Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 2
It'iii'li’i'
ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1982
f spegli tímans
. Umsjón: B.St. og K.L.^
„EG HEF OFT UFAÐ AÐUR”
segir Marilu Henner
■ Leigubílstjórar í New
York hafa ekki almennt orð á
sér fyrir fágaða framkomu.
Þeir eru þekktir fyrir gróft
orðbragð, að ganga um með
hálftuggna vindlastúfa í munn-
inum og að hafa betra vit á,
hvernig best væri að stjóma
Bandaríkjunum en forsetinn
sjálfur á hverjum tíma. Ein
gleðileg undantekning fyrír-
fínnst þó á þessari alhæfingu,
þó að hón sé ekki nema í
sjónvarpinu. Nú ganga nefni-
lega vinsælir þættir í banda-
ríska sjónvarpinu, sem bera
nafnið „Taxi“ (leigubQI), og
þar fer með aðalhlutverk
snyrtileg, rauðhærð, og nett 29
ára gömul stúlka, Marilu
Henner að nafni.
Marílu er hreint ekkert
venjuleg. Hún heldur því
fram, að hún hafi vitað með
góðum fyrírvara, að henni
myndi bjóðast þetta hlutverk,
enda sé hún göldrótt! Ekki
segist hún þó stunda svarta-
galdur, heldur sé hennar
galdur skjannahvítur. Gáfur
sínar segist hún m.a. nota til
að sjá fram í framtíðina. Segist
hún t.d. hafa séð orðið Taxi
einhvers staðar skráð stómm
stöfum, og hafi það orkað
ákaflega sterkt á sig. Því hafi
hún vitað, að þetta orð myndi
hafa sterk áhrif á framtíð
hennar.
Marilu kann að segja frá
mörgum undarlegum atburð-
um, sem hafi hent hana, enda
segist hún handviss um að hún
hafi lifað oft áður, og a.m.k. í
einu fyrra lífi hafi hún
áreiðanlega veríð galdranom.
- En ég var nógu klók til að
láta ekki ná mér og brenna mig
á báli, eins og fór fyrir mörgum
starfssystra minna, segir hún.
- Ég er líka handviss um, að
í einu fyrra lífi mínu var ég sjálf
Carole Lombard (fræg leik-
kona, sem eitt sinn var gift
Ciark Gable, en lést á hátindi
frægðar sinnar í flugslysi). Ég
veit það af því, að kvöld eitt
var ég úti að aka með vinum
mínum. Við vorom að leita að
flugvellinum í Glendale, en
þar stóð einmitt Clark Gable
og beið eftir Carole sinni,
þegar flugvélin, sem hún var í
fórst. Ekkert okkar hafði
hugmynd um hvar flugvöllinn
værí að finna, enda sést lítið af
honum núorðið. En skyndi-
lega var ég alveg viss um hvaða
leið skyldi fara og þegar á
staðinn var komið þekkti ég
mig þegar!
Þegar Marilu var 18 ára
bauðst henni hlutverk í söng-
leiknum Grease, sem átti að
Marilu Henner uppstrfluð á leið í fína veislu.
■ I fyrra giftist Marilu leikaranum Frederic Forrest og þykir þar
hafa vel til tekist. Frederíc er alger andstæða Marilu, rólegur og
yfirvegaður, þegar hún lætur frekar stjómast af geðsmununum.
setja á svið í heimabæ hennar.
Hún afþakkaði og sagðist vilja
klára skólann áður en hún léti
hafa sig út í slíkt. En tveim
ámm síðar bauðst henni að
fara í sýningarferð um landið
með þennan sama söngleik.
Þá bar fyrst saman fundum
hennar og annars þá óþekkts
leikara, Johns Travolta. Og
auðvitað fann hún strax á sér,
að þau myndu eiga eftir að eiga
saman ástarsamband! Enda
fór svo, og eftir að því lauk
hafa þau haldið áfram að vera
nánir vinir.
Það sem Marilu harmar
mest af öllu í lífinu, er það að
móðir hennar skyldi deyja
áður en Marilu ávann sér
verulega frægð. - Að fylgjast
með mömmu á dauðastundinni
var mér ógleymanleg lífs-
reynsla. 10 mínútum eftir að
hún var lýst látin, gat ég
næstum séð sál hennar yfirgefa
líkamann, segir Marílu.
