Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 4
Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell ....................8/11 Arnarfell ..................22/11 Arnarfell ....................6/12 Arnarfell ...................20/12 Rotterdam: Arnarfell ...................27/10 Arnarfell ...................10/11 Amarfell ....................24/11 Arnarfell ....................8/12 Arnarfell ....................22/12 Antwerpen: Arnarfell ....................28/10 Arnarfell ...................11/11 Arnarfell ..................25/11 Arnarfell .....................9/12 Arnarfell ...................23/12 Hamborg: Helgafell....................15/11 Helgafell.....................5/12 Helsinki: Dísarfell .......... Dísarfell .......... Larvik: Hvassafell.......... Hvassafell.......... Hvassafell.......... Hvassafell.......... Gautaborg: Hvassafell.......... Hvassafell.......... Hvassafell.......... Hvassafell...... Kaupmannahöfn Hvassafell.......... Hvassafell.......... Hvassafell.......... Hvassafell.......... .......8/11 ......14/12 . 1/11 15/11 29/11 13/12 . 2/11 , 16/11 30/11 14/12 . 3/11 17/11 . 1/12 15/12 Svendborg: Helgafell.................... 28/10 Jökul -.......................8/11 Helgafell....................17/11 Dísarfell ...................11/11 Helgafell......................2/12 Helgafell 8/12 Árhus: Helgafell.....................29/10 Helgafell....................19/11 Helgafell.....................9/12 Gloucester, Mass: Skaftafell....................1/11 Skaftafell....................1/12 Halifax, Canada: Skaftafell....................3/11 Skaftafell....................3/12 7» SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambándshúsinu ; ■ Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Utvarpsumrædurnar á Alþingi f gærkvöldi: HALLDOR ANDVÍGUR FJÖLGUN MNGMANNA ■ „Á sama tíma og við erum að berj ast við að frnna leiðir út úr efnahagsvanda okkar getum við ekki leyft okkur að leysa deilur um vægi atkvæða með fjölgun þingmanna. Þaö hefur enga þýðingu fyrir framvindu mála að fjölga þingmönnum. Það ber hins vegar vott um getuleysi til að leysa vandamál að útvíkka ávallt rammann með sama hætti og átök um skiptingu þjóðartekna koma fram í aukinni verðbólgu", sagði Halldór Ásgrímsson, varaformaður Framsóknarflokksins, í útvarpsum- ræðunum á Alþingi í gærkvöldi. Halldór sagði að þröng flokksleg sjónarmið og jafnvel þrengstu sér- hagsmunir einstakra þingmanna væru um of ráðandi í umræðunni um kjördæmamálið. Ef stjórnmálamönn- unum tækist hins vegar að leysa kjördæmamálið án fjölgunar þing- manna, og samkomulag næðist um skiptingu þjóðartekna samfara lækkandi verðbólgu, þá hefðu þeir sýnt þjóðinni þá virðingu, sem krefjast yrði af forystumönnum. 1 ræðu sinni, sem birt verður í Tímanum á miðvikudag, fjallaði Hall- dór einnig um efnahagsmálin og lýsti óánægju Framsóknarmanna með, að ekki skyldi hafa náðst meiri árangur en raun ber vitni í baráttu: við verðbólguna. ■ Mjög harður árekstur mílli jeppa og Mini-bfls varð á gatnamótum Lauga- vegs, Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar laust eftir hádegið á laug- ardag. Mini-bfllinn stór- skemmdist við áreksturinn og er hann talinn næstum ónýtur. Ökumaður hans hlaut talsvert höfuðhögg og vankaðist nokkuð. Var hann fluttur á slysadeild en þegar þangað kom reynd- ist hann minna slasaður en búist var við. Tímamynd Sverrir. Vöruskiptajöfnudurinn fyrstu nfu mánuði þessa árs: Óhagstæður um tæpa 2.4 milljarða króna ■ Aðstandendur Rimlarokksins. - Til vinstri á myndinni eru Björn Einarsson og Ásgeir H. Eiríksson hjá Vernd, en síðan koma Sævar Marinó Ciecielski, gítarleikari,' Rúnar Þór Pétursson, fyrrverandi fangi sem leikur á trommur og Halldór Fannar Ellertsson, orgelleikari. Tímamynd Róbert Fjötrar frá Litla Hrauni gefa út Rimlarokk: „Viljum vekja athygli á málefnum fanganna” ■ Innflutningurinn til landsins var rösklega þríðjungi meiri í september- mánuði s.l. en útflutningurinn. Inn voru fluttar vörur fyrír 1.146 miUj. kr. - sém er 67% meira en í sept. 1981 - en útflutningur nam 849 millj. kr. -.sem aðeins er 32% meira en í sama mánuði 1981. Vöruskiptajöfnuðurinn var því neikvæður um 297 millj. kr. í mánuð- inum á móti 43 mUlj. kr. í september 1981. Á móti hverjum 1.000 krónum sem við höfum greitt fyrir innflutning til landsins (eða fengið lánað) höfum við aðeins selt vörur úr landi fyrir 703 krónur mánuðina jan.