portsmouth Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 The Bachelor (6:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn leitar að stóru ástinni. (e) 20.10 Survivor (16:16) Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Að þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í frum- skógum Gabon í Afríku. Kynnir er sem fyrr sjarmörinn Jeff Probst. Þraukararnir 18 sem hófu leikinn hittast á ný í Los Angeles og gera upp málin í eitt skipti fyrir öll. 21.00 Top Design (3:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innan- hússhönnuðir keppa til sigurs. 21.50 The Dead Zone (6:12) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny þykist vera þjófur til að reyna að hindra rán á safni en kemst fljótt að því að hann þarf jafnvel að hjálpa ræningjunum að sleppa til að hindra að saklausir borgarar láti lífið. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (1:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Refurinn Pablo, Gulla og græn- jaxlarnir, Lalli, Ofurhundurinn Krypto. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (234:300) 10.15 Beauty and The Geek (13:13) 11.15 Extreme Makeover. Home Edit- ion (3:25) 12.00 Project Runway (13:15) 12.45 Neighbours 13.10 Sjáðu 13.40 Eight Below 15.35 Saddle Club 15.58 Tutenstein 16.18 Stuðboltastelpurnar 16.43 Ben 10 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.24 Veður 19.35 The Simpsons (13:23) 20.00 Worst Week (5:13) 20.25 How I Met Your Mother (2:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sann- leikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20.50 Burn Notice (7:13) Njósnarinn Michael Westen kemst að því hann hefur verið settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem ekki er lengur treystandi og njóta því ekki lengur verndar yfirvalda. 21.35 Rescue Me (6:13) 22.20 The Daily Show: Global Edition 22.45 Kompás 23.15 The Cookout 00.45 Eight Below 02.40 Silent Witness (3:10) 03.35 Rescue Me (6:13) 04.20 Burn Notice (7:13) 05.05 Worst Week (5:13) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 14.35 Fréttaaukinn (e) 15.10 Leiðarljós 16.00 Embættistaka Baracks Obama Bein útsending frá embættistöku forseta Bandaríkjanna. 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Bjargvætturin (13:26) 18.00 Latibær (e) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (9:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. 20.55 Læknar á flótta (Læger på flugt) Heimildarmynd um tvo vafasama danska tannlækna sem færa sig milli landa í Evr- ópu á flótta undan réttvísinni. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (6:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Aðalhlutverk: Trevor Eve, Sue Johnston, Félicité Du Jeu og Esther Hall. 23.15 Lögmál Murphys (Murphy’s Law IV) (6:6) Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Tommy Murp- hy. Aðalhlutverk: James Nesbitt, Claudia Harrison og Del Synnott. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok > Neil Patrick Harris „Það getur verið snúið að leika í gamanþætti. Ég fæ kannski að segja frábæra setningu en ef viðbrögð meðleikara minna eru fyndnari en sjálfur brandarinn þá færist fókusinn á það og brand- arinn verður að aukaatriði.“ Harris leikur Barney Stinson í þætt- inum How I Met Your Mother sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. 20.50 Burn Notice STÖÐ 2 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Survivor SKJÁREINN 20.00 Just Like Heaven STÖÐ 2 BÍÓ 16.00 Embættistaka Baracks Obama SJÓNVARPIÐ ▼ Innlend dagskrá getur oft verið eins og ein löng sápuópera þar sem brúnt fólk með snjóþvegið hár talar undarlega og brosir stífu Colgate-brosi fram- an í myndavélarnar. Brúnkudýrkun virðist allsráð- andi á RÚV og Stöð 2 en það virðist vera að spjall- þáttastjórnendur verði að fara í sprey-tan tvisvar í viku. Ísland í dag er farið að minna á auglýsingu fyrir Samvinnuferðir-Landsýn þar sem ofurhresst og vel tennt sjónvarpsfólk lítur út eins og það sé nýkomið úr sólarlandaferð og virðist algerlega úr takti við allan raunveruleika. Þau líta jafnvel út fyrir að hafa rétt skroppið inn í sjónvarpssettið á milli þess sem þau sinna fararstjórn í skoðunarferð til Algarve. Á sunnudagskvöldið hófst svo enn einn nýi leikni íslenski sjónvarpsþátturinn, Réttur, á Stöð 2, sem stærir sig af því að vera fyrsti íslenski lögfræðikrimminn. Þátturinn vakti aðallega athygli mína þar sem fyrrum gus-gus meðlimurinn Maggi Jóns skartaði svo djúp-appelsínugulri sólarbrúnku að það bók- staflega geislaði af honum. Öll herlegheitin voru vægast sagt undarleg – minntu á gamlan Derrick- þátt í bland við hin og þessi atriði úr Boston Legal, faðmlögum og dramatík í anda Leiðarljóss ásamt týpógrafíunni úr Law and Order. Til að toppa þetta allt saman hljómaði svo einhvers konar lyftu- lounge tónlist í bakgrunninum sem minnti helst á sándtrakk úr þýskri klámmynd. Ég hef oft lent í þannig samræðum hérlendis að það sé næstum guðlast að gagnrýna íslenska hluti. Við eigum bara að vera svo glöð og kát og fegin að við Íslendingar séum að skapa eitthvað yfirleitt að það sé ekkert nema illmannlegt að gagnrýna. Og hér með er þá líka tekið fram að þátturinn Réttur er hin ágætasta skemmtun, kannski ekki sem lögfræðidrama en sem afbragðs fyndin afþreying. En dagskrárgerð- armenn mættu líka tileinka sér mottóið að betra er gott sjaldan, heldur en vont oft. VIÐ TÆKIÐ ÖNNU MARGRÉTI BJÖRNSSON FINNST GOTT SJALDAN BETRA EN VONT OFT Tanorexía og tennur á skjánum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.