Tíminn - 21.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.10.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1982 15 bridge Nú er Heimsmeistaramótinu í Biarritz lokið. Eins og nærri má geta voru Bandaríkjamenn sigursælir á mótinu: fengu 2 gullverðlaun af 5 mögulegum; 4 silfurverðlaun og einnig svokallaðan Solomonbikar fyrir góðan heildarárang- ur og framkomu. Menn mótsins voru tvímælalaust Bandaríkjamennirnir Chip Martel og Lew Stansby. Þeir urðu heimsmeistarar í tvímenning og síðan komst sveitin þeirra í úrslit í Útsláttarkeppninni um Rosenblumbikarinn eftir að hafa verið slegin út. Tii að komast í úrslitin þurftu þeir að klára sig af hálfgerðu maþonmóti sem var haldið meðfram útslættinum og gaf einni tapsveitinni tækifæri á að komast í undanúrslitin. Sveitin tapaði síðan í úrslitunum fyrir franskri sveit, en í henni voru tveir af Ólympíumeisturum frá 1980: Soulet og Lebel. Þessi leikur var hnífjafn framá síðasta spil og þó Frakkarnir væru sífellt að vinna á litlu spilunum þá svöruðu Bandaríkjamenn- irnir fyrir sig með stórsveiflu. Þetta var 4ða síðasta spilið: Vestur. S. K952 H,- T. 972 L. K107653 Norður. S.A107 H. AK98754 T. 104 V/NS Suður. Austur. S.D8 S. G643 H.DG106 H. 32 T. AKG8 T. D653 L.D42 L. AG8 Þegar spilið kom uppá sýningartjaldið sást að Frakkarnir í lokaða salnum Pilon og Feigenbaun, höfðu spilað 6 hjörtu. Stansby í austur spilaði út laufás og meira laufi og Pilon trompaði, tók trompin og spilaði tígultíu. Stansby lagði drottningu á svo Pilon drap ásinn, fór heim á spaðaás og spilaði tígli á áttuna. Martel fékk á níuna og spaðakóng svo slemman var tvo niður. Bandaríkjamenn voru 23 impum undir þegar spilið kom og áhorfendur biðu spenntir eftir hvort þeim tækist að minnka muninn. Pender og Ross í NS voru fljótir í 6 hjörtu eftirað suður hafði lýst sterkri og jafnri hendi með hjartastuðning og norður spurt um ása. Souiet í austur hugsaði sig lengi um áður en hann spilaði út og útspilið var að lokum...hjarta. Nú gat Pender tekið tígulsvíninguna í rólegheitum og þegar hún gekk íór lauftaparinn niður. 17 impar til USA og aðeins 6 impa munur. krossgáta Lárétt 1) Álitleg. 6) Æði. 7) Ónotuð. 9) Drykkur. 10) Álögur. 11) Eins. 12) Eins. 13) Maður. 15) Hreinsaðir. Lóðrétt 1) Sérstæð. 2) Efni. 3) Meðalaskammt- ur. 4) 51 5) Glingur. 8) Logið. 9) Verkur. 13) Tímabil. 14) Hreyfing. myndasögur Ráðning á sídustu krossgátu Ráðning á gátu No. 3940. Lárétt 1) Danmörk. 6) Mór. 7) Öl. 9) Fa. 10) Selafar. 11) Um. 12) ST. 13) Eið. 15) Lokaðir. Lóðrétt 1) Drösull. 2) NM. 3) Móravía. 4) Ör. 5) Kvartar. 8) Lem. 9) Fas. 13) Ek. 14) ÐÐ. með morgunkaffinu - Síðasta móðgunin við mig var þegar hann hringdi í skólastjóra matreiðslu- skólans og vildi fá cndurgreidd skóla- gjöldin mín. C Verzlun fg ^jónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi, leiðslur eða tæki. Eða ný heimilístæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnúnu liði sem bregður skjótt við. •RAFAFL Smiðshöfða 6 simanúmer: 05955 Ný traktorsgrafa til leigu, vlnnum lika á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubíl. Magnús Andrésson. simi mzm. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bilskúrinn eða húsþakið fyrir veturinn! Leggjum pappa í heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. i Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími 16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húselgnum, storum sem smáum, s.s. múrverk, trésmiðar, járnklæðningar, sprunguþétt- ingar, málningarvinnu og giugga-og hurðaþéttingar. Nysmiði- innrettingar-háþrystiþvottur Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubíl, lyftigeta allt að T2im. Tökum einnig að okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl. Guðmundur Karlsson simar 51925 og 33046 p/*/*/J'/jr/Æ/Æ/ÆSÆ’/Æ/*/*/Æ/Æ/Æ/'Æ/Æ/^ í Þorvaldur Ari Arason i i “rl ^ Lögmanns-og Þjónustustofa t Eigna- óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9> Kópavogi Simi 40170. Box 321 -Rvík. Z ^/Æ/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J§

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.