Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.10.1982, Blaðsíða 20
20_________ flokksstarf ÞRIÐJUDAGUR16. OKTÓBER 1982 Sunnlendingar 23. kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið í Leikskálum Vík laugardaginn 30. okf. n.k. og hefst kl. 10.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Stjórnmálaviðhorfið, Halldór Ásgrímsson alþingismaður. 4. Iðnþróun og atvinnumál á Suðurlandi, Hjörtur Þórarinsson framkvæmdastjóri. 5. Álit framboðsnefndar. 6. önnur mál. Hópferðabíll fer frá Selfossi kl. 7.30. Stjórnin. Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 441566 Rekstrarstyrkir til sumardvalarheimila I fjárlögum fyrir árið 1982 eru veittar 43.500 kr. til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimilafyrir börn úr bæjum og kauptúnum. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagasamtökum, sem reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrk af fé þessu vegna rekstrarins 1982 skulu sendar ráðuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðaö við heils dags vist, fjárhæð daggjalda, upplýsinqar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun). Ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilisins fyrir árið 1982. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 25. nóvember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 22. október 1982. Við þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Kristínar Runólfsdóttur Norðurgarði 7, Hvolsvelli Guð blessi ykkur öll Björgvin Guðlaugsson og aðrir aðstanendur. Móðir okkar Sigurbjörg Sigurðardóttir fyrrum húsfreyja á Lltla-Ármóti til heimilis að Ásbraut 7 Kópavogi andaðist á Landakotsspítala þann 24. okt. Börnin Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Helga Sigurðardóttir Barmahllð 6, lést í Landakotsspítala laugardaginn 23. okt. Guðjón Guðmundsson ErlaGuðjónsdóttir Egill Egilsson AuðurGuðjónsdóttir RúnarGuðjónsson Hrafnkell Guðjónsson Guðlaug Jónsdóttir HelgaGuðjónsdóttir Tómas Kaaber Guðrún Sóley Guðjónsdóttir Þorsteinn Hilmarsson og barnabörn. Útför mannsins míns Theodórs B. Theodórssonar Kaplaskjólsvegi 56 fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 27. október kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir. iSlií'tií' dagbók Samvinnan, 4. hefti 76. árgangs, er komið út. Efnmi þess er að miklu leyti helgað hátíðahöldunum, vegna 100 ára afmælis samvinnuhreyfingarinnar, sem fram fóru á Laugum í Reykjadal í sumar, og aðalfundi Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem haldinn var á Húsavík dagana 18. og 19. júní sl. Er þar vitnað til lokaorða Vals Arnþórssonar stjórnarformanns á fundinum og rakinn er lokakafli í ársskýrslu Erlendar Einarssonar. Birt er hin nýja stefnuskrá samvinnuhreyfingarinnar, sem samþykkt var á aðalfundinum. Kjartan Jónasson ritargrein um þróunina í tölvumálum. Sigríður Har- aldsdóttir veltir því fyrir sér, hvort örbylgju- ofnar séu nauðsynlegir. Björn S. Stefánsson hagfræðingur ritar grein, sem hann nefnir Sjaldan skerst í odda í samvinnufélögum. Þá er birt smásagan Bréfið til konungsins eftir Kare Holt í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Þá er í ritinu frásögn Oddnýjar Guðmunds- dóttir af björgunarafrekinu fræga við Látrabjarg 1947, en þá var hún farkennari í Rauðasandshreppi. Margt fleira efni er í ritinu. FREYR - búnaðarblað, okt. 1982 er nýkomið út. Á forsíðu er mynd tekin úr lofti af Þykkvabæ. Ljósm. Bjöm Rúriksson. Meðal efnis í blaðinu er: ritstjórnargrein Framleiðsla og sala á kindakjöti, og þar er rætt um erfiðleika í sölu íslensks kindakjöts. Sláturhús og slátrun er erindi sem Pálí A. Pálsson yfirdýralæknir flutti á Ráðunautafundi 1982 er birt í Frey. Böm send í sveit, fjórða og síðasta grein Björns