Tíminn - 03.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.10.1982, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1982 15 leigjenda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Notkun þess tryggir réttindi beggjaaðila. Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjórnum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð eru ekki gild. ; dq0 Húsnæðisslofnun ríkisins Til sölu Chevrolet Blaser árg. 1974 í topp standi. Fallegur bíll. Upplýsingar í síma 36534 eftir kl. 17. Nýstofnadur í tengslum víð nyja verslun Hljómplötudeild Karnabæjar auglýsir stofnun Við munum mánaðarlega senda félögum plötuklúbbs í tengslum við nýja hljóm- plötuverslun að Rauðarárstíg 16, Reykjavík. Með þessu viljum við auka þjónustu fyrirtæk- isins við tónlistarunnendur um allt land. Sérstaklega geturfólk utan Reykjavíkurnú frekar fylgst með því sem gerist í tónlistar - heiminum og fengið nýjar og gamlar plötur og kassettur án tafar á kynningar og klúbbsverði. NAFN Rauðttrúrstitfur fréttablað með upplýsingum um nýjar og væntanlegar hljómplötur.Ekki skiptirmáli hvar á landinu menn búa, við sendum í póstkröfu eða afgreiðum meðlimi beint í búðinni. Sendið inn umsóknareyðublað, komið eða hringið. Plotuklúbbur Karnabæjar Rauðarárstíg 16, R vík, S. 11620 l_____________________l HLEMMUR X= Nýjungarnar komafrá BRIDGESTONE ÍSGRIP" Bridgestone radial snjódekkin eru framleidd úr sérstakri gúmmíblöndu, sem viö nefnum „ÍSGRIP“. „ÍSGRIP" hefur þá eiginleika aö haröna ekki í kuldum, heldur helst þaö mjúkt og gefur þannig sérstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. „ÍSGRIP" dekkin eru ennfremur meö sérstyrktum hliðum (Superfiller) sem veitir aukið öryggi viö akstur á malarveg- um. Vegna þessa henta nýju BRIDGESTONE radial snjódekkin sérstaklega vel á misjöfnum vegum og í umhleypingasamri veöráttu eins og á íslandi. Öryggiö í fyrirrúmi meö BRIDGESTONE undir bílnum 25 ára reynsla á íslandi. Útsölustaðir um land allt. BRIDOESTONE á íslandi BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.