-september á þessu ári. Innflutningurinn þessa fyrstu 9 mánuði ársins nemur samtals 8.042 milljónum króna en útflutningurinn einungis 5.657 milljónum kr. Vöru- skiptajöfnuðurinn í septemberlok var ■ Forval vegna framboðslista í Norð- urlandskjördæmi eystra fór fram á Kjördæmisþingi framsóknarmanna sem nýlega var haldið á Húsavík. Alls hafði 31 verið tilnefndur eða gefið kost á sér til forvals. Af þeim kaus Kjördæmisþingið (um 90 fulltrúar) 12 manns sem taka munu þátt í prófkjöri sem fara mun fram á þreföldu (240-260 fulltrúa) aukakjördæmisþingi um mán- aðamótin, þar sem valdir verða sex frambjóðendur. Á því sama þingi munu fulltrúar á aukakjördæmisþinginu því orðinn neikvæður um 2.385 milljónir króna miðað við 540 milljónir kr. á sama tímabili 1981. í krónum talið er útflutningur lands- manna nú einungis 26% meiri en fyrstu 9 mánuði ársins 1981, sem í rauninni þýðir stórminnkaðan útflutning miðað vjð að meðalgengi erlends gjaldeyris er nú talið vera 51 % hærra en það var sömu mánuði í fyrra. Innflutningur hefur á sama tíma vaxið um 60% , sem með sömu viðmiðun þýðir töluverða aukn- ingu. Af þessum 8.042 milljóna króna innflutningi eru um 889, eða 11%, vegna skipakaupa, stóriðju og stórvirkjana, þar af um 450 millj. til ÍSAL. Útflutningur stóriðju á sama tíma nemur samtals 682 millj. kr., þar af eru 542 millj. fyrir álútflutning. kjósa aftur milli þessara 6 sem valdir voru í fyrri umferðinni og þá merkja frambjóðendur í 1. til 6. sæti, og verður ,§ú útkoma bindandi. Þeir 12 sem valdir voru í forvalinu eru þessir: Aðalbjörn Gunnlaugsson, Böðv- ar Jónsson, Egill Olgeirsson, Guðmund- ur Bjarnason, Hákon Hákonarson, Hilmar Daníelsson, Ingvar Gíslason, María Jóhannesdóttir, Níels Árni Lund, Stefán Valgeirsson, Valgerður Sverris- dóttir og Þóra Hjaltadóttir. -HEI ■ Hann var sögulegur fundurinn sem haldinn var á vinnuheimilinu á Litla Hrauni í gær. Þá héldu fangar í fyrsta skipti blaðamannafund á íslandi og var tilefnið það að fangahljómsveitin Fjötrar frá Litla Hrauni var að gefa út sína fyrstu plötu. Nefnist platan því táknræna nafni „Rimlarokk", en mest allur ágóði af sölu plötunnar mun renna til fangahjálpar. - Tilefni þess að við réðumst í að gera þessa plötu, er að við viljum vekja athygli á málstað og málefnum fanga á íslandi, sagði Halldór Fannar Ellerts- son, einn meðlima Fjötra í viðtali við Tímann. Að sögn Halldórs er all nokkuð síðan hugmyndin að plötugerðinni kom fram, en það var fyrir frumkvæði Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar og Björns Einarssonar hjá Vemd að hugmyndin komst í framkvæmd. - Ásgeir og Björn töluðu máli okkar við ráðamenn í dómskerfinu og eins höfum við notið ómælds stuðnings Helga Gunnarssonar, forstjóra Litla Hrauns, segir Halldór, en rétt er að taka það fram að fangarnir tileinka Helga Gunnarssyni og öðrum vinum á Litla Hrauni plötuna. Að sögn Halldórs Fannars vilja fangarnir sem stóðu að gerð „Rimla-. rokks" þakka öllum þeim sem studdu þá við gerð plötunnar og það mikla traust sem þeim hefði verið sýnt. - Það hefur orðið gífurleg þróun í málum fanga og öllum aðbúnaði hér á Litla Hrauni og nú viljum við einnig koma því á framfæri utan rimlanna, sagði Halldór Fannar Ellertsson. Hljómsveitina Fjötra skipa auk Hall- dórs sem leikur á orgel, þeir Sævar Marinó Ciecielski, gítar, Sigurður Páls- son, bassi og Rúnar Þór Pétursson, trommur, en Rúnar er fyrrverandi fangi. Að sögn Ásgeirs H. Eiríkssonar ér nær því öll vinna við gerð plötunnar unnin af föngum og aðeins upptakan, sem fram fór í Nema, er unnin af mönnum utan „múranna". Þess má geta að ef ágóði verður af sölu plötunnar sem í fyrstu kemur út í tvö þúsund eintökum að meðtöldum kasettum, þá mun helmingur ágóðans renna til þeirra tveggja húsa sem Vernd rckur á Skólavörðustíg og Ránargötu. 17% renna svo til trúnaðarráðs vist- manna á Litla Hrauni og afgangurinn svo til hljómsveitarmeðlimanna. -ESE HEI Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra: Tólf einstaklingar valdir í forvalinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.