S. Stefánssonar undir þessu heiti, og Æðamngauppeldi á Melrakkasléttu 1982, þar sem Árni G. Pétursson segir frá. Grein er eftir Stefán Aðalsteinsson, sem nefnist Smásilungurinn í Þríhyrningsvatni á Brúar- öræfum. Kynntur er nýi osturinn „Jarlinn" og margt fleira efni er í ritinu. Skinfaxi, rit Ungmennafélags íslands, 4. tbl. 73. árg., er komið út. Meðal efnis er forystugrein, sem Sigurður Geirdal skrifar, en þar fjallar hann um hnignandi málfar ungíinga og tekur sem dæmi fábreytt orðaval íþróttafréttamanna, sem muni hafa mikil áhrif á þennan aldurshóp. Auk þess bendir hann á, að nú sé undir hælinn lagt, hvort unglingar hafa lesið bækur eins og ívar hlújárn, Ferðir Gúllivers og Robinson Cruso, nema þá aðeins í einhvers konar myndablöðum, þar sem málfar og stíll em ekki aðalsmerki. Skýrt er frá blómlegu starfi hjá UMSK á 60 ára afmælisári. Sagt er frá stjómarfundi UMFÍ, sem fram fór á Neskaupstað 17.-19. sept. sl. Skýrsla ergefin umNSU ungmennavikuna á Selfossi 11.-21 . júlí sl. Sagt er frá íþróttamótum á vegum hinna ýmsu héraðssambanda. Margt fleira efni er í blaðinu. Tímaritið Faxi 6. tbl. 42. árg., er komið út. Faxi er gefinn út í Keflavík og flytur aðallega efni af heimaslóðum, s.s. afmælis- greinar og minningargreinar um góðkunna borgara þar. Þá er minnst 45 ára afmælis skátafélagsins Heiðabúar. Gamla kirkjan í Grindavík er kvödd. Birt er ávarp, sem séra Ólafur Oddur Jónsson flutti í rotarýklúbbi Keflavíkur, og nefnir hann það Líf og heill - dauði og óheill. Þá er birt minningargrein um Kristján Eldjárn og prýðir mynd af honum forsíðu blaðsins.Margt fleira efni er í blaðinu. ýmislegt Fuglab'f í Papey Fyrsti fræðslufundur Fuglavemdarfélags íslands á þessum vetri verður í Norræna húsinu þriðjudaginn 26. okt. kl. 20.30. Þorsteinn Einarsson fyrrverandi íþrótta- fulltrúi flytur erindi með litskyggnum um fuglalíf í Papey. Öllum er heimill aðgangur. Stjómin. % Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30 í Drangey, Síðumúla 35. ■ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þóri Stephensen í Dómkirkjunni Nína Stefánsdóttir og Óm Einarsson. Heimili þeirra er að Austurbergi 8, ReykjavCk. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 18.) Frá íþróttafélagi fatlaðra og Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni. Með nýbyrjuðum vetri hefjast dansæfingar að nýju, fyrsta dansæfingin verður í kvöld, þriðjudaginn 26. okt. kl. 20 í Sjálfsbjargar- húsinu. Kvenfélag Hreyfils Fundur í kvöld þriðjudaginn 26. okt. kl. 21. Skemmtiatriði. Takið handavinnu með ykkur, mætið stundvíslega. Stjómin. Félagsvist verður spiluð í kvöld, þriðjudag kl. 20.30, í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóð. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur kaffisamsæti fyrir eldri Rangæinga og aðra gesti sunnudaginn 31. okt. n.k. að lokinni guðsþjónustu í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur prédikar. apótek Kvöld-, helgar- og næturvörslu apóteka í Reykjavík vikuna 22.-28. okt. annast Garðs-Apótek og Lyfjabúöin Iðunn. Hatnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjamarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabfll í sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjðrður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkviliö 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Slml 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartimi Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 c#d. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 tll kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. . Upplýsingar I sima 84412 milli kl. 9og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið.alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.