Y ngst i
leikar-
inn í
Dallas
■ Innan um misjafnlega gott
fólk sem leikur í sjónvarpsþátt-
unum DALLAS er einn
leikarí, sem engar slúðursögur
ganga um og öllum þykir vænt
um. Það er lítill þriggja ára
strákur, Tyler Banks, sem
hefur ekki hugmynd um hvað
hann er orðinn vinsæll leikari.
„Þykjustu-foreldrar hans í
DALLAS eru Sue Ellen og
J.R. Ewing (þ.e.a.s. einhver
vafi leikur á um faðernið), en
alvöruforeldrar Tylers - sem í
DALLAS ber nafnið John
Ross Ewing III. - heita Kathy
og Darcy Banks.
Banks-hjónin fréttu hjá
heimilisvini, að stjórnendur
Dallas-þáttanna væm að leita
eftir myndarlegum og skap-
góðum þriggja ára strák, til að
leika son Sue Ellen, sem við
höfum enn aðeins séð sem
ungbarn. Þama er hann farínn
að stækka, og þá vantaði
barnaleikara. Foreldrar Tylers
fóm á staðinn með son sinn.
Þau bjuggust við að þama væri
heill hópur af bömum að
sækja um starf, en aðeins vora
fjórir litUr strákar í umsækj-
endahópnum. Þar af vom
eineggja tvíburar, en það er oft
í upptökum kvikmynda þegar
þarf að nota barnaleikara, að
það þykir hentugt að tvíbur-
arnir geti leikið til skiptis til að
þreytast ekki eða verða leiðir
á leikstússinu. Tvíburarnir
komu sterkt til greina við valið
á John litla Dallas, en Tyler
þótti svo kátur og þægur við
prufumyndatökuna, að hann
fór með sigur af hólmi.
En það var ekki aðeins Tyler
litli, sem fékk hlutverk í
DALLAS, - mamma hans
fékk líka smáhlutverk sem
barnfóstra. Það þótti heppi-
legt, því að ef strákur verður
leiður á þessu öllu saman og
fer kannski að skæla eða reUa
eitthvað, þá kemur bara
mamma hans - sem bamfóstra
- og leiðir hann í burtu. Síðan
er þetta látið passa inn í
atburðarásina í leiknum.
Foreldrar Tylers litla segjast
alls ekki ætlast til þess að hann
verði einhver baraastjarna í
kvikmyndum. „Þetta var bara
tilraun, og hann veit ekki einu
sinni að hann er að leika - og
óvist er hvort hann getur
nokkuð leikið, ef til þess
kæmi,“ sagði mamma hans.
„Sjálfur segist Tyler UtU bara
vera að fara og heimsækja vini
sína og leika sér hjá þeim,
þegar hann er kaUaður tU að
leika í DALLAS".
Sölumaður-
inn snjalli
■ Enginn annar sölumaður
komst i halfkvisti við F.ric
Dicker. sem seldi þjófavarn-
arkerfi i Redding i kaliformu.
Enda var hann sæmdur
titlinum „Sölumaður ársins."
Dicker fór aldrei erindis-
leysu. þegar hann gekk i hús
og bauö varning sinn til kaups.
En þessar góðu viðtökur áttu
ser skýringar. Dicker hafði
nefnilega gert ser litið fyrir og
brotist inn á viökomandi
heimili rett áður en hann knúði
þar dyra til að selja þjófavarn-
arkerfin sin.
En svo fór um siðir, að
leikurinn var úti hjá honum.
Eitt fornarlamba hans bar
nefnilega kennsl á þýfi ur húsi
sinu i verslun, sem Dicker var
nybúinn að opna. Hann
afplanar nu 8 ára fangelsisvist.
Fjölbreyttur
farangur
leyniþjónustu-
mannsins
vakti hlátur
■ Tyler Banks er myndarstrákur og glaðlyndur. Hann tekur því
létt að leika með stórstjömunum í DALLAS.
■ Starfsmaöur bandarisku
leyniþjonustunnar. CIA. 'arö
fyrir þvi olani að glata
toskunni sinni. þegar hann \ar
i levnilegum erindagerðum i
Chile. Að vonum hlaul hann
bagt fyrir. en hitt \ar þo
jafn\el enn \erra. að hann
\arð að athlægi að auki.
Skoladrcngur einn fann
nefnilega toskuna og skilaði
henni a næstu lögreglustöð.
fegar taskan \ar opnuð,
kenndi þar ymissa grasa. Auk
leyniskjala. innihelt hún
nafnskirteini mannsins. sem
syndi frani a að hann væri
starfsmaöur CIA, einkadag-
Imk hans. tvær kjotkokur.
sneið af a\a\tatertu og 12
klambloð!